bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e34 M50B25 Alpina Weiss smá dund á bls 3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44063 |
Page 1 of 3 |
Author: | takecover [ Thu 08. Apr 2010 03:03 ] |
Post subject: | e34 M50B25 Alpina Weiss smá dund á bls 3 |
Ég keyfti þenna eðalvagn sumarið 2009 þá var hann með m50b20 og sjálskiftur. er búinn að betum bæta hann aðeins síðan þá og er búinn að setja M50B25 í hann og gera hann beinskiftan ásamt ýmsu öðru ![]() ![]() svona leit kaggin út í vetur núna er verið að græja hann fyrir sumarið. yfir fara hann allan búinn að riðbæta og er þessa dagana að stússast í mállingunni, ég áhvað að breyta um lit og valdi Alpina Weiss á bílinn Hérna er smá listi með því sem er búið að gera og græja seinustu 3 ár svört leður innrétting júni 2009 gera hann shaddow line oktober/november 2009 frontlip ágúst 2009 sett undir aftur í júli 2010 eftir viðgerð keyrði svo á stein nokkrum dögum seinns og það brotnaði lækka bílinn nóvember 2009 nýja gasdempara að aftan nóvenber 2009 glær/hvít eða surtuð stefnuljós að framan setti í hann hvít 1 mars 2009 önnur afturljós önnur orginal aftur ljós sem var ekki búið að spreyja svört ágúst 2009 oktober 2009 setti glær og rauð afturljós í hann 17'' felgur júni 2009 setja í hann 3 arma stýri mars 2010 smíða nýja gírkassa upphengju júli 2010 setja í m50b25 M50B25 vanus settur ofan í bílinn í águst 2010 gera hann beinskiftan mánaðarmót mars apríl 2010. shortshiftir júli 2011 baksýnis spegill úr e32 nóvember 2011 PRO-LITE steering quikener nóvember 2011 skifta um rafgeymir júni 2009 opna h/aftur hurð (föst í lás) júni 2009 Ný frammrúða júni 2009 laga púst júni 2009 gera við kastara í frammstuðara ágúst 2009 skipti um hægrameginn skifta um diska og klossa að framan og dælur teknar upp ágúst 2009 skifta um klossa að aftan og dælur teknar upp ágúst 2009 laga handbremsu ágúst 2009 skifta um ballansstagarenda að framan ágúst 2009 klessi hann í oktober 2009 stuðari, húdd, grill og frammljós skekkjast nóvember 2009 annar stuðari og önnur ljós keypt, mars 2010 fékk ég demparana fyrir aftan stuðaran. fékk stein í óliupönnuna og skemmdi hana. bílnum var lagt þann dag og skipt um daginn eftir nóvember 2009 skifta um rúðu í farþegahurð eftir innbrot febrúar 2010 skifting hrundi i mars 2010 Nýr mótorpúði v/meginn júli 2010 nýjir gírkassapúðar júli 2010 sett ný ljós grill og stuðarafestinar í ágúst 2010 nýjar þéttiskinnur á stýrismaskínu ágúst 2010 skifti um gúmmí sem tengir saman drifskaftið og gírkassan í mars 2011 skifta um miðstöðvarmótor mars 2011 (bosch mótor) nýjan baksýnis spegill júní 2011 skitfa um efri skiptistöng júlí 2011 smellu/löm í hanskahólf júlí 2011 nýjir balance stangar endar að framan júli 2011 Bensínleki lagaður ágúst 2011 skifta um gúmmi í kringum gírstönginna ágúst 2011 nýjan bmw gírhnúð september 2001 skifta um miðstöðvarmótstöðu nóvember 2011 nýtt kúplings pedala gúmmí nóvember 2011 skifti um startara janúar 2012 Síðan er nátturlega fullt af dót sem er skift um og breyt þessa dagana sökum þessa að það er verið að mála bílinn hérna koma myndir af því programi ![]() ![]() kominn uppá lyftu og riðbætingar hefjast ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() þarna var gat ![]() þegar það var búið að sjóða í og ganga frá ![]() málaði svo skottið ![]() svo nefið ![]() og loks undir stuðaranum ![]() svo kom í ljós að Þetta var vel riðgað þannig að það var skorið í burtu ![]() svo var að sníða nýtt í ![]() svo ein þegar ég var búinn að sjóða og slípa ég kláraði svo að hreinsa tektílinn af sílsunum og heithúðai þá svo (sama efni og er sett í pall á pickuppum) hérna er ég búinn að pakk honum inn fyrir húðunn ![]() ![]() ![]() á því miður enga mynd af því hvernig þetta leit út þegar það var búið að húða myndavélinn dó seinna um daginn ákvað líka að smiða mér hlifðarpönnu undir vélinna gerði hana ú 6mm áli ![]() ![]() og auðvitað var hún heithúðuð líka ![]() ![]() þegar þetta var tilbúið áhvað ég í einhverju ofvirknis kassti að smíða mér strutbar ![]() ![]() búinn að sjóða ![]() og búinn að slípa svo kom í ljós að festingarnar á dempurunum rakst smá í húddið þannig að því var reddað svona ![]() ![]() þessu var síðan hent í dufthúðunn og fer í bílinn þegar það er búið að mála ![]() fann svo þetta riðgat og skar úr og sauð svo í ![]() smíðaði mér líka gírkassa bita í vetur og smellti myndi af honum fyrst bíllin var á lyftuni ![]() reif alla orginal hátalara víra úr og ætla að leggja allt upp á nýtt ![]() hurðar, bretti og afturstuðara festingar voru svo send í sandblástur en ég blés frammglugga stikkið sjálfur ![]() er svo búinna að vera aðeins að sníða í skottið hjá mér það verður aðeins sjænað og breytt er svo búinn að kaupa helling af alskonar dóti í bílinn en því verður gerð betri skil seinna bíllinn stendur núna út á gólfi grunnaðir og verður vonandi málaður um helgina eða næstu viku |
Author: | takecover [ Fri 27. Apr 2012 21:31 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
