bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 730i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42822 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Sat 06. Feb 2010 11:20 ] |
Post subject: | E38 730i |
jæja loksins stoppaði einn bimmi við hjá mér.. orðið tæpt ár síðan ég átti síðasta þessi kom nú frekar óvænt upp í hendurnar á mér, fékk hann uppí benzann minn (sem er sárt saknað) hef nú ekki séð þennan bíl áður svo ég viti til, var í eigu sama manns í mörg ár, og var greinilega mjög vel við haldið, því að þrátt fyrir háa KM stöðu, er bíllinn í ótrúlega fínu ástandi, og kramið af því virðist í alveg sérlega góðu lagi, og bíllinn er mikið þéttari en hinn E38 bíllinn sem ég átti. innrétingin er ekkert smá góð, engar skemmdir, engar sprungur í leðrinu, engir dauðir pixlar og flr bíllinn er frekar basic, en mjög smekklega valinn samt, demantsvartur, svart leður, lúga,digital miðstöðin. fínn DD ![]() ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Sat 06. Feb 2010 11:24 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Mega snyrtilegur. Hver er km staðan? |
Author: | íbbi_ [ Sat 06. Feb 2010 11:47 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
314þús ![]() |
Author: | Daníel [ Sat 06. Feb 2010 12:56 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Gamli minn. Virkilega fínn bíll. Gerði ýmislegt fyrir hann meðan hann var í minni eigu, meðal annars eru nýjir upphalarar í báðum framhurðum sem kostuðu alveg skildinginn. Flott að sjá hann fara í þínar hendur. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 06. Feb 2010 13:13 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
já er þetta sá bíll ![]() hann er ótrúlega heill, og þéttur í akstri, gaman að sjá E38 sem mígur ekki olíu og vökvum allstaðar og með pixlana í lagi |
Author: | Einarsss [ Sat 06. Feb 2010 14:08 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Velkominn á BMW aftur ![]() Vonandi minna viðhald sem er ákallandi heldur en á e38 bílnum sem þú áttir um árið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 06. Feb 2010 14:26 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
já ég var einmitt að hlægja af því.. ég keypti hinn bílin árið 2005, ekinn 19x og hann var í töluvert verra standi heldur en þessi, hinn bíllinn gjörsamlega meig olíu, gékk illa, og framfjöðrun og stýrisbúnaður var alveg komið á tíma, miðstöðin virkaði ekki, ein hurðin opnaðist ekki, og flr og flr, hann leit mjög vel út samt, ég endurnýjaði hann allan að framan(spindlar,spyrnur,demparar og flr), tók stýrisgangin í gegn (upphengjur/stýrisendar) skipti um kerti, ventlalokspakningar, air flow og oxygen skynjara, og flr og flr jú pixlana í mælaborðinu líka. þegar ég var svo búnað laga eiginlega allt, þá var keyrt á hann og tekið alveg alla hægri hliðina, og stungið af kramið í þessum virðist vera mjög gott, hann lekur engum vökvum, gengur flott, skiptingin er alveg þvílíkt góð, og hann virkar rosalega solid í akstri,komu líka engir villukóðar í tölvuna. eina sem maður finnur er að það er komið dáldið dauðaslag í stýrið, það er náttúrulega lítið að marka aksturstölurnar á þessum bílum.. þeir eru flestir skrúfaðir alveg feitt niður.. voru keyptir úti í kringum aldamótin eknir 200+ og skrúfaðir niður í undir 100k, og eru því keyrðir rúmlega 200 á mæli í dag, en eru kannski keyrðir 400+ það líka útskýrir af mörgu leyti hversvegna svona margir af þessum bílum eru bara horfnir í dag.. og margir ónýtir |
Author: | Alpina [ Sat 06. Feb 2010 18:31 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
MEGA flott viðarinnrétting ![]() |
Author: | Fatandre [ Sat 06. Feb 2010 18:53 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Hvaða árgerð er þetta, hann lukkar mega clean og leðrið er eins og nýtt |
Author: | íbbi_ [ Sat 06. Feb 2010 23:31 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
hann er 95 árg, já hann er ótrúlega heill finnst mér. |
Author: | sosupabbi [ Sun 07. Feb 2010 23:21 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
mjög flottur fyrir utan þessa smávægis beyglu þarna á framendanum ![]() |
Author: | srr [ Sun 07. Feb 2010 23:26 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Nokkuð snyrtilegur bíll. Til hamingju með drekann ![]() |
Author: | JOGA [ Sun 07. Feb 2010 23:32 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Ógó smekkleg innrétting í þessu ![]() Til hamingju með kerruna ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Mon 08. Feb 2010 03:36 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
Mjög flottur hjá þér Íbbi ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 08. Feb 2010 08:22 ] |
Post subject: | Re: E38 730i |
kærar þakkir, já mesta furða hvað mér finnst "ódýri viðurinn" vera gera sig, kemur ekkert smá vel út svona ljós og mattur.. annars er ég ennþá að furða mig á heil-leika þessa bíls, hann keyrir alveg flawless |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |