bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32/730i/1992 (V8) - Bónhóra
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=45628
Page 1 of 7

Author:  Sarot [ Sat 03. Jul 2010 13:42 ]
Post subject:  E32/730i/1992 (V8) - Bónhóra

Um er að ræða þennan hér.
"11 skoðun á honum og herlegheit.

Type 730I (EUR)
Dev. series E32 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/1
Cubical capacity 3.00
Power 218hp
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour CALYPSOROT METALLIC (252)
Upholstery SILBERGRAU HELL LEDER (0438)
Prod. date 1992-07-20


Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
241 AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
297 BMW LM-RAEDER 7JX15 225/60 VR1
302 ALARM SYSTEM
317 COMFORT OPERATION FOR DOORS
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
352 DOUBLE GLAZING
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
464 SKIBAG
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
553 ON-BOARD COMPUTER IV W REMOTE CONTROL
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
659 RADIO BUSINESS CD
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
801 GERMANY VERSION

Image
Ein gömul
Image
Aðeins nýlegri

Hef átt þennan bíl í ár og hann hefur svínvirkað.

Mission accomplished:
Mössun
17" Throwing Star
Carbon bmw merki AF (original kemur í staðinn)
Nýr rafgeymir
Nýr stýrisendi (bara einn því TB áttu ekki til fleiri meðan ég var í rvk)

Author:  Einarsss [ Sat 03. Jul 2010 13:52 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Flottur, ég myndi sleppa filmunum á þessum.. passar ekki við litinn og krómið imo

Author:  Danni [ Sat 03. Jul 2010 14:17 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Sammála Einari með filmurnar.

En til hamingju með bílinn ;) Þrælflott eintak af E32, liturinn fer honum ekkert smá vel!

Er þetta bíllinn sem að fór á 20" felgur eða álíka á tímabili?

Author:  Sarot [ Sat 03. Jul 2010 14:26 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Danni wrote:
Sammála Einari með filmurnar.

En til hamingju með bílinn ;) Þrælflott eintak af E32, liturinn fer honum ekkert smá vel!

Er þetta bíllinn sem að fór á 20" felgur eða álíka á tímabili?


Já. Það var einhver tilraunastarfssemi í gangi með 20" hjá fyrrum eiganda. Gekk ekki alveg að mínu mati :P
E32 höndlar í mesta lagi 18". Kannski 19" ef rétt er farið að.

Author:  Danni [ Sat 03. Jul 2010 14:30 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Sarot wrote:
Danni wrote:
Sammála Einari með filmurnar.

En til hamingju með bílinn ;) Þrælflott eintak af E32, liturinn fer honum ekkert smá vel!

Er þetta bíllinn sem að fór á 20" felgur eða álíka á tímabili?


Já. Það var einhver tilraunastarfssemi í gangi með 20" hjá fyrrum eiganda. Gekk ekki alveg að mínu mati :P
E32 höndlar í mesta lagi 18". Kannski 19" ef rétt er farið að.


Mikið er ég sammála þér þarna. Það er einn E32 í nágrenni við mig á 18" Keskin KT4 og það kemur alveg bilað vel út á honum. Myndi ekki fara í stærri felgur en það.

Author:  Sarot [ Sat 03. Jul 2010 17:05 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Danni wrote:
Sarot wrote:
Danni wrote:
Sammála Einari með filmurnar.

En til hamingju með bílinn ;) Þrælflott eintak af E32, liturinn fer honum ekkert smá vel!

Er þetta bíllinn sem að fór á 20" felgur eða álíka á tímabili?


Já. Það var einhver tilraunastarfssemi í gangi með 20" hjá fyrrum eiganda. Gekk ekki alveg að mínu mati :P
E32 höndlar í mesta lagi 18". Kannski 19" ef rétt er farið að.


Mikið er ég sammála þér þarna. Það er einn E32 í nágrenni við mig á 18" Keskin KT4 og það kemur alveg bilað vel út á honum. Myndi ekki fara í stærri felgur en það.


Já, væri til í að skella einhverjar flottar 18" undir honum. Helst "parallel", en það er svo dýrt sport þannig ég held ég bíði þangað til næsta sumar :argh:

Author:  Hlynzi [ Sat 03. Jul 2010 19:12 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Jæja, ætli ég pósti ekki flestum update-um á þennan þráð.

Hann verður í smá fóstri hjá mér næstu daga, fyrstu niðurstöður:

Image

Author:  Alpina [ Sat 03. Jul 2010 19:26 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Hlynzi wrote:
Jæja, ætli ég pósti ekki flestum update-um á þennan þráð.

Hann verður í smá fóstri hjá mér næstu daga, fyrstu niðurstöður:

Image



Vááá :shock:

Author:  Sarot [ Sat 03. Jul 2010 21:48 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

:drool: Lovin it

Author:  Einarsss [ Sat 03. Jul 2010 23:51 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Þokkalegur munur :shock:

Author:  Steinieini [ Sun 04. Jul 2010 22:07 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Frábær bíll alveg

Er skiptingin ok? Þetta eru held ég alveg örugglega spyrnufóðringar að framan sem banka

Prufaðu að taka bakkskynjarana úr og setja aftur í að aftan þetta var contactleysi minnir mig

Author:  Bjarni Þór [ Sun 04. Jul 2010 23:06 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

ég var með nýjar spyrnufóðringar hjá mér en var samt með bank, skipti um ballansstangir og front mount demparafestingu og allt eins og nýtt, ekkert bank lengur

Author:  Sarot [ Sun 04. Jul 2010 23:24 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Takk fyrir ráðleggingarnar.

Skiptingin er söm við sig en hefur ekki verið til vandræða... þannig séð. Hann skiptir upp og niður og kemur bílnum áfram.
Og ég hef lært það Steini, að þessi "bilana einkenni" koma nánast eingöngu fram eftir að hafa haft bílinn í hægagang/hægari keyrslu í lengri tíma (2 laugara eða svo). Og heldur ekki erfitt að kippa henni í lag með bensíngjöfinni.

Sambandi við bakkskynjarann þá held ég einmitt að sambandsleysi sé málið. Því stundum virkar pdc en stundum ekki. Ef einn sensorinn væri alveg out þá gæti ég aldrei notast við það en það kemur fyrir að PDC takkinn er solid grænn á litinn :thup:

Svo þarf bara að glussatjakka hann upp og kíkja undir mallakútnum og reyna að finna hvaðan þetta bank hljóð kemur.

Stay tuned

Author:  Hlynzi [ Mon 05. Jul 2010 00:06 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Steinieini wrote:
Frábær bíll alveg

Er skiptingin ok? Þetta eru held ég alveg örugglega spyrnufóðringar að framan sem banka

Prufaðu að taka bakkskynjarana úr og setja aftur í að aftan þetta var contactleysi minnir mig



Var búið einhverntímann að skipta um olíu og síu á sjálfskiptingunni ?

Author:  ömmudriver [ Tue 06. Jul 2010 04:38 ]
Post subject:  Re: E32/730i/1992 (V8) - Sumar aðhlynning

Gullfallegur bíll og ekki setja filmur í hann!

Ég var með 18" felgur undir sjöunni minni og þær hurfu undir henni en svo var Danni pera(X-Ray) með 19" felgur undir sinni og það alveg smellpassaði enda var sjöan hans líka lækkuð.

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/