| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 318i E46 2002 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43708 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gmg [ Sat 20. Mar 2010 00:34 ] |
| Post subject: | BMW 318i E46 2002 |
Sælir félagar, ég er nú ekki vanur að pósta hérna inn bílum en langaði að deila þessum með ykkur, þetta er 318i E46 keyrður að vísu mikið en gífurlega góður ( 211.xxx km ) Ég tók þennan uppí E90 sem að ég var að selja og er bara sáttur ! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Mega >>>> RARITAT 16 tommu American Racing felgur ![]() Þjónustubók frá upphafi, þessi bíll var keyrður 147.xxx þegar að hann kom hingað ![]() ![]() ![]() VIP filmur, Vá Vá Vá !!!!!!!!!!!!!!!!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 20. Mar 2010 00:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Snyrtilegur e46, hann ber ekki merki þess að vera ekinn svona mikið! En er ég orðinn ruglaður eða er stefnuljósið á brettinu á öllum e46? |
|
| Author: | gmg [ Sat 20. Mar 2010 00:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Aron Andrew wrote: Snyrtilegur e46, hann ber ekki merki þess að vera ekinn svona mikið! En er ég orðinn ruglaður eða er stefnuljósið á brettinu á öllum e46? Já er það ekki , bara flestir með það glært ! |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 20. Mar 2010 00:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Sé núna hvað var að rugla mig ![]() Það er í sömu hæð og listarnir á prefacelift bílunum |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 20. Mar 2010 00:46 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Jú þeir eru allir með þau en þessar felgur eru skelfing undir greyið bílnum |
|
| Author: | gmg [ Sat 20. Mar 2010 01:17 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
///MR HUNG wrote: Jú þeir eru allir með þau en þessar felgur eru skelfing undir greyið bílnum >>>>>>>>>>.............................. > Mega RARITAT !!! >>>>>>>>>>>>> |
|
| Author: | Andri Fannar [ Sat 20. Mar 2010 10:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Flottur |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 20. Mar 2010 10:43 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
mjög clean og vel með farinn sýnist manni á þesusm myndum. Um að gera útrýma gulu stefnuljósunum allan hringinn og fá sér ný bmw merki |
|
| Author: | iar [ Sat 20. Mar 2010 10:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
gmg wrote: ///MR HUNG wrote: Jú þeir eru allir með þau en þessar felgur eru skelfing undir greyið bílnum >>>>>>>>>>.............................. > Mega RARITAT !!! >>>>>>>>>>>>> Ekki nógu mikið raritat! Virkilega flottur bíll! Til lukku! |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 20. Mar 2010 10:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
hann ber ekki keyrsluna utan á sér að minnsta kosti flottur bíll |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 20. Mar 2010 11:21 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
ýkt fallegur bíll Til hamingju með þennan, lookar eins og keeper |
|
| Author: | gardara [ Sat 20. Mar 2010 17:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Lítur vel út, til lukku En ég segi de-film eða smella filmum frammí líka |
|
| Author: | gmg [ Sat 20. Mar 2010 21:15 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Þakka hrósið, og já það er tvennt sem að þarf að gera, BURT MEÐ FILMURNAR og AÐRAR FELGUR ! Þetta er rosalega þéttur og góður bíll, maður trúir því ekki að hann sé þetta mikið keyrður, þetta er keeper ! |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Mar 2010 23:17 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Feyki snyrtilegur,, bsk |
|
| Author: | gmg [ Sun 21. Mar 2010 00:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318i E46 2002 |
Alpina wrote: Feyki snyrtilegur,, bsk Já ég var búinn að gleyma hvað það er gaman að keyra bsk |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|