bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW X5 4.4i us - Stóri
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46708
Page 4 of 7

Author:  Zed III [ Wed 22. Sep 2010 21:38 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Var að fá pakka, "líta út eins og ný" oem afturljós kominn í hús. Allt að gerast.

Fyrir:

Image

Eftir:

Image

Image

Þarf sennilega í framtíðinni að setja ný ljós á skottlokið, þetta er ekki sama áferð núna þó ég telji þetta mikla framför að losna við amber dótið. Kannski ég rífi bara framljósin í sundur og taki amber plasið bara út fljótlega eins og ég gerði á hinum.

Author:  Rafnars [ Wed 22. Sep 2010 21:39 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Mun skárri svona amber-laus hjá þér :thup:

Author:  Zed III [ Wed 22. Sep 2010 21:43 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Rafnars wrote:
Mun skárri svona amber-laus hjá þér :thup:


Allt annað líf, munar helvíti miklu.

Svo er bara að sverta listana í kringum gluggana.

Author:  Rafnars [ Wed 22. Sep 2010 21:49 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Zed III wrote:
Rafnars wrote:
Mun skárri svona amber-laus hjá þér :thup:


Allt annað líf, munar helvíti miklu.

Svo er bara að sverta listana í kringum gluggana.


Og þrífa bílinn :mrgreen:

Author:  Zed III [ Wed 22. Sep 2010 21:50 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Rafnars wrote:
Zed III wrote:
Rafnars wrote:
Mun skárri svona amber-laus hjá þér :thup:


Allt annað líf, munar helvíti miklu.

Svo er bara að sverta listana í kringum gluggana.


Og þrífa bílinn :mrgreen:


þýðir ekkert, um leið og ég þríf fer að rigna.

tek hann og bóna um helgina.

Author:  Rafnars [ Wed 22. Sep 2010 21:57 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Zed III wrote:
Rafnars wrote:
Zed III wrote:
Rafnars wrote:
Mun skárri svona amber-laus hjá þér :thup:


Allt annað líf, munar helvíti miklu.

Svo er bara að sverta listana í kringum gluggana.


Og þrífa bílinn :mrgreen:


þýðir ekkert, um leið og ég þríf fer að rigna.

tek hann og bóna um helgina.


Welcome to Iceland my friend 8)

Author:  Zed III [ Mon 01. Nov 2010 22:20 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Sitthvað að gerast með þennan.

Fyrst eru kominn almennileg vetrardekk undir, en fyrir valinu varð harðskelja Toyo Winter Tranpath s1 http://toyo.is/default.asp?p=103&id=1. Svaka mjúk í keyrslu en hálkan verður prófið sem dekkin verða dæmd af.

Image

Þar sem ég er komin með þessi dekk verða þessar felgur því vetrarfelgurnar, utan að ég er að fá bmw miðjur í staðinn fyrir þessar sem eru í.

Image

Ég hef annars smá von um að felgurnar muni fara bílnum betur þegar krómlistarnir verða farnir, en þvottastöðin var ekkert á því að ég ætti að vera með króm og reif enn listan af og vafði honum upp í sogrör (sem betur fer án þess að skemma bílinn). Það var þó ekki stórmál þar sem ég var búinn að redda mér svörtum lista í staðinn og allir krómlistarnir fá að fjúka áður en langt um líður.

Image

Ég fékk svo loksins nýju samlæsinguna í afturhurðina og skellti henni í og nú virka allar læsingar fullkomlega.

Image

Image

Rúsínan í pylsuendanum er svo að ég skipti út þessu:

Image

Fyrir alvöru cd spilara:

Image

Það þurfti að breyta plögginu að aftan þar sem tengið fyrir kasettutækið og spilarann voru ekki eins. Ég ákvað að skella mér í Nesradíó og láta þá búa til adapter fyrir tengið sem fer í spilarann (sem ég var búinn að redda mér) þannig að ég gæti skipt að vild án þess að þurfa að klippa einhverja víra. Vinnan við þetta tók 30 mín með ísetningu á tækinu. Þeir eru ansi færir þarna þegar við kemur útvörpum.