bara að færa þetta ofar |
Author: | rockstone [ Fri 27. Apr 2012 21:40 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 27. Apr 2012 22:01 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Helvíti flott vinna í þessu hjá þér ![]() |
Author: | Danni [ Fri 27. Apr 2012 23:35 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Þetta verður einn flottur E34 þegar hann verður tilbúinn! |
Author: | gylfithor [ Sat 28. Apr 2012 20:51 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
helvíti vel gert, hlakka til að sjá þetta tilbúið |
Author: | gunnar [ Sat 28. Apr 2012 22:39 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Greinilega mikill metnaður í gangi. Á vafalaust eftir að verða flottur á endanum. |
Author: | Nonni325 [ Sun 29. Apr 2012 00:51 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
alltaf gaman þegar menn fara út í svona ![]() |
Author: | Twincam [ Sun 29. Apr 2012 11:00 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Flott framkvæmd og allt það.... eeeeennnn... Ég var að spá í í sambandi við strutbarið hjá þér, ertu ekki með neitt til að stilla það? Því miðað við myndirnar af þessu, þá ertu jafnvel frekar að toga bílinn saman á turnunum, frekar en að stífa þá af í sundur.... ![]() |
Author: | Róbert-BMW [ Sun 29. Apr 2012 15:24 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Bara allt að gérast Ívar, hlakkar til að sjá hann tilbúin ![]() |
Author: | takecover [ Sun 29. Apr 2012 18:42 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Twincam wrote: Flott framkvæmd og allt það.... eeeeennnn... Ég var að spá í í sambandi við strutbarið hjá þér, ertu ekki með neitt til að stilla það? Því miðað við myndirnar af þessu, þá ertu jafnvel frekar að toga bílinn saman á turnunum, frekar en að stífa þá af í sundur.... ![]() boltarnir sem herða turnan saman það er um 4mm gap báðum meginn sem maður bætir inn skinnu eða tekur í burtu eftir því hvor áttina maður vill fara s.s ég get hert þá saman eða bara haldið þeim á sínum stað |
Author: | Twincam [ Sun 29. Apr 2012 23:37 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
takecover wrote: Twincam wrote: Flott framkvæmd og allt það.... eeeeennnn... Ég var að spá í í sambandi við strutbarið hjá þér, ertu ekki með neitt til að stilla það? Því miðað við myndirnar af þessu, þá ertu jafnvel frekar að toga bílinn saman á turnunum, frekar en að stífa þá af í sundur.... ![]() boltarnir sem herða turnan saman það er um 4mm gap báðum meginn sem maður bætir inn skinnu eða tekur í burtu eftir því hvor áttina maður vill fara s.s ég get hert þá saman eða bara haldið þeim á sínum stað Ok, það er s.s. eins og ég hélt, þú getur bara myndað tog innávið, ekki spennu útávið... |
Author: | takecover [ Mon 30. Apr 2012 22:09 ] |
Post subject: | Re: e34 520i/525i soon to be Alpina Weiss |
Twincam wrote: takecover wrote: Twincam wrote: Flott framkvæmd og allt það.... eeeeennnn... Ég var að spá í í sambandi við strutbarið hjá þér, ertu ekki með neitt til að stilla það? Því miðað við myndirnar af þessu, þá ertu jafnvel frekar að toga bílinn saman á turnunum, frekar en að stífa þá af í sundur.... ![]() boltarnir sem herða turnan saman það er um 4mm gap báðum meginn sem maður bætir inn skinnu eða tekur í burtu eftir því hvor áttina maður vill fara s.s ég get hert þá saman eða bara haldið þeim á sínum stað Ok, það er s.s. eins og ég hélt, þú getur bara myndað tog innávið, ekki spennu útávið... var búinn að vera að leyta að bolta og ró með öðugum skrúfgangi til að geta þrýst í sundir líka gekk ekki að finna hann upp í vinnu er að spá í að gera aðra stöng á milli turnana seinna þar sem ég get bæði gleikkað og þrengt. geri það þegar ég hef tíma og nennu |
Author: | takecover [ Tue 19. Jun 2012 22:53 ] |
Post subject: | Re: e34 M50B25 Alpina Weiss Fullt af myndum |
markt sniðugt búið að gera í bílnum frá því í seinasta myndaflóði og hérna koma fleiri ![]() ![]() málaði gólfið líka í honum ![]() fullt af sparsl vinnu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() búið að setja allt innvols inn í hurðarnar og þar á meðal að setja rafmagns braket fyrir rúðurnar ![]() frammrúðann kominn í ![]() og afturrúðan ![]() ![]() hérna koma nokkrar myndir af toppklæðningunni ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() búið að tengja alla hátalara ![]() Flottur í góðaveðrinnu ![]() ![]() ![]() Vel riðvarið inn í brettinn ![]() ![]() ![]() ![]() Þurfti að laga annan armpúðann hjá mér þannig að ég náði mér í annan til að rífa í sundur fyrst og skoða hvernig innvolsið lítur út ![]() svona leit bíllinn út áðan þegar ég var að dunda þetta er allt saman að skríða saman ![]() ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Tue 19. Jun 2012 23:06 ] |
Post subject: | Re: e34 M50B25 Alpina Weiss Fullt af nýjum myndum í póst 1 |
Já sæll. Sefur þú aldrei! Enginn smá tími sem hefur farið í þennan. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |