| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| '86 E28 518i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43129 |
Page 1 of 7 |
| Author: | Tóti [ Sat 20. Feb 2010 18:24 ] |
| Post subject: | '86 E28 518i |
Fékk þessa glæsikerru í skiptum um daginn 1986 518i E28 M10B18 5 Gíra Ekinn 126 þús km skv mæli, en hann hefur verið óvirkur í einhvern tíma, þannig að hann er sennilegast ekinn eitthvað meira... Ég og bartek settum ýmislegt í hann um daginn, og eigum eftir að setja meira sniðugt í hann Það sem komið er...: E34 540 Frambremsur E28 528i Framfjöðrun (hurfu nokkrir hringir úr gormunum við ísetningu, alveg óvart..) E28 528i Afturdemparar+gormar Kominn með ljósbrúnt leður afturí, á eftir að henda restinni af leðrinu í hann.. Er ekkert byrjaður að huga að útlitinu á honum ennþá... geri það vonandi fljótlega ![]() Rokkandi 07 Skoðun
|
|
| Author: | ValliB [ Sat 20. Feb 2010 18:28 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
E28 540? |
|
| Author: | Tóti [ Sat 20. Feb 2010 18:39 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
mymojo wrote: E28 540? Neibb, búinn að selja M60 vélina |
|
| Author: | HemmiR [ Sat 20. Feb 2010 18:59 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
Það er nú hálfgerð synd.. ég hefði verið til í að sjá gömlu vélina mína fara í e28 hjá þér |
|
| Author: | pawel22 [ Sat 20. Feb 2010 19:10 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
flottur bill hja þer kall |
|
| Author: | Bartek [ Sat 20. Feb 2010 20:24 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
mjog flotur racer gaman keyra þetta... en þessi diesel clio er kraft mikið bilar |
|
| Author: | Bartek [ Sat 20. Feb 2010 20:26 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
Eg er t byrjaður að huga að útlitinu sjá til i nestu viku |
|
| Author: | tinni77 [ Sat 20. Feb 2010 20:27 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
Bartek wrote: mjog flotur racer gaman keyra þetta... en þessi diesel clio er kraft mikið bilar "hvar er smjörlíki? Annars til hamingju með bílinn, ert þú þá formaður BMW-hjólaklúbbsins? |
|
| Author: | Bartek [ Sun 21. Feb 2010 01:28 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
tinni77 wrote: Bartek wrote: mjog flotur racer gaman keyra þetta... en þessi diesel clio er kraft mikið bilar "hvar er smjörlíki? Annars til hamingju með bílinn, ert þú þá formaður BMW-hjólaklúbbsins? gott fyrir lakki |
|
| Author: | srr [ Sun 21. Feb 2010 22:01 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
Ánægður að sjá að þú gafst ekki upp á E28 |
|
| Author: | Bartek [ Wed 24. Feb 2010 00:23 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
virkar bara mjog vel... mjog gaman a hlid bara 518i a vera 528i eftir |
|
| Author: | Bartek [ Thu 25. Feb 2010 13:50 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
MR Drifter e28 518 drifter |
|
| Author: | Tóti [ Thu 25. Feb 2010 20:09 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
Bartek wrote: MR Drifter e28 518 drifter 100hö |
|
| Author: | agustingig [ Fri 26. Feb 2010 16:24 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
Bartek wrote: MR Drifter e28 518 drifter er þetta bara stock m10b18 og soðið drif.. |
|
| Author: | Tóti [ Fri 26. Feb 2010 16:30 ] |
| Post subject: | Re: '86 E28 518i |
agustingig wrote: Bartek wrote: MR Drifter e28 518 drifter er þetta bara stock m10b18 og soðið drif.. Neibb, þetta er stock m10b18 og galopið drif... |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|