bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///Metan E39 540 / felgur bls. 4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46275
Page 1 of 4

Author:  DiddiTa [ Fri 06. Aug 2010 22:45 ]
Post subject:  ///Metan E39 540 / felgur bls. 4

Image
Image

Image
Image
Image

:thup:

Author:  Hannsi [ Fri 06. Aug 2010 22:50 ]
Post subject:  Re: E39 540

Hvernig er þetta sambærilegt við normal 540?

Annars lookar þetta ansi snyrtilegur 540 8)

Author:  DiddiTa [ Fri 06. Aug 2010 22:57 ]
Post subject:  Re: E39 540

Virknin er aðeins minni en það er hægt að skipta á milli metans og bensín bara með að ýta á einn takka inní bíl og þá verður hann bara eins og áður en svo er auðvitað dálítil þyngsli í kútunum (voru settir 2 í hann) en verðið á metan er algjör snilld

Author:  Hannsi [ Fri 06. Aug 2010 22:58 ]
Post subject:  Re: E39 540

Þetta er nokkuð sniðugt. Er þetta sammt ekki dýr breyting?

Author:  DiddiTa [ Fri 06. Aug 2010 23:06 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

4 cl bíll 395.000 kr með VSK fyrir standard ísetningu m.v. 1 tank.
6 cl bíll 459.000 kr með VSK fyrir standard ísetningu m.v. 1 tank.
8 cl bíll 495.000 kr með VSK fyrir standard ísetningu m.v. 1 tank.

http://www.g1.is/algengar-spurningar/

Author:  urban [ Fri 06. Aug 2010 23:29 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

DiddiTa wrote:
4 cl bíll 395.000 kr með VSK fyrir standard ísetningu m.v. 1 tank.
6 cl bíll 459.000 kr með VSK fyrir standard ísetningu m.v. 1 tank.
8 cl bíll 495.000 kr með VSK fyrir standard ísetningu m.v. 1 tank.

http://www.g1.is/algengar-spurningar/



semsagt árið að borga sig upp miðað við þessa reiknivél ?

Author:  binnikey [ Sat 07. Aug 2010 07:52 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

snilld, hélt að nóri væri bara að rugla í mér þegar hann sagði þetta :thup:

Author:  bErio [ Sat 07. Aug 2010 10:34 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

Niiiice 8)

Author:  Kristjan [ Sat 07. Aug 2010 21:03 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

Hvað kemstu langt á þessu?

Author:  elli- [ Sat 07. Aug 2010 22:04 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

Sóun á fínum 540 :thdown: Ætti frekar að nota 520 eða sambærilegt í svona æfingar

Author:  sh4rk [ Sat 07. Aug 2010 23:20 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

Af hverju ætti þetta að vera sóun?
Mér finnst þetta mjög sniðugt að gera þetta en þetta er nánast engöngu hægt fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu eða þar í kring.
En huggulegur bimmi

Author:  bimmer [ Sat 07. Aug 2010 23:39 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

sh4rk wrote:
Af hverju ætti þetta að vera sóun?
Mér finnst þetta mjög sniðugt að gera þetta en þetta er nánast engöngu hægt fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu eða þar í kring.
En huggulegur bimmi


Það er hægt að vinna metanið úr haughúsum út um allt land.

Author:  DiddiTa [ Sun 08. Aug 2010 00:00 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

Kristjan wrote:
Hvað kemstu langt á þessu?


Einhverja 250km held ég, á eftir að sannreyna það alveg

Sóun?

Mér finnst ekki sóun að minnka bensíneyðsluna mína um helming og vera samt á tæplega 300hö bíl 8)

Author:  binnikey [ Sun 08. Aug 2010 01:18 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

DiddiTa wrote:
Kristjan wrote:
Hvað kemstu langt á þessu?


Einhverja 250km held ég, á eftir að sannreyna það alveg

Sóun?

Mér finnst ekki sóun að minnka bensíneyðsluna mína um helming og vera samt á tæplega 300hö bíl 8)


:thup:

Author:  Alpina [ Sun 08. Aug 2010 16:45 ]
Post subject:  Re: E39 540 / www.g1.is

Metan er mega sniðugt í TURBO... 120 oct 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/