bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw E32 740i 93 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43793 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hranni740i [ Tue 23. Mar 2010 20:11 ] |
Post subject: | Bmw E32 740i 93 |
Sælir spjallverjar held það sé kominn tími til að skrá sig loksins á þetta blessaða spjall enda búinn að skoða það lengi þó maður hafi aldrei verið innskráður enda hefur bmw áhuginn verið mikill og alltaf gamann að lesa og skoða hvað menn hafa verið að brasa. en jæja nó um það, þetta er minn fyrsti BMW ásamt því líka fyrsti ''BÍLL'' hef áður átt 4 yfirbygðfjórhjól(suzuki vitara) og 1 stk hondu civic þar a undan Siggi(shark) hérna á spjallinu var að selja 740 bíl einsog kannski eitthverjir vita af sá bíll er kominn í mínar hendur og er sólheimabrosið fast á smettinu!! ![]() jæja nó af blaðri og dóti er alveg nýr þannig séð í þessum bmw heimi en þangað til meigiði endilega koma með smá fróðleiksmola ef þið lumið á þvi um þessa bíla http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=43553 hendi hérna inn söluþræðinum í bili á eftir að bóna gera og græja aðeins svo hendi ég inn nýjum myndum og f.l um bílinn. Hranni |
Author: | Saxi [ Tue 23. Mar 2010 21:26 ] |
Post subject: | Re: Bmw E32 740i 93 |
Velkominn og til hamingju með bílinn. Hann lítur alveg ótrúlega snyrtilega út ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 23. Mar 2010 21:40 ] |
Post subject: | Re: Bmw E32 740i 93 |
Velkominn á spjallið. |
Author: | Hranni740i [ Wed 24. Mar 2010 00:20 ] |
Post subject: | Re: Bmw E32 740i 93 |
þakka fyrir það ![]() en já hann lítur vél út á myndum 3 lakk skemdir sem þarf að sprauta og 1 smá beygla sem er nú litið vandamál, svo á ég bara eftir að henda inn svona grófum info um breytinga lista |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |