| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E34 540IA Shadowline mini update https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44835 |
Page 1 of 3 |
| Author: | garnett91 [ Tue 18. May 2010 02:36 ] |
| Post subject: | BMW E34 540IA Shadowline mini update |
BMW 540iA SHADOWLINE Árgerð 7/1994, ekinn 203.000km., svartur. Búnaður: - leður sportsæti - rafmagn í sætum - minni í sætum og speglum - hiti í sætum - rafmagns rúður - rafmagns speglar - gardína - stóra aksturstölvan - topplúga - skíðapoki - leður innrétting - cruise control - flottur alpine spilari með ipod dóti - K&N loftsía í original box - 3.45 LSD Vélin: V8 4.0l 286hö 400Nm Það sem ég ætla gera: Kaupa ný dekk og setja á hann Throwing stars. (komið) Pússa og bletta í örsmáa yfirborðsriðbletti. Láta filma afturrúðuna og aftan á hliðunum. Láta sauma smá rifu á bílstjórasæti. Skipta um perur í maplights. (alveg nauðsynlegt skipta út kassettu geymslunni og reyna redda mér miðjustokk með armrest. Kannski slamma hann eitthvað veit ekki alveg með það. Þá er maður búinn að láta snúa felgunum rétt ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | garnett91 [ Tue 18. May 2010 02:41 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Shit haha átti að fara í bílar meðlima getur einhver fært þetta fyrir mig ? |
|
| Author: | dabbiso0 [ Tue 18. May 2010 07:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Klaufi. Flottur bíll samt
|
|
| Author: | Arnarf [ Tue 18. May 2010 07:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Til hamingju með þennan, ég hlakka til að fylgjast með honum hjá þér |
|
| Author: | birkire [ Tue 18. May 2010 08:46 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
já atli minn, nú ertu sko kominn á bimma ! |
|
| Author: | Danni [ Tue 18. May 2010 09:09 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Til hamingju með einn af eigulegustu non-///M E34 landsins Vantar bara BMW merkin. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. May 2010 09:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Ég færði þetta á réttan stað fyrir þig. Til hamingju með þennan! Prófaði hann einu sinni hjá Arnari og þetta mega bíll |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 18. May 2010 09:13 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Til hamingju með þennan og alveg þokkalegt upgrade |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 18. May 2010 09:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Geggjaður bíll!!! Til hamingju! Endilega slepptu því samt að sendibíla hann með því að filma hann afturí |
|
| Author: | garnett91 [ Tue 18. May 2010 12:18 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
ég þakka. |
|
| Author: | gardara [ Tue 18. May 2010 14:00 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Til hamingju! Vona að þú farir vel með hann Og já ég er sammála Ívari, ekki skemma hann með því að vera að filma hann |
|
| Author: | Bandit79 [ Tue 18. May 2010 14:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Til hamingju með hann Passaðu hann nú vel.. ekkert þursa rugl. Þetta er cruiser ekki spyrnugræja Ps. Mega öfundsýki héðan úr danaveldi |
|
| Author: | lacoste [ Tue 18. May 2010 16:29 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Þessi yrði mega kúl með xenon, neon, bassabox, spoiler að aftan, shaved doorhandles, 20"króm og taktu shadowline-ið af. ![]() |
|
| Author: | garnett91 [ Tue 18. May 2010 18:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
lacoste wrote: Þessi yrði mega kúl með xenon, neon, bassabox, spoiler að aftan, shaved doorhandles, 20"króm og taktu shadowline-ið af. ![]() haha já er það ekki bara |
|
| Author: | Geysir [ Tue 18. May 2010 23:23 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline Nýjar myndir |
Flottur Til lukku með þetta maður |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|