bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318i E46 2002
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43708
Page 1 of 2

Author:  gmg [ Sat 20. Mar 2010 00:34 ]
Post subject:  BMW 318i E46 2002

Sælir félagar, ég er nú ekki vanur að pósta hérna inn bílum en langaði að deila þessum með ykkur, þetta er 318i E46 keyrður að vísu mikið en gífurlega góður ( 211.xxx km )

Ég tók þennan uppí E90 sem að ég var að selja og er bara sáttur !
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image



Mega >>>> RARITAT 16 tommu American Racing felgur :lol:


Image


Þjónustubók frá upphafi, þessi bíll var keyrður 147.xxx þegar að hann kom hingað :thup:


Image
Image
Image

VIP filmur, Vá Vá Vá !!!!!!!!!!!!!!!!!!







Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron Andrew [ Sat 20. Mar 2010 00:38 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Snyrtilegur e46, hann ber ekki merki þess að vera ekinn svona mikið!

En er ég orðinn ruglaður eða er stefnuljósið á brettinu á öllum e46?

Author:  gmg [ Sat 20. Mar 2010 00:40 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Aron Andrew wrote:
Snyrtilegur e46, hann ber ekki merki þess að vera ekinn svona mikið!

En er ég orðinn ruglaður eða er stefnuljósið á brettinu á öllum e46?


Já er það ekki , bara flestir með það glært !

Author:  Aron Andrew [ Sat 20. Mar 2010 00:44 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Sé núna hvað var að rugla mig

Image

Það er í sömu hæð og listarnir á prefacelift bílunum

Author:  ///MR HUNG [ Sat 20. Mar 2010 00:46 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Jú þeir eru allir með þau en þessar felgur eru skelfing undir greyið bílnum :?

Author:  gmg [ Sat 20. Mar 2010 01:17 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

///MR HUNG wrote:
Jú þeir eru allir með þau en þessar felgur eru skelfing undir greyið bílnum :?


>>>>>>>>>>.............................. > Mega RARITAT !!! >>>>>>>>>>>>> :shock:

Author:  Andri Fannar [ Sat 20. Mar 2010 10:40 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Flottur :thup:

Author:  Einarsss [ Sat 20. Mar 2010 10:43 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

mjög clean og vel með farinn sýnist manni á þesusm myndum.

Um að gera útrýma gulu stefnuljósunum allan hringinn og fá sér ný bmw merki :thup:

Author:  iar [ Sat 20. Mar 2010 10:47 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

gmg wrote:
///MR HUNG wrote:
Jú þeir eru allir með þau en þessar felgur eru skelfing undir greyið bílnum :?


>>>>>>>>>>.............................. > Mega RARITAT !!! >>>>>>>>>>>>> :shock:


Ekki nógu mikið raritat! :lol:

Virkilega flottur bíll! Til lukku! :thup:

Author:  Aron Fridrik [ Sat 20. Mar 2010 10:53 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

hann ber ekki keyrsluna utan á sér að minnsta kosti :shock:

flottur bíll :thup: :thup: :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 20. Mar 2010 11:21 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

ýkt fallegur bíll :)

Til hamingju með þennan, lookar eins og keeper

Author:  gardara [ Sat 20. Mar 2010 17:40 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Lítur vel út, til lukku :thup:

En ég segi de-film eða smella filmum frammí líka

Author:  gmg [ Sat 20. Mar 2010 21:15 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Þakka hrósið, og já það er tvennt sem að þarf að gera, BURT MEÐ FILMURNAR og AÐRAR FELGUR !

Þetta er rosalega þéttur og góður bíll, maður trúir því ekki að hann sé þetta mikið keyrður, þetta er keeper !

Author:  Alpina [ Sat 20. Mar 2010 23:17 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Feyki snyrtilegur,,

bsk :thup:

Author:  gmg [ Sun 21. Mar 2010 00:01 ]
Post subject:  Re: BMW 318i E46 2002

Alpina wrote:
Feyki snyrtilegur,,

bsk :thup:


Já ég var búinn að gleyma hvað það er gaman að keyra bsk 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/