bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW X5 4.4i us - Stóri
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46708
Page 1 of 7

Author:  Zed III [ Wed 01. Sep 2010 12:09 ]
Post subject:  BMW X5 4.4i us - Stóri

Fékk mér þennan í staðinn fyrir e39 540 sem var straujaður á ljósum og VÍS keypti af mér.

Leitt að missa e39 en alltaf gaman að fá nýtt project og það eru alls ekki of margir X5 hjá meðlimum.

Læt fylgja með bílasölumyndirnar þar sem ég er ekki búinn að taka aðrar myndir.

Image

Image

Image

Það sem ég þarf að gera er smá slatti:

- laga samlæsingarnar en tveir mótorar eru ónýtir, búinn að panta þá og þeir ættu að koma til landsins fljótlega.

- laga rið sem undir listanum á bílstjórahurðini sem sást ekki í ástandsskoðuninni sem þarf að ráðast á sem fyrst.

- skipta um klossa og ég renni líklegast diskana.

- setja ný gler í speglana, þeir ættu líka að koma til landsins á næstu dögum.

- Koma upp dagljósabúnaði

- Kaupa vetrardekk

- setja bakkskynjara þar sem þetta er frúarbíllinn.

Framtíðar cosmetic breytingar eru að skipta út amber ljósum, setja stúta á pústin, fá flottar sumarfelgur, sprauta framstuðarann og alveg örugglega eitthvað fleira.


Vehicle information

VIN long WBAFB3343YLH02599

Type code FB33

Type X5 4.4I (USA)

Dev. series E53 ()

Line X

Body type GEFZG

Steering LL

Door count 5

Engine M62/TU

Cubical capacity 4.40

Power 210

Transmision ALLR

Gearbox AUT

Colour TOPASBLAU METALLIC (364)

Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT)

Prod. date 1999-12-13


Order options
No. Description
205 AUTOMATIC TRANSMISSION

386 ROOF RAIL

403 GLAS ROOF, ELECTRIC

437 FINE-WOOD TRIM

441 SMOKERS PACKAGE

464 SKIBAG

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM

521 RAIN SENSOR

522 XENON LIGHT

677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL

690 CASSETTE HOLDER

818 MAIN BATTERY SWITCH

926 SPARE WHEEL


Series options
No. Description
220 SELF-LEVELING SUSPENSION

302 ALARM SYSTEM

310 LT/ALY WHEELS/STAR SPOKE 58

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN

459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY

473 ARMREST, FRONT

533 AIR CONDITIONING FOR REAR

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

540 CRUISE CONTROL

640 CAR TELEPHONE PREPARATION

645 RADIO CONTROL US

692 CD CHANGER I-BUS PREPARATION

845 ACOUSTIC BELT WARNING

853 LANGUAGE VERSION ENGLISH

876 RADIO FREQUENCY 315 MHZ

992 NUMBER PLATE ATTACHEMENT MANAGEMENT

Author:  Einarsss [ Wed 01. Sep 2010 12:22 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Til hamingju með hann, mig er búið að langa í X5 í langan tíma og læt vonandi verða af því einhvern tímann :) með dagljósabúnaðinn þá held ég að þú getir látið BogL prógram-a það í tölvunni. AMK var það hægt á 320d 2004 sem ég átti fyrir nokkrum ;)

Author:  saemi [ Wed 01. Sep 2010 12:26 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Einarsss wrote:
Til hamingju með hann, mig er búið að langa í X5 í langan tíma og læt vonandi verða af því einhvern tímann :) með dagljósabúnaðinn þá held ég að þú getir látið BogL prógram-a það í tölvunni. AMK var það hægt á 320d 2004 sem ég átti fyrir nokkrum ;)


Nibb.

Það eru engar stöðuljósaperur í framljósunum á U.S. bílum. Ekki heldur raflagnir fram í húdd. Það þarf að skipta um framljós (eða bora gat fyrir perustæði), leggja víra fram í og tengja þá við ljósamoduluna. Svo er hægt að prógramma bíllinn fyrir EURO. En þá kemur alltaf villumelding varðandi þokuljós. Það eru engin þokuljós að aftan. Það þarf að tengja viðnám inn á ljósamoduluna til að komast fyrir það.

Author:  Zed III [ Wed 01. Sep 2010 12:26 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Einarsss wrote:
Til hamingju með hann, mig er búið að langa í X5 í langan tíma og læt vonandi verða af því einhvern tímann :) með dagljósabúnaðinn þá held ég að þú getir látið BogL prógram-a það í tölvunni. AMK var það hægt á 320d 2004 sem ég átti fyrir nokkrum ;)


Það er hægt að prógramma þetta en þar sem þetta er usa týpa þá koma bara amerísk dagljós (háu ljósin loga dauft og engin afturljós). Það þarf að tengja tvo víra frá ljósaboxinu til að fá almennileg dagljós sem verður græjað þegar ég fæ abs heilan (eðalbílar eru með það til meðhöndlunar).

