| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 325i 1994 M-TECH CABRIO https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44514 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Árni S. [ Fri 30. Apr 2010 19:38 ] |
| Post subject: | E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Jæja kominn tími til að gera þráð um blæjubílinn ég keypti hann um áramótin bilaðan og skipti um bensíndælu og sveifarásskynjara .... og hann rauk í gang Þá var ekkert annað í stöðuni en að panta ný smoked og í leiðinni var líka pantaðar nýjar smellur fyrir hliðar listana Þegar þetta er alt komið þá kem ég með nýjar myndir á meðan stel ég myndum frá fyrri eiganda Xenon 10000k rafdrifnar rúður Leðruð sportsæti Leður “bucket” afturbekkur Hiti í sætum Beinskiptur M-tech framstuðari M-tech sílsar og afturstuðari M-speglar Boraðir diskar Opid púst H&R gormar að framan og aftan með lækkun 40/10 Short Shifter. 17"felgur angel eyes afturljós rauð/hvít mega töff Kastarar BMWkraftur.is númeraplöturammar ![]() stefnuljósin sem var verið að panta ![]() ![]() Daginn sem ég sótti hann og svo dagurinn sem ég komst ekki inn í skúrinn minn ![]() ![]() ![]() ![]() Kv.Árni |
|
| Author: | kalli* [ Fri 30. Apr 2010 21:27 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Geggjaður þessi |
|
| Author: | Nonni325 [ Sun 02. May 2010 23:01 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Sakna hans svo mikið |
|
| Author: | JohnnyBanana [ Sun 02. May 2010 23:07 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
gerðu bílnum greiða og taktu þessar ógeðslegu hliðarristar af, þ.e.a.s. ef þú ert ekki búinn að því. |
|
| Author: | kalli* [ Mon 03. May 2010 00:14 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
JohnnyBanana wrote: gerðu bílnum greiða og taktu þessar ógeðslegu hliðarristar af, þ.e.a.s. ef þú ert ekki búinn að því. Held að það sé ekkert voðalega sniðugt miðað við verkið undir þeim |
|
| Author: | Árni S. [ Mon 03. May 2010 02:47 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
kalli* wrote: JohnnyBanana wrote: gerðu bílnum greiða og taktu þessar ógeðslegu hliðarristar af, þ.e.a.s. ef þú ert ekki búinn að því. Held að það sé ekkert voðalega sniðugt miðað við verkið undir þeim já þetta virðist hafa verið skornar út með svona ![]() annars er planið að kaupa brettin af danna |
|
| Author: | Nonni325 [ Mon 03. May 2010 16:27 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Árni S. wrote: kalli* wrote: JohnnyBanana wrote: gerðu bílnum greiða og taktu þessar ógeðslegu hliðarristar af, þ.e.a.s. ef þú ert ekki búinn að því. Held að það sé ekkert voðalega sniðugt miðað við verkið undir þeim já þetta virðist hafa verið skornar út með svona ![]() annars er planið að kaupa brettin af danna þetta er ógeðslegt, að hugsa sér að gera gat á bílinn fyrir þetta enn er enþá að leka inní bílinn meðfram rúðunum? man þegar ég átti hann þá lak alltaf þegar það rigndi mikið,var svo bögandi. |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 03. May 2010 16:54 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Svo snýr þetta öfugt í þokkabót
|
|
| Author: | Nonni325 [ Mon 03. May 2010 17:15 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
ValliFudd wrote: Svo snýr þetta öfugt í þokkabót ![]() haha já...það var pólverji sem átti hann held ég og gerði bílinn bara ljótari með þessu og stuðarinn sem var á honum... allt annað að sjá þennan í dag, með þessum stuðara. |
|
| Author: | jon mar [ Mon 03. May 2010 18:57 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
var þetta ekki einhver asíubúi sem átti hann. Var þessi ekki annars með einkanúmerið "JASMIN" eða eitthvað þannig. |
|
| Author: | Nonni325 [ Mon 03. May 2010 20:37 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
jon mar wrote: var þetta ekki einhver asíubúi sem átti hann. Var þessi ekki annars með einkanúmerið "JASMIN" eða eitthvað þannig. jú það var eitthvað þannig |
|
| Author: | burger [ Mon 03. May 2010 22:09 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
svo geðveikt að rúnta á þessu á sumrin með blæjuna niðri |
|
| Author: | Árni S. [ Tue 04. May 2010 05:38 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
jon mar wrote: var þetta ekki einhver asíubúi sem átti hann. Var þessi ekki annars með einkanúmerið "JASMIN" eða eitthvað þannig. hann er að ég held letti.... bakari.... annars fara vonandi "ný" bretti á hann fyrr frekar en seinna annars var ég að leika mér í ps... og það gerir svo mikið fyrir þennan bíl að losa sig við þessar ristar.......
|
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 04. May 2010 12:27 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Þða væri líka góðverk að losa hann við þessar felgur. |
|
| Author: | Vlad [ Tue 04. May 2010 15:33 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i 1994 M-TECH CABRIO |
Afhverju photoshoppaðiru líka hurðarhúnana í burtu...? mega fönký eitthvað... En annars lúkkar þessi bíll hinn sæmilegasti, vantar bara aðrar felgur og já, taka þessa hliðarrista. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|