bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 14:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 325 is
PostPosted: Thu 12. Dec 2002 19:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
BMW 325 is. beinskiptur, leður, topplúga og 17" álfelgur

Image
Image
Image


Last edited by Gardar on Tue 06. May 2003 20:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Dec 2002 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Veeeeeiiiii loksins ferskt blóð á síðuna... :lol:

Velkominn :!:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 10:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Velkominn á svæðið Garðar....

Ein spurning, ekur þú um á nöglum fyrir norðan?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Dec 2002 16:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Já ég geri það, en það er bara af því að ég átti fín nagladekk, það er samt ekki búinn að vera eiginlega ninn snjór i vetur, ég get bara ekki sett 17" undir því að dekkin eru orðin ónýt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 21:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
loksins búinn að taka myndir af honum á sumarfelgunum og skipta gömlu myndunum út

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 21:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega flottur bíll.
Flottar felgur :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Flottar felgur :lol:


Afhverju finnst þér það??? :wink:

En ég er hinsvega alveg sammála þér. Þessar felgur fara E36 ótrúlega vel! Hinsvegar er ég að spá í hvað þetta S stendur fyrir í 325 is? Hef séð svona bíl oft í Grafarvoginum... veit að þetta á að þýða sport en hvað er inní í því? Stífari fjöðrun? Er bíllinn eitthvað gíraður öðruvísi eða er eitthvað annað spennandi innifalið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 02:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
allir 318is er með tveggja knastása vél veit ekki með þennan





virkilega fallegur bíll til fallegar felgur

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
318is er twincam 4cyl 143hp .... hvað er þinn? er hann ekki bara með m52 eða m50 vélinni 6cyl?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Nú er ég alls ekki pottþéttur, en mig minnir að is bílarnir komi með 25% LSD!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ef bíllinn er alvöru is þá kemur hann með

beinskiptingu,
sportsætum
læsingu
topplúgu
leðri
og hinu dýrari dótinu

sport fjöðrun flottari felgur og eitthvað svoleiðis líka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 10:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
bíllinn er með læsingu ég veit ekki hvort þetta séu einhver sér sportsæti. en haann er með leðri og topplúgu og beinskiptur

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 12:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Ég man reyndar eftir verðlista frá USA þegar BMW 318is e36 var seldur og þá var LSD ekki inn í Sport pakkanum en hægt var að fá það fyrir ca. 400-600 dollara. Einnig hef ég haldið að inn í þessum Sport pakka væri sportsæti, sem eru hálfleðruð, en sennilega er hægt að fá þau fullleðruð sem aukabúnað. En ég held að grunn 318i Sport e36 hafi ekki verið með læsingu sem staðalbúnað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 17:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
318is kemur með eins og haffi segir twin cam vél og hann er líka 16 ventla, minn 318i er ekki twin cam og er bara 8 ventla... því miður :(
Svo eru þessir bílar auðvitað bara 2ja dyra...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 18:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
gstuning wrote:
Ef bíllinn er alvöru is þá kemur hann með

beinskiptingu,
sportsætum
læsingu
topplúgu
leðri
og hinu dýrari dótinu

sport fjöðrun flottari felgur og eitthvað svoleiðis líka


Það eru reyndar ekki allir is bílar beinskiptir, það er einn sem er sjálfskiptur, það er BMW X5 4.6is, hann er 5 gíra sjálfskiptur... :)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 146 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group