| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW e30 325i M-tech sedan : nýjar felgur bls 5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44813 |
Page 1 of 6 |
| Author: | EggertD [ Sun 16. May 2010 22:36 ] |
| Post subject: | BMW e30 325i M-tech sedan : nýjar felgur bls 5 |
Um er að ræða e30 325i M-tech II Sedan Einarsss flutti þennan bíl inn 2006 og seldi hann stuttu seinna hérna er listi sem af því sem einar gerði við bílinn, ég er búin ad breyta honum aðeins M technik II pakki M technik I stýri BBS RS 001 7" hringin Læst drif 3.73 Svartur himinn Topplúga rafdrifin Rafdrifnar rúður fram og aftur Svört orginal rönd í framrúðu Grænleit gler Sport leður sæti í mjög góðu ástandi Hiti í sætum Armpúði aftur í Z3 1.9L short shifter ásamt fóðringum Koni demparar fram og aftur Fintec 70/50 lækkun Strutbrace í húdd Strutbrace í skottinu Svört hella framljós Xenon ljós 6000k Smókuð afturljós smókuð stefnuljós í framstuðara Þvottakerfi á framljós Hæðarstillanleg framljós Nýlega sprautaður að hluta plön -Aðrar felgur eða stærra lip á aftur felgurnar -Gera demparana stífari, -Sprauta framsvuntuna og festa hana betur á -Setja fínan spilara í bílinn og góða hátalara að framan og aftan, er ekki mikill aðdáandi af bassaboxum og slíku er ekki med svaka plön enda búið ad gera margt fyrir bílinn en ég fór með vinum mínum á smá rúnt áðan til að taka myndir og hér er útkoman ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Leví [ Sun 16. May 2010 22:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Það var semsagt þessi sem ég sá í dag Geðveikur hjá þér |
|
| Author: | jens [ Sun 16. May 2010 22:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Til lukku með þennan, alltaf flottur. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 16. May 2010 22:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Þessi er svakalega flottur, sá hann nokkrum sinnum um helgina! |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 16. May 2010 22:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Til hamingju með hann... hugsaðu nú vel um hann Væri alveg málið að redda 9" lippi á fram og afturfelgurnar |
|
| Author: | agustingig [ Sun 16. May 2010 22:56 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Settu inn Seinustu myndina!! Enn og aftur til hamingju með þennan |
|
| Author: | EggertD [ Mon 17. May 2010 02:24 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
agustingig wrote: Settu inn Seinustu myndina!! Enn og aftur til hamingju með þennan hvaða mynd ertu að tala um ? |
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 17. May 2010 09:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
8,5 að framan og 9,5 að aftan |
|
| Author: | gulli [ Mon 17. May 2010 11:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Ábyggilega ágætis bíll, ég bara sé meira af skugga og mosa heldur en í bílinn sjálfan Annað hvort er ég með svona lélegan túbuskjá eða þessar myndir eru ekkert voðalega góðar En til lukku með bifreiðina samt sem áður |
|
| Author: | x5power [ Mon 17. May 2010 23:48 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
vantar ekki s38b36 í þennan? |
|
| Author: | Wolf [ Tue 18. May 2010 00:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Hefðir kanski átt að taka myndavél með í staðinn fyrir einhvern af vinum þínum á rúntinn,,, einhver meðal símamyndavél gerir bílnum ekki nógu góð skil.. |
|
| Author: | agustingig [ Tue 18. May 2010 02:46 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Wolf wrote: Hefðir kanski átt að taka myndavél með í staðinn fyrir einhvern af vinum þínum á rúntinn,,, einhver meðal símamyndavél gerir bílnum ekki nógu góð skil.. Þetta er bara venjuleg digital myndavel.. |
|
| Author: | agustingig [ Tue 18. May 2010 02:58 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
![]() |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 18. May 2010 11:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Töff mynd |
|
| Author: | gulli [ Tue 18. May 2010 11:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 325i |
Photoshoppaður reykur? |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|