| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 330i M-tech SMG https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=45129 |
Page 1 of 2 |
| Author: | knuturksk [ Thu 03. Jun 2010 21:55 ] |
| Post subject: | BMW 330i M-tech SMG |
Fékk mér í lok árs 2009 þennan BMW. Hann er 2004 árg(seint 2003) og ekinn ca. 128 þús km. Flest allir aukahlutir sem hægt er að fá í þessa bíla, leður, navi(stóri skjár), sími, 18" M-tech felgur, SMG skipting Það sem ég hef gert fyrir bílinn síðan ég fékk hann: Einkanr. Filma hringinn Samlita LED/bláar perur í númeraljós, stöðuljós og innréttingu. Flöt K&N sía Það sem ég ætla að gera fyrir bílinn: Breyta pústkerfinu Sprauta felgur Auka hestöfl Hér koma nokkrar myndir sem Pési snillingur tók í vetur: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Langar að hafa felgurnar svona svipað(samt ekki svona mattar) : ![]() Enjoy, Knútur S. |
|
| Author: | EggertD [ Thu 03. Jun 2010 22:24 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
geeeeðsjúkur bíll
|
|
| Author: | kalli* [ Thu 03. Jun 2010 22:33 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Fá orð lýsa þessum bíl. |
|
| Author: | Bartek [ Thu 03. Jun 2010 23:48 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
nei... Toff tæki...uppá braut |
|
| Author: | knuturksk [ Fri 04. Jun 2010 17:45 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Bartek wrote: nei... Toff tæki...uppá braut jaaaaá kíki á brautina í sumar ef þú lánar mér felgur |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 04. Jun 2010 17:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Æðislegur bíll, en þessar myndir eru einum of photoshoppaðar. |
|
| Author: | sosupabbi [ Fri 04. Jun 2010 18:05 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Mjög flottur(y) |
|
| Author: | knuturksk [ Mon 14. Jun 2010 16:25 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Kristjan wrote: Æðislegur bíll, en þessar myndir eru einum of photoshoppaðar. ekki finnst mér þær mikið photoshoppaðar, bara mjög vel teknar myndir |
|
| Author: | Danni [ Mon 14. Jun 2010 18:29 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
knuturksk wrote: Kristjan wrote: Æðislegur bíll, en þessar myndir eru einum of photoshoppaðar. ekki finnst mér þær mikið photoshoppaðar, bara mjög vel teknar myndir Akkurat. Mjög flottar myndir. Þær eru samt alveg unnar, að mestu þó að gera suma hluti svarthvíta og aðra í lit. Sýnist það samt að mestu gert með að stilla saturation á sumum litum alveg niður. |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 14. Jun 2010 22:20 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum |
|
| Author: | kalli* [ Mon 14. Jun 2010 22:22 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
Grétar G. wrote: Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum Að þetta sé sedan ? |
|
| Author: | doddi1 [ Tue 15. Jun 2010 00:12 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
ég sá þennan á ferðinni um daginn. sennilega á leiðinni í vinnuna. þetta er stórglæsilegur bíll hjá þér |
|
| Author: | smamar [ Tue 15. Jun 2010 00:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
váááá sjúklega sexy farartæki Algjörlega drauma fjölskyldu/daily-inn minn liturinn, felgunar, innréttingin, smg bara allt Og virkilegar flottar myndir!! |
|
| Author: | lacoste [ Tue 15. Jun 2010 02:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
kalli* wrote: Grétar G. wrote: Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum Að þetta sé sedan ? SMG
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 15. Jun 2010 02:16 ] |
| Post subject: | Re: BMW 330i M-tech SMG |
lacoste wrote: kalli* wrote: Grétar G. wrote: Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum Að þetta sé sedan ? SMG ![]() Nei, bensínið að vera búið. Ótrúlega fallegur bíll. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|