Að lokum þá lagaði ég þann hvimleiða fídus með ameríkuútvörpin að birta bara oddatölutíðnir þ.e. 97.7, 97.9 osfrv. Það er no good þegar maður ætlar að tjúnna inn útvarp latabæ 102.2 eða útvarp sögu. In short þá er það eina sem þarf að gera að kveikja á útvarpinu og halda inni m takkanum í c.a. 20 sek og þá getur maður flakkað um þar til maður finnur regin setting og skipt yfir á evrópu. Ekki mikið vesen.

Author:  Hreiðar [ Mon 01. Nov 2010 22:23 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Bara flott, lýst vel á þetta 8)

Author:  saemi [ Tue 02. Nov 2010 00:11 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Zed III wrote:

Að lokum þá lagaði ég þann hvimleiða fídus með ameríkuútvörpin að birta bara oddatölutíðnir þ.e. 97.7, 97.9 osfrv. Það er no good þegar maður ætlar að tjúnna inn útvarp latabæ 102.2 eða útvarp sögu. In short þá er það eina sem þarf að gera að kveikja á útvarpinu og halda inni m takkanum í c.a. 20 sek og þá getur maður flakkað um þar til maður finnur regin setting og skipt yfir á evrópu. Ekki mikið vesen.



Urrggghh, ég er alltaf búinn að vera á leiðinni að redda þessu. En ég er ekki með "m" takkann, ég er með stóra skjáinn. Einhverja hugmynd um hvaða takka það á að ýta á honum?

Author:  saemi [ Tue 02. Nov 2010 00:28 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

http://www.bmwclubuae.com/forum/showthread.php?t=3995

Fann þetta út :)

Author:  Zed III [ Tue 17. May 2011 21:49 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Það hefur aðeins verið unnið í þessum á seinustu vikum.

Kominn nýr "door handle carrier" að aftan, en slit í þessu uniti valda því að erfitt verður að opna hurðina utanfrá (það þarf að toga frekar fast til að hurðin opnist). Nú eru allar læsingar orðnar eins og best verður á kosið.

unit 13 á þessari mynd:
Image

Þvínæst far farið í að sprauta hliðarhurðirnar en það var skemmd sem var farinn að ryðga út frá á bak við hurðalistana. Ástæðan fyrir þessu var léleg viðgerð sem hafði verið farið í áður en ég kaupi bílinn. Gísli sprautari (_stingray_ hér á spjallinu sá um viðgerðina) en ég á enn eftir að fá myndir frá honum af viðgerðinni.

Splæsti svo í nýjar 19" sumarfelgur:

Image

Og kláraði loksins að sverta gluggalistana og sprauta þakbogana:

Image

litamunurinn á því sem er nýsprautað og því sem var áður sést ágætlega á þessari mynd en það þarf að massa þetta gamla til að sjá hversu mikill munurinn er í raun og veru

Image

samanber þessa mynd, en það er á to-do listanum að fara í mössun.

Image

Ég lenti svo í því að vatn komst inn í annað nýja rauða/glæra afturljósið mitt og rásirnar í því eru ónýtar eftir ryð :cry: . Ég þarf því að kaupa mér önnur afturljós.

Image


Það eru 3-4 hlutir eftir á listanum hjá mér til að þessi verði alveg 100%. Ég ætla að setja ný afturljós (aftur), skipta um window regulator í bílstjórahurðinni og taka amber hlutann innanúr framljósinu. Þá ætti ég að verða nokkuð sáttur.

Mikið rosalega er ég ánægður með þennan bíl.

Author:  ömmudriver [ Wed 18. May 2011 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Þú stendur þig bara asskoti vel með þennan bíl :thup: :thup:

Author:  íbbi_ [ Wed 18. May 2011 19:10 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

gífurlega akkurat hlutirnir sem þessum bíl vantaði, hlýtur að vera brill fjölskyldureið, fyrir utan kannski rekstrarumhverfið í dag

Author:  Zed III [ Sat 21. May 2011 20:55 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

íbbi_ wrote:
gífurlega akkurat hlutirnir sem þessum bíl vantaði, hlýtur að vera brill fjölskyldureið, fyrir utan kannski rekstrarumhverfið í dag


ekki kannski ódýrasti bíllinn í rekstri en mér líður mjög vel vitandi að konan og krakkin séu umvafinn rúmum 2 tonnum af stáli.

Author:  Zed III [ Mon 23. May 2011 10:34 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Hvor ljósin ætli séu málið ?

smá skyggð:

Image

eða clear:

Image

Page 4 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/