bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325i compact | Tvær myndir bls. 7
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43071
Page 1 of 8

Author:  arnibjorn [ Wed 17. Feb 2010 08:49 ]
Post subject:  E36 325i compact | Tvær myndir bls. 7

Skellti mér á þennan í gær, þekkja flestir þennan bíl.

Bmw E36 325
1999
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 190 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Body Ekið 164000 km.
Vél Ekin 203000 km.

Búnaður:

M50B25 Vanos
Flækjur
Opið 2,5" race púst
17 BBS Two Piece nýskveraðar felgur
Sony mp3 cd spilari
6x9 pioneer hátalarar
K&N loftsía
Topplúga
M-tech
Kastarar

Hann er eitthvað bilaður greyið, ætla að reyna laga hann sem fyrst svo ég geti farið að daily dræva hann.

Engin plön, bara keyra og kannski reyna að drifta eitthvað í sumar ef tími og peningar leyfa :thup:

Image

kv. Bjössi Bolla

Author:  SteiniDJ [ Wed 17. Feb 2010 08:51 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Nice, kemur örugglega til með að skemmta þér vel á þessu í sumar. Til hamingju.

Author:  aronjarl [ Wed 17. Feb 2010 09:05 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

mér finst felgurnar gera svo mikið fyrir bílinn.
skil ekki hversvegna þú ert að selja þær :thdown:

Author:  Svezel [ Wed 17. Feb 2010 09:06 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Glæsilegt, til hamingju með bílinn.

Held að þessi eigi meira breik í að vera daily en "hinn" bíllinn :mrgreen:

Author:  Daníel [ Wed 17. Feb 2010 09:10 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Til hamingju með bílinn, vonandi að þú komir honum í spólstand fyrir sumarið!

Author:  arnibjorn [ Wed 17. Feb 2010 09:18 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Svezel wrote:
Glæsilegt, til hamingju með bílinn.

Held að þessi eigi meira breik í að vera daily en "hinn" bíllinn :mrgreen:

Satt en þessi var samt alveg klárlega second choice :x

Takk annars :)

Author:  arnibjorn [ Wed 17. Feb 2010 09:25 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

aronjarl wrote:
mér finst felgurnar gera svo mikið fyrir bílinn.
skil ekki hversvegna þú ert að selja þær :thdown:

Skiptir engu máli hvað þér finnst, ég á þennan bíl og geri það sem ég vill :thup:

Author:  Aron Andrew [ Wed 17. Feb 2010 12:25 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Flottur!

En ekki selja felgurnar!

Author:  tinni77 [ Wed 17. Feb 2010 12:26 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

verð að vera sammála Aronunum í þessu, finnst þessar felgur comlpete-a töff lookið á Compactinum :/

en til hamingju Árni !

Author:  Aron Fridrik [ Wed 17. Feb 2010 12:42 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Til hamingju með tækið Árni :D 8) 8)

Author:  Bartek [ Wed 17. Feb 2010 13:14 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Bang BANG

Til hamingju með bílinn :D :lol:

Author:  kalli* [ Wed 17. Feb 2010 13:22 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Þú kominn á þennan, nú líst mér á þig ! Vonandi fær maður rúnt eða sitja með þér þegar þú ert á brautinni einhvertíman :santa:

Endilega sentu mér samt verð í pm fyrir felgurnar líka, gæti alveg vel íhugað mér að kaupa þæer :thup:

Author:  jens [ Wed 17. Feb 2010 13:45 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Árni ekki selja felgurnar :)

Author:  arnibjorn [ Wed 17. Feb 2010 14:28 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

Ok ok skal bíða með að setja felgurnar á sölu og allavega setja þær undir fyrst :lol:

Author:  Zed III [ Wed 17. Feb 2010 14:38 ]
Post subject:  Re: E36 325i compact

arnibjorn wrote:
Ok ok skal bíða með að setja felgurnar á sölu og allavega setja þær undir fyrst :lol:


Skynsamur, þetta eru mjög flottar felgur.

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/