bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 525 update í fyrsta post https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44401 |
Page 1 of 2 |
Author: | Baldvin85 [ Sun 25. Apr 2010 22:35 ] |
Post subject: | E34 525 update í fyrsta post |
Sælir. ég semsagt keypti mér OZ-390. þar sem að ég hef aðalega átt subaru og flestir vinir mínir líka þá mátti ég ekki kaupa mér BMW nema að fara í turbo. þannig að ég hlíddi bara og er að vinna í því núna. það sem að ég er komin með er. Holset H1C biluð... Vems komin í hús heddboltar og pakknig komið í hús intercooler comin. blowoff ventill komin í hús wastegate komið í hús. vantar ennþá spíssa og kúpplingu. búin að smíða adapter og dp vantar að finna einhverja ódýra spíssa helst vegna þess að fjármagnið er búið í bili... boddy hliðin þá á ég eftir að riðbætta sílsa og svo heilmála hann. |
Author: | sjava [ Mon 26. Apr 2010 00:29 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
wood manifold ![]() |
Author: | agustingig [ Mon 26. Apr 2010 00:44 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Sætur kuðúngur þarna ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 26. Apr 2010 08:48 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Gaman að þessu, komdu með meira info samt Hvernig manifold? hvernig bína? hvernig ætlaru að stýra þessu? etc etc.. |
Author: | Baldvin85 [ Mon 26. Apr 2010 11:33 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Einarsss wrote: Gaman að þessu, komdu með meira info samt Hvernig manifold? hvernig bína? hvernig ætlaru að stýra þessu? etc etc.. ég smíðaði adapter. þetta er holset h1c og þessu verður stírt af Vems. ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 26. Apr 2010 12:02 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
bara í lagi ![]() |
Author: | birkire [ Mon 26. Apr 2010 12:13 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
ekki alveg það sem ég bjóst við en ok... haha fer að henda pönnupakkningunni í póst og fleiri myndir ! |
Author: | Aron Andrew [ Mon 26. Apr 2010 16:47 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Þetta verður bara flott ![]() Varstu búinn að panta heddpakkningu og studda? |
Author: | Baldvin85 [ Mon 26. Apr 2010 18:48 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Aron Andrew wrote: Þetta verður bara flott ![]() Varstu búinn að panta heddpakkningu og studda? hehe nei ég var nú ekki búin að því ætlaði að gera það í seinustu viku en komst ekki í það, þarf að fara í það einhvertíman í vikunni ![]() |
Author: | jon mar [ Mon 26. Apr 2010 19:08 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
HVAÐ ER Í GANGI!!! Ég hélt þú yrðir subaruhommi 4 life ![]() |
Author: | Baldvin85 [ Mon 26. Apr 2010 23:00 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
jon mar wrote: HVAÐ ER Í GANGI!!! Ég hélt þú yrðir subaruhommi 4 life ![]() haha ég er það nú, bara smá pása langaði að prófa eithvað annað ![]() |
Author: | Hannsi [ Tue 27. Apr 2010 12:27 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Geggjaður bíll ![]() ![]() birkire wrote: ekki alveg það sem ég bjóst við en ok... haha fer að henda pönnupakkningunni í póst og fleiri myndir ! Ekki seigja mér það að þetta sé pönnupakkninginn sem ég keyfti 2006 og er en ekki kominn í ![]() |
Author: | birkire [ Tue 27. Apr 2010 12:32 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
nei ég keypti hana sjálfur það fylgdi akkurat ekkert með bílnum þegar ég keypti hann nema klink og gamalt bland í poka |
Author: | Hannsi [ Wed 28. Apr 2010 09:00 ] |
Post subject: | Re: E34 525 |
Sem seigir mér sammt sem áður að síðan ég seldi bíllinn hefur en ekki verið skift um þessa pakkningu ![]() |
Author: | Baldvin85 [ Thu 29. Apr 2010 20:21 ] |
Post subject: | Re: E34 525 update í fyrsta post |
Hvaða kúpplingu mæla menn með hérna? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |