bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E92 320 *Klesstur*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=45682
Page 1 of 6

Author:  gummz13 [ Tue 06. Jul 2010 15:59 ]
Post subject:  BMW E92 320 *Klesstur*

BMW 320i E92 2008
Shadowline.

uppl.
Leður.
Xenon aðalljós.
ssk.
Álfelgur
Toppluga
M-kittaður að innan.

Plön.
10.000 k Xenon í aðalljósin og kastarana eða 6.000k?
Bláar/hvítar stöðuljósaperur semsagt í angel eyes-in.
Pólýhúða felgurnar svartar.
Surta afturljósin.
Filma allan hringinn. (kannski)
Túrbína / Tölvukubb.. (á eftir að skoða það, hvað er í boði og svona)

Og taka svo almennilega myndir þegar þetta er allt komið á hann!

Segjið endilega ykkar skoðun. :wink:

NÝJAR MYNDIR
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  gunnar [ Tue 06. Jul 2010 16:36 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

Eins og stórar stálfelgur..

Ergo, ógeðslegt.

Author:  gardara [ Tue 06. Jul 2010 18:42 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

Ég myndi byrja á því að lækka hann...

Author:  kalli* [ Tue 06. Jul 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

gardara wrote:
Ég myndi byrja á því að lækka hann...


x2

Author:  SteiniDJ [ Tue 06. Jul 2010 18:52 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

Sorry, en þetta er bara ljótt og myndi skemma bílinn. Plís plís PLÍS ekki surta! Það getur verið smekklegt að fjarlægja króm, en þegar þú surtar ljós, felgur og rúður þá ertu að taka burt allar línur úr bílnum. Það verður ótrúlega ljótt.

Það er allt í lagi að hafa smá contrast, al-surtaðir svartir bílar eru einfaldlega ekki svalir.

Author:  jens [ Tue 06. Jul 2010 18:55 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

gardara wrote:
Ég myndi byrja á því að lækka hann...


Er sammála þér með að það myndi gera mest útlitslega að kaupa lækkunargorma, myndi ekki surta felgur og afturljós.
Í sambandi við aflaukningu þá myndi ég skoða að láta Gstuning eða Mr. X tjúnna þegar þeir koma næst. Ekki gera of
mikið frá OEM útliti, þetta boddy er svo flott fyrir.

Ertu á Skaganum, myndirnar teknar á planinu fyrir ofan Hvalfjarðargöngin.

Author:  gummz13 [ Wed 07. Jul 2010 00:12 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

jens wrote:
gardara wrote:
Ég myndi byrja á því að lækka hann...


Er sammála þér með að það myndi gera mest útlitslega að kaupa lækkunargorma, myndi ekki surta felgur og afturljós.
Í sambandi við aflaukningu þá myndi ég skoða að láta Gstuning eða Mr. X tjúnna þegar þeir koma næst. Ekki gera of
mikið frá OEM útliti, þetta boddy er svo flott fyrir.

Ertu á Skaganum, myndirnar teknar á planinu fyrir ofan Hvalfjarðargöngin.


ok maður skoðar þetta betur

Nei er í Grindavík enn fer frekar oft á skagann

Author:  Thrullerinn [ Fri 09. Jul 2010 12:35 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

kalli* wrote:
gardara wrote:
Ég myndi byrja á því að lækka hann...


x2


Myndi bara lækka hann..
Flottur eins og hann er.

Author:  20"Tommi [ Sun 11. Jul 2010 01:51 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320 (Má Færa yfir í bílar meðlima)

í guðana bænum ekki setja 10.000 kelvin ljós í hann nema þú sért að sendast fyrir Nings á kvöldinn.


Jólin eru í des. og ef þú ert harður á þessum 10.000 ljósum og villt að þetta sé eins og á jólatré hafðu þá allavegana rétta
timasetningu í gangi . :santa: :santa:

Author:  gummz13 [ Mon 12. Jul 2010 00:43 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320 (Má Færa yfir í bílar meðlima)

20"Tommi wrote:
í guðana bænum ekki setja 10.000 kelvin ljós í hann nema þú sért að sendast fyrir Nings á kvöldinn.


Jólin eru í des. og ef þú ert harður á þessum 10.000 ljósum og villt að þetta sé eins og á jólatré hafðu þá allavegana rétta
timasetningu í gangi . :santa: :santa:


hahaha :D ég er sko ekki sammála þér. Lookar svo vel að hafa 10.000k á honum gerir bara sitt, ég er svo ósáttur með það að hafa 4300k í aðalljósum og svo venjulegt í stöðuljósunum og kösturum ;)

svo er blár ekki JÓLA litur ..... það er fáránlegt :?

Author:  20"Tommi [ Mon 12. Jul 2010 01:12 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

Já ok ... skoðaðu málið frá öðru sjónarhorni....

ÞÚ setur 4.300 kelv. í og þetta er nánast eins og frá verksm.

Ef bíllinn kæmi með þessu orginal zenon myndir þú þá skipta þessu út ..?? varla

Ekki setja eitthvað fokking núðlu kjaftæði eða hondu tunings fíling í svona fallegan bíl þvi þetta bara setur dýran ,fallegan
og einstakan bíl niður á plan sem hæfir ............................................. er ekki að fara með það.!!!!

Þú getur allt eins málað örn á húddið :thdown:

Author:  birkire [ Mon 12. Jul 2010 01:28 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

þetta "tíuþússkáa eggzenonn í allt" er orðið svo þreytt

Author:  gummz13 [ Mon 12. Jul 2010 16:31 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

20"Tommi wrote:
Já ok ... skoðaðu málið frá öðru sjónarhorni....

ÞÚ setur 4.300 kelv. í og þetta er nánast eins og frá verksm.

Ef bíllinn kæmi með þessu orginal zenon myndir þú þá skipta þessu út ..?? varla

Ekki setja eitthvað fokking núðlu kjaftæði eða hondu tunings fíling í svona fallegan bíl þvi þetta bara setur dýran ,fallegan
og einstakan bíl niður á plan sem hæfir ............................................. er ekki að fara með það.!!!!

Þú getur allt eins málað örn á húddið :thdown:


hann kemur með orginal 4.300k :S
og mér finnst það ekki flott 4.300k er svo plain.. Er ekki á sömu síðu á þú, að segja að 10.000k sé e'h svaka núðlu dæmi .. mér finnst liturinn bara mikið fallegri lýsir veginn miklu betur upp á veturnar líka t.d. ;)

Author:  gummz13 [ Mon 12. Jul 2010 16:33 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

Thrullerinn wrote:
kalli* wrote:
gardara wrote:
Ég myndi byrja á því að lækka hann...


x2


Myndi bara lækka hann..
Flottur eins og hann er.


bara vesen að vera lækka hann og algerlega óþarfi. Nenni ekki að fara alltaf á ská á max 5km hraða yfir hraðahindranir ;)

Author:  Jón Ragnar [ Mon 12. Jul 2010 16:52 ]
Post subject:  Re: BMW E92 320

gummz13 wrote:
Thrullerinn wrote:
kalli* wrote:
gardara wrote:
Ég myndi byrja á því að lækka hann...


x2


Myndi bara lækka hann..
Flottur eins og hann er.


bara vesen að vera lækka hann og algerlega óþarfi. Nenni ekki að fara alltaf á ská á max 5km hraða yfir hraðahindranir ;)



Það er munur á lækkun og slammi sko


Og btw, bíllinn minn er slammaður 60/40 og hann er VEL keyranlegur yfir 99% allra hraðahindrana beint yfir þær á meira en 5km hraða :mrgreen:

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/