bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 64  Next
Author Message
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir tvo daga fer ég að picka upp enn einn E30 bílinn,

Um ræðir

´89 325i 4dyra

Listinn er
60mm lækkun
K&N sía
strípuð innrétting
Strosek semi track dekk 215/40-16
Strut brace
vírofnar bremsuslöngur
ný kúpling
nýjar fóðringar í öllu að framann einhverjar að aftann
nýjir mótorpúðar
nýjir kveikjþræðir
háspennulok og hamar
ný pústgrein
nýr vatnslás
iridium kerti
13 takka OBC
EBC bremsuklossar
nýlegir diskar að aftann
slotted diskar að framann
topplúga

Hefur farið 1.41sec á Donington Park og 59sec á Brands Hatch, Ekki það að ég hafi neitt til að bera hann samann við.

Myndir eftir að ég picka hann upp,

Fyrsta er að finna innréttingu því að ég tel smá þægindi alveg vera í lagi.
og skipta út framsætum sem eru venjuleg fyrir sport eða buckets.
Svo fer á hann standalone sem verður svo max tjúnað á dyno bekk sem ég hef aðgang að (sú tjúning færist svo yfir á bílinn hans einarss þegar hans fer samann). Planið er svo að byggja hann upp sem leiktæki þangað til að ég er búinn hérna og selja hann svo sem turbo 325i.

Þetta er semsagt 3ára planið. Hann verður þá líka notaður á næsta ári sem projectið mitt í skólanum, hvaða breyting ég geri sem verður projectið veit ég ekki alveg eins og er.

Þetta þýðir líka að ég þarf ekki að fara með rauða hinn út, sem hefði kostað 160k anyways fram og tilbaka, tel betra að eiga þennan bara hérna í staðinn.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Sat 24. Jul 2010 15:27, edited 15 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nice!

Þá kíkir þú á slaufuna næsta sumar geri ég ráð fyrir 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
sweet 8) pant fá hring næst þegar ég kem út

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hlakka til að sjá fleiri myndir ... ætti ekki að vera leiðinlegt að taka á strípuðum e30 325i á skemmtilegu tracki
:D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 16:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Töff 8) Virðist líka lúkka vel

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Kúl 8)

En er ekki dýrt að fara á svona track days?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Góður viss að þú ættir eftir að ná þér í E30 þarna úti og ef ég þekki þig rétt þá er þetta ekki sá eini.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Oj, RHD :puke:

:lol:

Gangi þér vel með þetta og skemmtu þér vel.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aron Andrew wrote:
Kúl 8)

En er ekki dýrt að fara á svona track days?


Jú, ég er víst nú þegar búinn að bóka mig á einhvern VIP drift dag sem er eftir tvær vikur (gerðist áðann á pöbnum :oops: ), kostar 50pund dagurinn, held ég reyni að sýna mig aðeins, kunningi minn í skólanum þekkir alla driftfræðinganna í bretlandi.
Og bara góðu mega mæta, þannig að maður verður að standa undir því.

ég held að track dagar séu að kosta um 75-100pund eftir hversu VIP dæmið er, t.d opnir dagar þarf að bóka alveg marga marga mánuði fyrirfram og það er allveg stappað á brautinni á meðan,

Ég var nú næstum búinn að skora 325i blæju á ekki svo mikið, lhd og fínt,
enn það er bitch að fá tryggingar á svoleiðis og vera nýfluttur hingað og svona. Hefði verið best að senda hann bara beint heim handa einhverjum á fínum díl.

Þetta er án efa skynsamlegasti kosturinn performance vs. tryggingar vs. verð á bílnum,

þetta verður eini bílinn sem verður keyptur, nema ég fái 320i bílinn í götunni á sweet deal handa konunni.
Pælið í því , það er búinn að vera 320i rauður 2dyra í götunni síðan ég flutti, mætti halda að hann hefði verið settur hingað fyrir MIG.

Eitt sem ég hef aldrei tekið eftir, þegar ég sat í rhd E30 um daginn hjá einum bmw tjúnernum, hversu rosalega mælaborðið er hallað að ökumanninum, maður er löngu hættur að taka eftir því í okkar venjulegu bílum, enn það var alveg rosalega áberandi fyrir mig sitjandi vinstrameginn .

fart wrote:
Nice!

Þá kíkir þú á slaufuna næsta sumar geri ég ráð fyrir 8)

Það ætti að vera hægt :)
ætti að taka 10tíma að keyra þangað í einum rikk, eða eitthvað þannig

///M wrote:
sweet 8) pant fá hring næst þegar ég kem út


Næst þegar þú kemur út, ferðu í lestina norður frá St.Pancras Station til Derby, kostar 15pund eða eitthvað. Ég skal sækja þig á lestarstöðina.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Teitur er örugglega ánægður með þig núna :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja málinu reddað,

Bílinn komin á sinn stað,.

hann fór með hálfann tank á 160mílum eða um 260km,
sumpartinn á M25 vorum við á 0-30mílum, restina var ekið straight 90-100mílna hraði.

myndir á morgun, og status report.
Svo erum við að fara á Flame and Thunder sem er lokasýningin á Santa Pod,
semi bíladagar víst. verður auðvitað farið á kagganum :)
þá verður update á uk-report.

Ég mæli EKKI með því að menn taki teppin úr á daily bílum, frekar setja bara meira power í dolluna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mikið veghljóð ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Mikið veghljóð ? :lol:


Og hiti :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Svaka kannast ég við felgurnar.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bara fyrir gunna
:woow: :puke:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group