bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 25. Apr 2010 22:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 27. Mar 2010 17:06
Posts: 28
Sælir.

ég semsagt keypti mér OZ-390.
þar sem að ég hef aðalega átt subaru og flestir vinir mínir líka þá mátti ég ekki kaupa mér BMW nema að fara í turbo.
þannig að ég hlíddi bara og er að vinna í því núna.
það sem að ég er komin með er.
Holset H1C biluð...
Vems komin í hús
heddboltar og pakknig komið í hús
intercooler comin.
blowoff ventill komin í hús
wastegate komið í hús.

vantar ennþá spíssa
og kúpplingu.

búin að smíða adapter og dp

vantar að finna einhverja ódýra spíssa helst vegna þess að fjármagnið er búið í bili...

boddy hliðin
þá á ég eftir að riðbætta sílsa
og svo heilmála hann.


Image


Last edited by Baldvin85 on Tue 22. Jun 2010 14:02, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 00:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
wood manifold :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Sætur kuðúngur þarna :thup: Komdu svo með fleirri myndir af þessu..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Gaman að þessu, komdu með meira info samt

Hvernig manifold? hvernig bína? hvernig ætlaru að stýra þessu? etc etc..

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 11:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 27. Mar 2010 17:06
Posts: 28
Einarsss wrote:
Gaman að þessu, komdu með meira info samt

Hvernig manifold? hvernig bína? hvernig ætlaru að stýra þessu? etc etc..


ég smíðaði adapter. þetta er holset h1c og þessu verður stírt af Vems. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bara í lagi :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 12:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
ekki alveg það sem ég bjóst við en ok... haha

fer að henda pönnupakkningunni í póst

og fleiri myndir !

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta verður bara flott 8)

Varstu búinn að panta heddpakkningu og studda?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 18:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 27. Mar 2010 17:06
Posts: 28
Aron Andrew wrote:
Þetta verður bara flott 8)

Varstu búinn að panta heddpakkningu og studda?


hehe nei ég var nú ekki búin að því ætlaði að gera það í seinustu viku en komst ekki í það,
þarf að fara í það einhvertíman í vikunni ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
HVAÐ ER Í GANGI!!!

Ég hélt þú yrðir subaruhommi 4 life :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 23:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 27. Mar 2010 17:06
Posts: 28
jon mar wrote:
HVAÐ ER Í GANGI!!!

Ég hélt þú yrðir subaruhommi 4 life :lol:


haha ég er það nú, bara smá pása langaði að prófa eithvað annað ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Geggjaður bíll 8) Keyrði hann rúmlega 35 þús km frá mars til sept 2006 :)

birkire wrote:
ekki alveg það sem ég bjóst við en ok... haha

fer að henda pönnupakkningunni í póst

og fleiri myndir !

Ekki seigja mér það að þetta sé pönnupakkninginn sem ég keyfti 2006 og er en ekki kominn í :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 12:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
nei ég keypti hana sjálfur

það fylgdi akkurat ekkert með bílnum þegar ég keypti hann nema klink og gamalt bland í poka

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Sem seigir mér sammt sem áður að síðan ég seldi bíllinn hefur en ekki verið skift um þessa pakkningu :o

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Apr 2010 20:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 27. Mar 2010 17:06
Posts: 28
Hvaða kúpplingu mæla menn með hérna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group