| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 318 E36 (M50B25) update bls1 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42793 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Omar_ingi [ Thu 04. Feb 2010 12:57 ] |
| Post subject: | BMW 318 E36 (M50B25) update bls1 |
sælir spjallverjar ![]() Plön: eyða slatta af peningum i bilinn næstu manuði en rolega samt maður verður að eiga peninga fyrir sjalfan sig lika Edit: Jæja þá er búið að sprauta húdd, hurðar og skottlok ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Nýtt: Jæja þá er loksins búið að sprauta boddy ![]()
|
|
| Author: | JJsurprice [ Thu 04. Feb 2010 14:28 ] |
| Post subject: | Re: nyr og fyrsti bmw bilinn |
Til hamingju með bílinn. Lookar fínt fyrir fyrsta bíl, gangi þér vel með hann. |
|
| Author: | Zed III [ Thu 04. Feb 2010 14:49 ] |
| Post subject: | Re: nyr og fyrsti bmw bilinn |
Flott byrjun Vertu svo duglegur að nota spjallið ef þú lendir í vandræðum. Það eru mjög margir til í að leiðbeina með lausn vandamála hérna. |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 14:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | agustingig [ Thu 08. Apr 2010 16:04 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Omar_ingi wrote: Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416097.jpg[/mg] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416089.jpg[/mg] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416075.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416044.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416039.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416032.jpg[/ig] á næsta ári?? það er bara apríl |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 08. Apr 2010 16:05 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
BBS felgur? |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 17:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
agustingig wrote: Omar_ingi wrote: Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416097.jpg[/mg] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416089.jpg[/mg] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416075.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416044.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416039.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416032.jpg[/ig] á næsta ári?? það er bara apríl jebb á næsta ári.. heilsprauta bílinn í vetur eða um það leitið og svo kaupa og kaupa dót að utan og gera fínt og græja |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 17:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
John Rogers wrote: BBS felgur? já svo seigir fyrri eigandi |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 17:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
En getur einhver minkað þessa mynd fyrir mig svo ég geti sett hana í signature??
|
|
| Author: | Ásgeir [ Thu 08. Apr 2010 17:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Omar_ingi wrote: Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári Þú ert fljótur að taka myndir, fínasti bíll hjá þér.. |
|
| Author: | agustingig [ Thu 08. Apr 2010 19:24 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Omar_ingi wrote: agustingig wrote: Omar_ingi wrote: Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416097.jpg[/mg] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416089.jpg[/mg] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416075.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416044.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416039.jpg[/ig] [img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416032.jpg[/ig] á næsta ári?? það er bara apríl jebb á næsta ári.. heilsprauta bílinn í vetur eða um það leitið og svo kaupa og kaupa dót að utan og gera fínt og græja |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 19:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Ásgeir wrote: Omar_ingi wrote: Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári Þú ert fljótur að taka myndir, fínasti bíll hjá þér.. nú hvað meinaru?? og takk takk |
|
| Author: | Omar_ingi [ Mon 02. Aug 2010 06:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Jæja smá update á þetta Búinn að kaupa lit á bílinn: CARBONSCHWARZ METALLIC (416) Lækkunarsett á leiðinni frá Raceland Front Strut Bar á leiðinni frá Raceland. og svo wind deflectors pantað á e-bay. M50B25 mótor kominn ofaní og allt reddy |
|
| Author: | Alex GST [ Mon 02. Aug 2010 16:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
sæll, allt að gerast, kúl! |
|
| Author: | Rafnars [ Mon 02. Aug 2010 17:57 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir |
Hann er á góðri leið hjá þér, keep it up Mátt alveg skella kösturum í stuðarann. Gerði slatta fyrir gamla minn |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|