bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
Jæjja ég ákvað að kaupa mer 540 metan og þessi glæsigripur varð fyrir valinu :lol: sem er mjög illa farinn og ógeðslegur eins og sést á myndum hér á eftir..

Þetta er s.s BMW E39 540i METAN

- árgerð: 2000
- ekinn: 170þús km

- 4.4L bensín/metan
- sjálfskiptur
- grár
- ///M framstuðari
- ///M afturstuðari
- ///M stýri
- ///M listar
- ///M fjöðrun
- FULL ///M-TECH
- shadowline

það sem þarf að laga:

- bakkgír í skiptingu er mjög lélegur/ónýtur
- innréttingin var orðin þvöl og byrjaði að mygla á nokkrum stöðum [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- lekur vatni e-h staðar [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- vantar háuljósin [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- vantar að tengja stefnuljósin [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- pixlar í mælaborði dauðir [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- vatnsslöngur brotinn [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- stýridælan ónýt [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- stolnar speglar að innan og utan og allar lista á báða stuðara [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- öll ljósin bæði að framan og aftan ónýt [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- rúðuþurkurnar virkar ekki [KOMIÐ]
- framruðan brotinn
- afturruðan brotinn og hliðarrúður afturí lika
- miðstöðin er ekki til [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- TV/NAVI virkar ekki [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- topplúga virkar ekki [KOMIÐ]
- kraftlaus, gengur ekki á öllum [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- eh ABS skynjari er farin [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- þarf að skipta um stýrisenda [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- þarf að skipta um klossa og eh bremsurör að hluta [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- viftureim í lala standi [KOMIÐ][27-28.03.2012]
- geymir orðinn tæpur líka [KOMIÐ][27-28.03.2012]

og ábyggilega eitthvað fl. sem ég er að gleyma

Læt myndirnar bara tala sínum orðum..

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

já sæll, tók svona 2h að þrifaeta og er ennþá eh eftir :thdown:
Image
Image
Image
Image
Image

Tók bæði ónýt framljósin í sundur

Image
Image
Image
Image
Image

clean
Image
Image
Image
setti nýja hátalara og cd magazin
Image
geyminn þarf að hlaða yfir nótt með hleðslutæki sjáum hvort hann sé 100% í lagi
Image
cleaning..
Image
Image
djúphreinsun..
Image
Image
Image
Image
Image
olíuleki hér og þar :x
Image
Image

Planið er að:
- laga allt sem þarf að laga (sjá listann) [X]
- sprautann imola rot/blacktop [X]
- breyta honum í beinskiptan (setja gírkassa úr 535 sem ég á)
- coilovers
- M5 drif + oxlar og svona
- og eh fl. kemur bara i ljos :)

Draumurinn minn er að eiga 290hö bmw, beinskiptan, imola rot með læst drifi og.. METAN ;)


03.04.2012

jæjja loksins.. orðinn imola.. :thup:

bara mjög ánægður 8)

Image

og þar kom í ljós að heddpakkningin er sennilega farin (kiki á þetta um helgina samt) svo er það gat á vatnskassa en fæ annan vatnskassa á morgun og skipti um þetta annaðkvöld og svo er lika eh fl. en svo ætla breytann í beinskiptan, hef kannski tíma um helgina til þess að gera þetta en sjáum bara til :)

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Last edited by BOKIEM on Tue 02. Apr 2013 12:48, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Glæsilegt :thup:

flott að þessi skuli ekki verða rifinn :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
sæll hvenar var þessum rústað ? þetta var flottur bíll var þetta bara skemdarverk ?

leiðinlegt að sjá þetta

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
odinn88 wrote:
sæll hvenar var þessum rústað ? þetta var flottur bíll var þetta bara skemdarverk ?

leiðinlegt að sjá þetta



viewtopic.php?f=1&t=55223

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Shit hvað kom fyrir þennan bíl :shock:

En mér lýst vel á þessi plön :thup:

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
ísetningi á þessum metan búnaði er mikið klúður að mínu mati!
þegar ég var að vinna í þessum bíl einu sinni þá míglak þetta allt saman
og kúturinn afturí er svo stór að bíllinn lá á rassgatinu með þetta!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
x5power wrote:
ísetningi á þessum metan búnaði er mikið klúður að mínu mati!
þegar ég var að vinna í þessum bíl einu sinni þá míglak þetta allt saman
og kúturinn afturí er svo stór að bíllinn lá á rassgatinu með þetta!


já haha en bíllinn var alvöru KURWA þegar ég fékk hann og þetta er bíll sem þarf mikla vinnu ég verð t.d að djúphreinsa öll sæti og allt til að losna við alla lykt og svona hluti nokkrum sinnum..

Image

x5power wrote:
kúturinn afturí er svo stór að bíllinn lá á rassgatinu með þetta!


btw. coilovers á leiðinni :)

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
ég myndi fynna mér minni kút í þennan!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2012 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Næg vinna en þessi bill gæti verið góður

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Feb 2012 01:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
fakk einhver hefur misst sig með baseball kylfu... finn samt lykt af tryggingasviki

en flott ef þú getur bjargað honum :thup:

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Feb 2012 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Verður eflaust skemtilegt tæki þegar þú ert búinn að breyta honum í bsk 8)

En á að rífa 535 ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Feb 2012 04:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
er 535 skelin ekki betri en þetta??

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Feb 2012 05:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mazi! wrote:
er 535 skelin ekki betri en þetta??


Sama og ég hugsaði! Væri ekki auðveldara að setja B44 ofaní 535i skelina?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Feb 2012 10:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
ingo_GT wrote:
Verður eflaust skemtilegt tæki þegar þú ert búinn að breyta honum í bsk 8)

En á að rífa 535 ?


já og nei :lol: ég bara veit það ekki - er ekki búinn að ákveða.. annakvort rifa 535, eða selja hann eins og hann er, eða swappa 250hö yfir í e30 eða eh, eða eitthvað kemur bara i ljós..

Mazi! wrote:
er 535 skelin ekki betri en þetta??


Danni wrote:
Mazi! wrote:
er 535 skelin ekki betri en þetta??


Sama og ég hugsaði! Væri ekki auðveldara að setja B44 ofaní 535i skelina?


535 skelin VAR betri :) en ég lenti í umferðaóhappi og það þarf að laga nokkra hluti og heilsprautann til dæmis og svona, 540 er betri, og svo er eitt mjög mikilvægt - 535 er ekki METAN :)

ég kem með mynd af 535 eftir helgi eða eitthvað :)

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Feb 2012 11:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Án þess að vera leiðinlegur en þá myndi ég aldrei vilja eiga bíl sem var svona illa á sig kominn fyrir viðgerð einsog þessi


ætlaru að tosa í beyglurnar og sparsla þetta allt í hengla eða ætlaru að fara skipta um þak og og og og og bara allt!?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group