bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525ix ´94
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=4309
Page 1 of 3

Author:  BMW525ix [ Sun 01. Feb 2004 18:43 ]
Post subject:  BMW 525ix ´94

Hér eru myndir af rennireiðinni sem er BMW 525ix árg 94
ætla að byðja ykkur að kíkja vel á kílómetramælismyndina :D


Image

Image

Image

Image

Image
34792km

Image

Image

Author:  bjahja [ Sun 01. Feb 2004 18:51 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll.........lítur rosalega vel út.
En er þess kílómetra tala rétt :shock: ertu búinn að láta tjakka á því ?

Author:  BMW525ix [ Sun 01. Feb 2004 18:59 ]
Post subject:  kílómetra tala

þessi bíll var innfluttur nýr frá umboði og er hann í eigu afa minns og hann er eini eigandinn
Tók myndir af honum í dag það verður að fara reglulega að pústa út :D
Rosalega skemmtilegur bíll

Author:  bjahja [ Sun 01. Feb 2004 19:01 ]
Post subject:  Re: kílómetra tala

BMW525ix wrote:
þessi bíll var innfluttur nýr frá umboði og er hann í eigu afa minns og hann er eini eigandinn
Tók myndir af honum í dag það verður að fara reglulega að pústa út :D
Rosalega skemmtilegur bíll

MAGNAÐ..............er samt ekki búið að keyra hann eithvað reglulega, svo hann grotni ekki niður.
En glæsilegur bíll

Author:  BMW525ix [ Sun 01. Feb 2004 19:09 ]
Post subject: 

jú það er búið að keyra hann reglulega var einmitt í einum solles túr í dag
pústa að eins út

Author:  Alpina [ Sun 01. Feb 2004 19:19 ]
Post subject: 

Þetta er engu líkt::::::::::::


Automobili Magnifico :shock: :shock: :shock: :shock:


Hjartanlega til hamingju að komast yfir svona storkostlegt eintak til
,,,,hósta... út ,,,,,,,,,,,,,REGLULEGA

Eins og þjóðverjarnir myndu segja:::: Zustand EIN....((Ástand 1>best<<))

Author:  Svezel [ Sun 01. Feb 2004 20:00 ]
Post subject: 

MAGNAÐ :shock:

Mjög flottur bíll, og til hamingju með gripinn.

Author:  oskard [ Sun 01. Feb 2004 20:02 ]
Post subject: 

er afi gamli bara með einkanúmer ? :lol:

Author:  BMW525ix [ Sun 01. Feb 2004 20:12 ]
Post subject: 

Jújú það þýðir litið annað þegar menn eru þekktir í eyjum :D

Author:  Jss [ Sun 01. Feb 2004 20:30 ]
Post subject: 

Þetta er hreint út sagt mögnuð kílómetratala. :shock: Og stórglæsilegur bíll.

Author:  rutur325i [ Mon 02. Feb 2004 03:59 ]
Post subject: 

það versta er við að eiga bíl í eyjum er það að hann nær aldrei almennilega að hitna nema ef þú ert að rúnta eitthvað að ráði.

það er allt í fimm mínútna fjarlægð á þessari eyju :wink:

Author:  bebecar [ Mon 02. Feb 2004 09:10 ]
Post subject: 

Þetta er almennilegt - talsvert undir meðalakstri :wink:

Fallegur litur og flottur bíll!

Author:  Alpina [ Mon 02. Feb 2004 16:31 ]
Post subject: 

bebecar wrote:


Fallegur litur


Getur einhver sagt mér hvað þessi ,,farbe,, heitir

Author:  Haffi [ Mon 02. Feb 2004 16:46 ]
Post subject: 

úllalla ... ég var einmitt að prófa 525ix Touring áðan, fínn bíll.

en váá frábær kílómetrastaða!

Author:  BMW525ix [ Mon 02. Feb 2004 16:51 ]
Post subject: 

ég skal athuga hvað liturinn heitir næst þegar ég kíkji á kallinn

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/