bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 330i M-tech SMG
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=45129
Page 1 of 2

Author:  knuturksk [ Thu 03. Jun 2010 21:55 ]
Post subject:  BMW 330i M-tech SMG

Fékk mér í lok árs 2009 þennan BMW. Hann er 2004 árg(seint 2003) og ekinn ca. 128 þús km.
Flest allir aukahlutir sem hægt er að fá í þessa bíla, leður, navi(stóri skjár), sími, 18" M-tech felgur, SMG skipting 8) ofl.


Það sem ég hef gert fyrir bílinn síðan ég fékk hann:

Einkanr.
Filma hringinn
Samlita
LED/bláar perur í númeraljós, stöðuljós og innréttingu.
Flöt K&N sía

Það sem ég ætla að gera fyrir bílinn:

Breyta pústkerfinu
Sprauta felgur
Auka hestöfl


Hér koma nokkrar myndir sem Pési snillingur tók í vetur:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Langar að hafa felgurnar svona svipað(samt ekki svona mattar) :

Image


Enjoy,

Knútur S.

Author:  EggertD [ Thu 03. Jun 2010 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

geeeeðsjúkur bíll :drool: :drool:

Author:  kalli* [ Thu 03. Jun 2010 22:33 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Fá orð lýsa þessum bíl. :shock:

Author:  Bartek [ Thu 03. Jun 2010 23:48 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

nei... :lol: þu lika hérna...
Toff tæki...uppá braut :wink:

Author:  knuturksk [ Fri 04. Jun 2010 17:45 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Bartek wrote:
nei... :lol: þu lika hérna...
Toff tæki...uppá braut :wink:


jaaaaá kíki á brautina í sumar ef þú lánar mér felgur :D

Author:  Kristjan [ Fri 04. Jun 2010 17:53 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Æðislegur bíll, en þessar myndir eru einum of photoshoppaðar.

Author:  sosupabbi [ Fri 04. Jun 2010 18:05 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Mjög flottur(y)

Author:  knuturksk [ Mon 14. Jun 2010 16:25 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Kristjan wrote:
Æðislegur bíll, en þessar myndir eru einum of photoshoppaðar.


ekki finnst mér þær mikið photoshoppaðar, bara mjög vel teknar myndir ;)

Author:  Danni [ Mon 14. Jun 2010 18:29 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

knuturksk wrote:
Kristjan wrote:
Æðislegur bíll, en þessar myndir eru einum of photoshoppaðar.


ekki finnst mér þær mikið photoshoppaðar, bara mjög vel teknar myndir ;)


Akkurat. Mjög flottar myndir. Þær eru samt alveg unnar, að mestu þó að gera suma hluti svarthvíta og aðra í lit. Sýnist það samt að mestu gert með að stilla saturation á sumum litum alveg niður.

Author:  Grétar G. [ Mon 14. Jun 2010 22:20 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum :thdown:

Author:  kalli* [ Mon 14. Jun 2010 22:22 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

Grétar G. wrote:
Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum :thdown:


Að þetta sé sedan ?

Author:  doddi1 [ Tue 15. Jun 2010 00:12 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

ég sá þennan á ferðinni um daginn. sennilega á leiðinni í vinnuna.

þetta er stórglæsilegur bíll hjá þér :thup:

Author:  smamar [ Tue 15. Jun 2010 00:37 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

váááá sjúklega sexy farartæki

Algjörlega drauma fjölskyldu/daily-inn minn :drool: :drool:

liturinn, felgunar, innréttingin, smg bara allt

Og virkilegar flottar myndir!!

Author:  lacoste [ Tue 15. Jun 2010 02:11 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

kalli* wrote:
Grétar G. wrote:
Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum :thdown:


Að þetta sé sedan ?


SMG :alien:

Author:  SteiniDJ [ Tue 15. Jun 2010 02:16 ]
Post subject:  Re: BMW 330i M-tech SMG

lacoste wrote:
kalli* wrote:
Grétar G. wrote:
Svo fallegur bíll ! Enn það er samt einn svo stór galli á honum :thdown:


Að þetta sé sedan ?


SMG :alien:


Nei, bensínið að vera búið. ;)

Ótrúlega fallegur bíll.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/