bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 --- KS443 --- seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=44060
Page 1 of 5

Author:  laugi89 [ Thu 08. Apr 2010 00:02 ]
Post subject:  BMW E30 --- KS443 --- seldur

Jæja.. þá er maður búinn að fá sér e30

þetta er sem sagt:

BMW e30 með 1.8 L. M40 vél
Keyrður: 240.000
15"x8.5" framan 15"x9.5 aftan Golden
Augnabrýr
Kastarar
Orginal "First Aid Kit" merkt BMW :mrgreen:

orginal sjálfskyptur en er kominn með beinskiptingu úr 318is

Hann er kominn með Mteck gorma allann hringinn og bilstein sport dempara að aftan,
nýja vatnsdælu, og bremsur, eftir að ég fékk hann. 8)

fór inní skúr sumarið 2010 þegar SSK var orðin slöpp og þá var tekið sú áhvorun að setja í hann BSK og eftir það alltaf gert einhvað
meira og meira og er hann enþá inní skúr :P og nú er nýbúið að sprauta hann matt svatran :D

ein gömul stuttu eftir að ég fékk hann
Image

og ein sem var tekið í ágúst 2012
Image

kv. Laugi

Author:  Bartek [ Thu 08. Apr 2010 00:05 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

:lol: vitlusingur á e30

Author:  Stefan325i [ Thu 08. Apr 2010 00:21 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

Bartek wrote:
:lol: vitlusingur á e30



Kafari á X5

Author:  Bartek [ Thu 08. Apr 2010 00:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

Stefan325i wrote:
Bartek wrote:
:lol: vitlusingur á e30



Kafari á ML




vitlusingur sem vara svintla i umferdini fyrir framan mig igær :lol:

Author:  eiddz [ Thu 08. Apr 2010 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

ertu ekki í borgó?
sá þennan allavega þar í dag ;) flottur hjá þér :)

Author:  skulzen [ Thu 08. Apr 2010 10:11 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

til hamingju með bilinn. var að velta einmit fyrir mig hvað varð um húddið mitt. FOUND it :alien:. eðal bíll ;)

Author:  oddur11 [ Thu 08. Apr 2010 10:22 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

Flotur... Ætlaru ad halda ter i m40? Eg a svo felgur fyrir tig;)

Author:  SUBARUWRX [ Thu 08. Apr 2010 12:34 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

þessi ennþa til :) til hamingju

Author:  laugi89 [ Thu 08. Apr 2010 13:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

eiddz wrote:
ertu ekki í borgó?
sá þennan allavega þar í dag ;) flottur hjá þér :)


félagi minn er með hann í láni.. hann er í borgó, en takk fyrir það :)

oddur11 wrote:
Flotur... Ætlaru ad halda ter i m40? Eg a svo felgur fyrir tig;)


allavana í bili.. svo þegar maður eignast meiri pening þá kanski fær maður sér einhvað stærra, en mátt senda mér PM um felgunar..

Author:  agustingig [ Thu 08. Apr 2010 21:21 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

Þessi er/var góður.. soldið ryðgaður greyið, en hann gerði allt sem hann þurfti.. Sjá mynd:


Image

3 fullvaxnir gaurar, og 3 hjól inní þessari 500kg+ kerru, sjálfskiptingin snuðaði ekki neitt alla leiðina :thup:

Njóttu hanns og skiptu um frambretti vinstra meginn.. :wink:

Author:  laugi89 [ Fri 09. Apr 2010 14:02 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

agustingig wrote:
Þessi er/var góður.. soldið ryðgaður greyið, en hann gerði allt sem hann þurfti.. Sjá mynd:



3 fullvaxnir gaurar, og 3 hjól inní þessari 500kg+ kerru, sjálfskiptingin snuðaði ekki neitt alla leiðina :thup:

Njóttu hanns og skiptu um frambretti vinstra meginn.. :wink:



flottur :D.. en já það verður gert :p og einhvað reynt að laga eða skipta þar sem allt spaslið er :p

Author:  laugi89 [ Mon 25. Oct 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

JEYYY!!!... orðinn Beinskiptur :D :twisted: Image
þakka öllum sem ég fékk hluti hjá :P

Author:  Alpina [ Mon 25. Oct 2010 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi

Seigur :thup:

Author:  jens [ Mon 25. Oct 2010 23:38 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi --- BSK!

:thup:

Author:  ingo_GT [ Mon 25. Oct 2010 23:43 ]
Post subject:  Re: BMW E30 --- Laugi --- BSK!

Flottur 8)

en hvað ætlaru að gera í sambandi við aftur hurðar,Var ekki búið að sjóða þær fastar :lol:?

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/