| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW e36 320i coupe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=45529 |
Page 1 of 3 |
| Author: | sigridurma [ Mon 28. Jun 2010 02:18 ] |
| Post subject: | BMW e36 320i coupe |
Jæja þetta er minn fyrsti bíll.. semsagt bmw e36 320 coupe 1994 Hann er búinn að vera mjööög svo góður fyrir utan tugi þúsundina sem hafa farið í hann sem fólst meðal annars í að skipta um báðar spindilkúlurnar og ventlokspakkningu ásamt mörgu öðru.. svo er startarinn stundum ekki að fatta fara í gang, og þá alltaf á verstu tímum. Er nokkuð viss um að hann sé með læstu drifi svo er blátt leður, lækkaður og strutbar frammí. Það sem mig langar að gera við hann í augnarblikinu er að laga smá dældir í boddýinu, ryðbæta, finna ný hurðaspjöld og fá ný ljós til að losna við þessa leiðinda móðu. Svo vonar maður bara að fá skoðun á þessa móðu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Vlad [ Mon 28. Jun 2010 02:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Ryðið á húddinu stingur í augun og partinn af stuðaranum vantar badly, annars virðist þetta fínasti efniviður í eitthvað gaman. |
|
| Author: | gardara [ Mon 28. Jun 2010 09:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Til hamingju Endilega henda oem ljósum í hann, eða depo angel eyes |
|
| Author: | Danni [ Mon 28. Jun 2010 10:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
gera listana í stuðurum og hliðum svarta, bæta við listum á frambrettin, skipta um framljós og bæta við stykkinu sem vantar á afturstuðarann og þessi verður strax töluvert skárri! Þessi bíll á svo mikið meira inni. |
|
| Author: | sigridurma [ Mon 28. Jun 2010 23:02 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Þá er móðan loksins farin eftir 3 tíma púl! |
|
| Author: | bErio [ Tue 29. Jun 2010 00:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Hárþurrkan sett í blast og beðið? |
|
| Author: | tinni77 [ Tue 29. Jun 2010 00:24 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Fínasti efniviður, til hamingju |
|
| Author: | sigridurma [ Tue 29. Jun 2010 00:33 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
bErio wrote: Hárþurrkan sett í blast og beðið? alveg heilar 2 plús ryksuga og 4 borgöt og teip |
|
| Author: | bErio [ Tue 29. Jun 2010 01:29 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Öss Ég á eitthvað stuff í coupe held ég hérna ef þú vilt |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Wed 30. Jun 2010 18:48 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
ég a bæði plastið á afturstuðarann og framstuðarann en bara í svörtu... |
|
| Author: | sigridurma [ Thu 01. Jul 2010 11:57 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
komin með skoðun án athugasemda |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 01. Jul 2010 14:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Kúl |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 01. Jul 2010 18:43 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Vona þessi bíll sé smekklegri en síðast þegar ég keyrði hann. |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Thu 01. Jul 2010 19:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
Axel Jóhann wrote: Vona þessi bíll sé smekklegri en síðast þegar ég keyrði hann. það er nú ekki hægt annað |
|
| Author: | sigridurma [ Thu 01. Jul 2010 19:57 ] |
| Post subject: | Re: BMW e36 320i coupe |
var hann algjör stybba? teppið í honum er allvega mun hreinna núna en það var þegar ég keypti hann.. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|