bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 318 1993 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43021 |
Page 1 of 1 |
Author: | bluetrash [ Mon 15. Feb 2010 01:15 ] |
Post subject: | BMW E36 318 1993 |
Sæl öll Tek framm að ég er Chevy maður í húð og hár. En langaði svo í eitthvað til að þjösnast á að ég stökk á þennan hmmm gæðing. ![]() ![]() ![]() Eftir því sem ég djöflast meira á honum því meira gaman hef ég að honum. Fæ með honum kram úr 325 1991 minnir mig það hafi verið. Hvernig er að svappa þessu á milli |
Author: | neRo [ Mon 15. Feb 2010 01:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
finnst þessir stuðarar óttalega ricer legir.. |
Author: | EggertD [ Mon 15. Feb 2010 02:27 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
neRo wrote: finnst þessir stuðarar óttalega ricer legir.. hvað meinaru þetta er original OEM stuff ![]() |
Author: | bluetrash [ Mon 15. Feb 2010 13:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
Þetta finnst mér bara engan veginn flottir stuðarar. Ætla að taka af honum fram og afturstuðarann speglanna og afturljósin og fá original á hann takk fyrir. EN hvernig er að svappa krami úr 325 í 318 er það bara clean svapp eða? |
Author: | agustingig [ Mon 15. Feb 2010 13:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
bluetrash wrote: Þetta finnst mér bara engan veginn flottir stuðarar. Ætla að taka af honum fram og afturstuðarann speglanna og afturljósin og fá original á hann takk fyrir. EN hvernig er að svappa krami úr 325 í 318 er það bara clean svapp eða? Er læsingin í þessum ekkert að svíkja? Félagi minn átti 318is með orginal drifinu sem ég hef heyrt að eigi að vera læst og það sveik ekkert smá... |
Author: | Zed III [ Mon 15. Feb 2010 14:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
bluetrash wrote: EN hvernig er að svappa krami úr 325 í 318 er það bara clean svapp eða? Nokkuð clean, eina sem ég lenti í var smá mix með skiptistangir (þurfti að stytta) milli gírstangar og gírkassa, eitt rafmagnsplögg og svo bara þetta venjulega eins og að smíða púst. Eru báðir bsk ? |
Author: | jens [ Mon 15. Feb 2010 14:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
Svaka bíll ![]() ![]() |
Author: | bluetrash [ Mon 15. Feb 2010 16:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
Já mér skilst að 325 kramið sé líka beinskipt annars hefði ég nú ekki nennt að standa í þessum BMW. Með læsinguna. Jú hún er svoldið að svíkja en með lagni þá tókst mér að læra inná þetta á einum degi þannig hún er ekkert að svíkja hjá mér lengur, hef ekkert fundið fyrir því alla vega í dag. En já mig langar að gera þetta stokk í útliti þó að það verði eitthvað lítið um innréttingu eheeemmm. Verða alla vega engin aftursæti og eitthvað lítið um klæðningu. Fara aðrir framstólar í þetta og hann verður klæddur að innan með. aaaahhhhh man ekki hvað þetta heitir en þetta er svipað og hlóðeinangrunarteppi. maður hita þetta með bara hitablásara og þá legst þetta upp að öllu innrabyrði bílsins, fylgir línum og öllu og límist fast um leið. Svo maður kemur ekki inní einhvern járngeim bara. Ætla að halda mælaborði, miðjustokk og öllu því dóti. Hann er líka svolítið skemmdur frammí húddi. hefur líklegast lennt í tjóni i og svakaleg amatör viðgerðir átt sér stað þar en sýnist nú að það sé lítið mál að bjarga því. þyrfti að komast í bíl sem er að rífa og fá að skera einn, tvo hluti úr honum og þá yrði ég góður |
Author: | agustingig [ Mon 15. Feb 2010 17:11 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
bluetrash wrote: Já mér skilst að 325 kramið sé líka beinskipt annars hefði ég nú ekki nennt að standa í þessum BMW. Með læsinguna. Jú hún er svoldið að svíkja en með lagni þá tókst mér að læra inná þetta á einum degi þannig hún er ekkert að svíkja hjá mér lengur, hef ekkert fundið fyrir því alla vega í dag. En já mig langar að gera þetta stokk í útliti þó að það verði eitthvað lítið um innréttingu eheeemmm. Verða alla vega engin aftursæti og eitthvað lítið um klæðningu. Fara aðrir framstólar í þetta og hann verður klæddur að innan með. aaaahhhhh man ekki hvað þetta heitir en þetta er svipað og hlóðeinangrunarteppi. maður hita þetta með bara hitablásara og þá legst þetta upp að öllu innrabyrði bílsins, fylgir línum og öllu og límist fast um leið. Svo maður kemur ekki inní einhvern járngeim bara. Ætla að halda mælaborði, miðjustokk og öllu því dóti. Hann er líka svolítið skemmdur frammí húddi. hefur líklegast lennt í tjóni i og svakaleg amatör viðgerðir átt sér stað þar en sýnist nú að það sé lítið mál að bjarga því. þyrfti að komast í bíl sem er að rífa og fá að skera einn, tvo hluti úr honum og þá yrði ég góður TRAMP? ![]() |
Author: | bluetrash [ Mon 15. Feb 2010 21:00 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
Heheh Tramp já ætli það ekki bara. En er kominn með original framenda af 93 318 |
Author: | gardara [ Mon 15. Feb 2010 21:30 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
Á ekkert að skella chevy hjarta í þetta? ![]() |
Author: | bluetrash [ Mon 15. Feb 2010 22:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
gardara wrote: Á ekkert að skella chevy hjarta í þetta? ![]() Það er aldrei að vita hvað maður gerir þegar maður er búinn að fara í gegnum 2 vélar. Þar sem ég veit að það er ekki ef heldur þegar hahahahaaaa |
Author: | íbbi_ [ Mon 15. Feb 2010 23:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
til hamin gju með fyrsta bílin þinn ![]() |
Author: | bluetrash [ Wed 17. Feb 2010 12:18 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
Já þú vilt meina það ![]() En segiði mér, hvar er hægt að komast í parta úr svona bílum er engin partasala neinstaðar sérhæfð í BMW? Vantar að skipta um nánast allt í hjólabúnaði hægra meginn að framan. |
Author: | gardara [ Sun 21. Feb 2010 09:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318 1993 |
bluetrash wrote: Já þú vilt meina það ![]() En segiði mér, hvar er hægt að komast í parta úr svona bílum er engin partasala neinstaðar sérhæfð í BMW? Vantar að skipta um nánast allt í hjólabúnaði hægra meginn að framan. http://ja.is/hradleit/?q=b%C3%ADlaparta ... %A1s%20ehf |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |