bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW E46 318i
PostPosted: Sun 27. Mar 2011 17:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 25. Apr 2010 21:23
Posts: 44
Mig hefur alltaf langað að eignast bmw svo ég ákvað að ríða á vaðið og kaupa mér E46 týpuna.

hér eru smá upplýsingar:

Bensín

1320 kg
1895CC
120 hestar
Sjálfskipting
206000 Km
16" felgur

Mikið var að bílnum svo mér tókst að lækka verðið ansi mikið.
fyrri eigandi hafði ekki haft tekjur til að gera neitt fyrir þennan bíl

það sem var að honum:

Stífur að framan gjörónýtar.
Vatnslás farinn.
Vatnskassi farinn.
Kominn rúmlega 4000þús km yfir smurningu! :cry:
framrúða brotin
Olíupönnuskynjari farinn
hitanemi fyrir hitastig farinn!
Airbag motta í hægra frammsæti farinn!
mikið ryð komið undir boddýið
Fyrri eigandi hafði blettað í hann með vitlausum lit(já.)


Það sem búið er að gera við er:

Nýr vatnlás.
nýr vatnskassi
nýr oliupönnuskynjari
ný framrúða.
stífur að framan klárar
Smurður og skipt um allar síur(40þús króna smurning já takk!)

280þús krónur farnar í bíllinn svo hann fer allur að koma!

á næstu dögum verður farið í skipta um airbag mottu í framsætinu og dúndrað með hann í skoðun. svo í sumar þá er ýmislegt sem mig langar að gera fyrir hann:

Heilsprautun!
Leðurinnrétting
skipta um hátalara. fyrri eigandi tókst að sprengja flottu Bohs hátalarana!
Láta laga innréttinguna á hægri frammhurðinni!( gat á innréttingunni)
Filmur allann hringinn.
BMW Xenon kitt.
Angel Eyes

kem með myndir um leið og allt þetta slabb er farið af götunni hér á Akureyri.!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group