Author:  Zed III [ Wed 01. Sep 2010 12:27 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

saemi wrote:
Einarsss wrote:
Til hamingju með hann, mig er búið að langa í X5 í langan tíma og læt vonandi verða af því einhvern tímann :) með dagljósabúnaðinn þá held ég að þú getir látið BogL prógram-a það í tölvunni. AMK var það hægt á 320d 2004 sem ég átti fyrir nokkrum ;)


Nibb.

Það eru engar stöðuljósaperur í framljósunum á U.S. bílum. Ekki heldur raflagnir fram í húdd. Það þarf að skipta um framljós (eða bora gat fyrir perustæði), leggja víra fram í og tengja þá við ljósamoduluna. Svo er hægt að prógramma bíllinn fyrir EURO. En þá kemur alltaf villumelding varðandi þokuljós. Það eru engin þokuljós að aftan. Það þarf að tengja viðnám inn á ljósamoduluna til að komast fyrir það.


rétt nema það þarf ekki að bora, það eru göt með töppum í ljósunum.

Author:  saemi [ Wed 01. Sep 2010 13:06 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Ég hef aldrei heyrt um þetta með að háu ljósin logi dauft. Ég vissi ekki betur en að það væru stefnuljósin sem loguðu stöðugt dauft.

En gott mál með ljósin, minnti að það þyrfti að bora :P

Author:  Zed III [ Wed 01. Sep 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

saemi wrote:
Ég hef aldrei heyrt um þetta með að háu ljósin logi dauft. Ég vissi ekki betur en að það væru stefnuljósin sem loguðu stöðugt dauft.

En gott mál með ljósin, minnti að það þyrfti að bora :P


Stefnuljósin loga stöðugt þegar ég kveiki á ljósabúnaðinum en þegar við kveiktum á dagljósabúnaðinum fóru háu ljósin í gang. Kannski eru tvær perur í því stæði.

Author:  saemi [ Wed 01. Sep 2010 18:21 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Zed III wrote:
saemi wrote:
Ég hef aldrei heyrt um þetta með að háu ljósin logi dauft. Ég vissi ekki betur en að það væru stefnuljósin sem loguðu stöðugt dauft.

En gott mál með ljósin, minnti að það þyrfti að bora :P


Stefnuljósin loga stöðugt þegar ég kveiki á ljósabúnaðinum en þegar við kveiktum á dagljósabúnaðinum fóru háu ljósin í gang. Kannski eru tvær perur í því stæði.


Ókeiiii... :hmm:

Author:  SteiniDJ [ Wed 01. Sep 2010 18:24 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Til hamingju með þennan, hlakka til að sjá hvað þú gerir við þetta. Gamli stóri var orðinn helvítið myndarlegur þegar þú lést hann frá þér´.

Author:  slapi [ Wed 01. Sep 2010 19:22 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Amerísk dagljós eru háuljósin á lægri spennu og engin ljós að aftan ( mega ljótt)

http://en.wikipedia.org/wiki/Daytime_running_lamp

Author:  Ásgeir [ Wed 01. Sep 2010 20:28 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Hvað kostar mótorinn í samlæsingarnar? Það er svona bíll hérna á heimilinu og samlæsingarnar eru óvirkar á vinstri afturhurð.

Btw. rosalega flottur bíll. Til hamingju með hann. :wink:

Author:  Danni [ Wed 01. Sep 2010 20:32 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Til hamingju með nýja bílinn ;) Vonandi á hann eftir að reynast þér vel.

Author:  Zed III [ Wed 01. Sep 2010 20:42 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Ásgeir wrote:
Hvað kostar mótorinn í samlæsingarnar? Það er svona bíll hérna á heimilinu og samlæsingarnar eru óvirkar á vinstri afturhurð.

Btw. rosalega flottur bíll. Til hamingju með hann. :wink:


Fann þetta á $200 nýtt í gegnum ebay, setti mig þaðan í samband og pantaði þá 2 sem mig vantaði (bílstjórahurð og þessi hægri að aftan).

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e53-X5-Left-Drivers-Front-Door-Lock-Actuator-OEM-/150486989948?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2309b93c7c#ht_1643wt_939

Þetta unit er allt hnoðað saman þ.a. það er vonlaust að gera við þetta.

Author:  Ásgeir [ Wed 01. Sep 2010 21:41 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Zed III wrote:
Ásgeir wrote:
Hvað kostar mótorinn í samlæsingarnar? Það er svona bíll hérna á heimilinu og samlæsingarnar eru óvirkar á vinstri afturhurð.

Btw. rosalega flottur bíll. Til hamingju með hann. :wink:


Fann þetta á $200 nýtt í gegnum ebay, setti mig þaðan í samband og pantaði þá 2 sem mig vantaði (bílstjórahurð og þessi vinstri að aftan).

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e53-X5-Left-Drivers-Front-Door-Lock-Actuator-OEM-/150486989948?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2309b93c7c#ht_1643wt_939

Þetta unit er allt hnoðað saman þ.a. það er vonlaust að gera við þetta.



Frábært, takk fyrir þetta. :)

Author:  Bartek [ Thu 02. Sep 2010 10:59 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 4.4 us - Nýji stóri

Til hamingju með þennan... :D
:? :? Felgur....

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/