bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316i 1989 SEDAN
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46203
Page 1 of 1

Author:  Binnz [ Tue 03. Aug 2010 04:23 ]
Post subject:  BMW E30 316i 1989 SEDAN

Jæja, var að eignast minn fyrsta bíl og er bara sáttur :D

Image

Mótor: M40B16
Litur: GLETSCHERBLAU METALLIC

Það eru rafdrifnar rúður og samlæsing í bílnum.

Ryðlega séð er hann nokkuð þéttur, þetta er aðalega yfirborðsryð.

Það er eitt smá gat á vinstri sílsa og smá ryð í gluggastykkinu að framan það verður soðið í þetta.

Plön:
Til að byrja með er að redda mótornum í gang eða einfaldlega að swappa.
Koma honum á götuna.
Laga/stoppa allt ryð.
Redda nýrum.
Sverta Chrome listana og nýru.

Til lengri tíma litið eru plönin:

- 2.5 mótor eða kraftmeira
- Heilsprautun
- Full Kit
- Einhverjar nettar felgur
- Short shifter
- LSD

Það fer fjöðrun í hann úr E30 M3 hans mása á næstu dögum sem er bara OEM M3 fjöðrun
Svo fylgdi með bílnum fyrsta skráningaskírteinið frá 1990 með bílnum.

Author:  einarivars [ Tue 03. Aug 2010 04:26 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990

nettur

Author:  Mazi! [ Tue 03. Aug 2010 04:28 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990 SEDAN

Þetta verður skemmtilegt tæki fljótlega 8)

Author:  agustingig [ Tue 03. Aug 2010 04:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990 SEDAN

til hamingju Binni :santa:

Author:  EggertD [ Tue 03. Aug 2010 04:50 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990 SEDAN

til hamingju binni :)

Author:  tinni77 [ Tue 03. Aug 2010 12:18 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990 SEDAN

Til hamingju, fleiri komnir í E30 crew haha

Author:  Einarsss [ Tue 03. Aug 2010 16:33 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990 SEDAN

afsakið OT en afhverju vill mázi selja þér M3 5 lug setupið sitt? fáránlegt að selja þetta úr m3 imo :shock: en gott mátt fyrir þig svo sem :D

Author:  Mazi! [ Tue 03. Aug 2010 16:34 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1990 SEDAN

:lol:

erum nú bara að tala um OEM gorma og dempara úr mínum bíl þarsem það er að fara betra dót en OEM í minn bíl.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/