Aron Andrew wrote:
Kúl
En er ekki dýrt að fara á svona track days?
Jú, ég er víst nú þegar búinn að bóka mig á einhvern VIP drift dag sem er eftir tvær vikur (gerðist áðann á pöbnum

), kostar 50pund dagurinn, held ég reyni að sýna mig aðeins, kunningi minn í skólanum þekkir alla driftfræðinganna í bretlandi.
Og bara góðu mega mæta, þannig að maður verður að standa undir því.
ég held að track dagar séu að kosta um 75-100pund eftir hversu VIP dæmið er, t.d opnir dagar þarf að bóka alveg marga marga mánuði fyrirfram og það er allveg stappað á brautinni á meðan,
Ég var nú næstum búinn að skora 325i blæju á ekki svo mikið, lhd og fínt,
enn það er bitch að fá tryggingar á svoleiðis og vera nýfluttur hingað og svona. Hefði verið best að senda hann bara beint heim handa einhverjum á fínum díl.
Þetta er án efa skynsamlegasti kosturinn performance vs. tryggingar vs. verð á bílnum,
þetta verður eini bílinn sem verður keyptur, nema ég fái 320i bílinn í götunni á sweet deal handa konunni.
Pælið í því , það er búinn að vera 320i rauður 2dyra í götunni síðan ég flutti, mætti halda að hann hefði verið settur hingað fyrir MIG.
Eitt sem ég hef aldrei tekið eftir, þegar ég sat í rhd E30 um daginn hjá einum bmw tjúnernum, hversu rosalega mælaborðið er hallað að ökumanninum, maður er löngu hættur að taka eftir því í okkar venjulegu bílum, enn það var alveg rosalega áberandi fyrir mig sitjandi vinstrameginn .
fart wrote:
Nice!
Þá kíkir þú á slaufuna næsta sumar geri ég ráð fyrir

Það ætti að vera hægt

ætti að taka 10tíma að keyra þangað í einum rikk, eða eitthvað þannig
///M wrote:
sweet

pant fá hring næst þegar ég kem út
Næst þegar þú kemur út, ferðu í lestina norður frá St.Pancras Station til Derby, kostar 15pund eða eitthvað. Ég skal sækja þig á lestarstöðina.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
