bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E28 520i 1983 ----> to be 527i ->> Up and running :D https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44132 |
Page 1 of 6 |
Author: | srr [ Sun 11. Apr 2010 15:17 ] |
Post subject: | E28 520i 1983 ----> to be 527i ->> Up and running :D |
Það dugði greinilega ekki lengi að eiga bara 3 stk E28 bíla ![]() Ég er búinn að vita af þessum bíl nokkuð lengi úr notkun. Alveg síðan haustið 2007. Svo núna fyrir tilviljun datt mér í að hafa uppi á eigandanum á nýjan leik og viti menn..... Ég keypti hann bara ![]() Semsagt, þetta er "nýjasti" bíllinn minn..... BMW E28 520i Framleiddur í júlí 1983. Innfluttur notaður til Íslands í apríl 1988. M20B20 mótor. Ekinn 383.984 km. ![]() ![]() ![]() Beinskiptur Aukabúnaður: Dráttarkrókur ![]() Krómhjólbogar ![]() Drullusokkar allan hringinn E21 skottspoiler ![]() E21 húddskóp ![]() ![]() Viðargírhnúi NMT loftnet ![]() Bíllinn er búinn að standa síðan um haustið 2007 þegar mótorinn gafst upp í honum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað er að vélinni en það kemur í ljós síðar. Hef ekkert reynt að setja hann í gang eða neitt ennþá. Bíllinn hefur verið í eigu 6 eigenda á undan mér en sami eigandi hefur átt hann frá 1995 ![]() Skondin tilviljun að sá sem flutti hann inn er nafni minn, Skúli nokkur að nafni. Hann hefur frá árinu 1995 verið til heimilis að Laugarási í Bláskógarbyggð, Árnessýslu. Þau hjónin stálu undan honum dekkjunum á einhverjum tíma og hefur hann staðið á klossum síðan þá. Það kom mér á óvart að bíllinn var EKKERT fastur í bremsum eftir þessa 3 ára dvöl. Um leið og ég hafði hent undir honum felgum þá rann hann bara mjúklega áfram upp á kerruna ![]() Eins og venjulega, fylgja myndir úr ferðalaginu.... og eins og alltaf, þá fæ ég rigningu og rok þegar ég fer í svona ferðir ![]() Bíllinn er merkilega heill miðað við aldur og fyrri störf ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 11. Apr 2010 15:34 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Hvað er eiginlega málið með þessi húddskóp ![]() Hvað er annars planið með þenna? Rífa eða keyra? |
Author: | JOGA [ Sun 11. Apr 2010 16:04 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Virkar nú annsi beinn og flottur. Lítið ryð sem sést á myndum líka. Til hamingju með vagninn ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 11. Apr 2010 16:08 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
gunnar wrote: Hvað er eiginlega málið með þessi húddskóp ![]() +1 ![]() |
Author: | Mazi! [ Sun 11. Apr 2010 16:14 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Flott ending á M20 ![]() |
Author: | tinni77 [ Sun 11. Apr 2010 16:44 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Ég spyr bara hvað er málið með þennan hrikalega skottspoiler ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 11. Apr 2010 16:56 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Þetta hefur verið þokkalegi sudda rúntarinn á sínum tíma. |
Author: | srr [ Sun 11. Apr 2010 17:08 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
bimmer wrote: gunnar wrote: Hvað er eiginlega málið með þessi húddskóp ![]() +1 ![]() tinni77 wrote: Ég spyr bara hvað er málið með þennan hrikalega skottspoiler ![]() Hvoru tveggja spoiler og húddskóp komu af E21 320 1980. Ég var að fá það staðfest hjá fyrri eiganda. Hann átti þann bíl, grænn að lit (sumir þekkja hann sem Panasonic sýningarbíll) en klessti hann svo seinna. Hann reif skottspoilerinn og húddskópin af honum og setti á þennan ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 11. Apr 2010 17:25 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Þú ert snillingur að nenna standa í þessu Skúli!! ![]() Til hamingju með þennan, ég er að meta húddskúpin ![]() ![]() |
Author: | ingo_GT [ Sun 11. Apr 2010 17:32 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Sá þig í bænum í gær þegar þú varst að draga þennan, Þú ert ótrúlegur að grafa þessa bíla upp,Verður gaman að sjá hvað þú gerir við þennan ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 11. Apr 2010 18:06 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Þú ert einstaklega sérstakur náungi!! Ber samt virðingu fyrir þessu hjá þér þessi bíll lookar alls ekkert svo illa, mínus húddskóp og spoiler |
Author: | Einarsss [ Sun 11. Apr 2010 18:10 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
E28 kóngurinn að verki hér.. lookar heillegur ![]() Hvað á að gera við hann svo? |
Author: | srr [ Sun 11. Apr 2010 18:17 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Einarsss wrote: E28 kóngurinn að verki hér.. lookar heillegur ![]() Hvað á að gera við hann svo? Þar sem hann er 1984 árgerð er hann orðinn fornbíll......og það er svo billegt að reka þá hvað varðar bifreiðagjöld og tryggingar, þá langar mig til að finna annan m20b20 mótor í hann og nota hann ![]() Svo kannski seinna m30b28 eða m30b35, sem ég á hvoru tveggja til á lager ![]() |
Author: | Danni [ Sun 11. Apr 2010 19:00 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Lookar mjög heillegur á þessum myndum. Til hamingju ![]() Hvað ertu búinn að eiga marga E28 núna? Er þetta ekki sjötti eða sjöundi? |
Author: | tinni77 [ Sun 11. Apr 2010 19:01 ] |
Post subject: | Re: E28 520i 1984 |
Danni wrote: Lookar mjög heillegur á þessum myndum. Til hamingju ![]() Hvað ertu búinn að eiga marga E28 núna? Er þetta ekki sjötti eða sjöundi? ![]() Gott betur en það ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |