| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 740ia 1995 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=45923 |
Page 1 of 2 |
| Author: | skuliv [ Sat 17. Jul 2010 20:49 ] |
| Post subject: | BMW 740ia 1995 |
Ég keypti þennan í vetur.. fékk hann á lítið en hef þurft að gera ýmislegt fyrir hann og á en þá slatta eftir í það að koma honum á götuna.. vona samt að ég nái því fyrir veturinn.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það sem þarf að gera er tildæmis að kaupa nýtt húdd því þetta er varla viðgerðarhæft, gera við afturhlera, rúðuþurkur, rétta hurð og eitthvað fleira smotterí. |
|
| Author: | gulli [ Sat 17. Jul 2010 23:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
Til lukku með þenna og gangi þér vel með að gera þennan flottan Ég er alltaf að verða meira og meira hrifinn af 7línu bmw... Eitthvað sem segir mér að það sé voða gott að krúsa á þessu um sveitir landsins |
|
| Author: | tomeh [ Mon 13. Dec 2010 01:07 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
Er eitthvað að frétta af þessum? |
|
| Author: | skuliv [ Tue 14. Dec 2010 22:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 14. Dec 2010 23:09 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. |
|
| Author: | tomeh [ Tue 14. Dec 2010 23:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. Okei snilld Mazi! wrote: skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. Sammála með að gera hann svartan |
|
| Author: | -Hjalti- [ Wed 15. Dec 2010 01:12 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. líst vel á að þú sprautir hann en vertu smá frumlegur í litavali og veldu eitthvað annað en svartan lit |
|
| Author: | tomeh [ Thu 16. Dec 2010 16:36 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
Hjalti_gto wrote: skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. líst vel á að þú sprautir hann en vertu smá frumlegur í litavali og veldu eitthvað annað en svartan lit Hvað er að svartari sjöu? |
|
| Author: | -Hjalti- [ Thu 16. Dec 2010 17:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
tomeh wrote: Hjalti_gto wrote: skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. líst vel á að þú sprautir hann en vertu smá frumlegur í litavali og veldu eitthvað annað en svartan lit Hvað er að svartari sjöu? nákvæmlega ekkert |
|
| Author: | -Hjalti- [ Thu 16. Dec 2010 17:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
tomeh wrote: Hjalti_gto wrote: skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. líst vel á að þú sprautir hann en vertu smá frumlegur í litavali og veldu eitthvað annað en svartan lit Hvað er að svartari sjöu? nákvæmlega ekkert |
|
| Author: | tomeh [ Thu 16. Dec 2010 17:25 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
Hjalti_gto wrote: tomeh wrote: Hjalti_gto wrote: skuliv wrote: Það er nú ekki mikið að frétta afhonum eins og er.. er búinn að setja á hann annað húdd sem er öðrvísi grátt á litinn og bíllinn er núna með skoðun. Annars er fullt sem ég á eftir að gera í honum,er að pæla í að taka boddyið í gegn fljótlega og jafnvel sprauta hann svartan. líst vel á að þú sprautir hann en vertu smá frumlegur í litavali og veldu eitthvað annað en svartan lit Hvað er að svartari sjöu? nákvæmlega ekkert Ég er að meina ahverju ekki sprauta hann svartan? |
|
| Author: | JonFreyr [ Thu 16. Dec 2010 18:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
Velja sér pínu sjaldgæfari lit, Imola eða jafnvel einhvern af nýjari BMW litunum. Það er ekkert að svörtum sjöum en bara heillandi pæling að prófa eitthvað nýtt |
|
| Author: | tomeh [ Thu 16. Dec 2010 19:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
JonFreyr wrote: Velja sér pínu sjaldgæfari lit, Imola eða jafnvel einhvern af nýjari BMW litunum. Það er ekkert að svörtum sjöum en bara heillandi pæling að prófa eitthvað nýtt Já það er eitthvað til í þessu hjá ykkur |
|
| Author: | skuliv [ Thu 16. Dec 2010 19:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
svona lítur skrjóðurinn út í dag.. ![]()
|
|
| Author: | twitch [ Wed 22. Dec 2010 17:10 ] |
| Post subject: | Re: BMW 740ia 1995 |
tekur sig vel út í snjónum |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|