bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318 E36 (M50B25) update bls1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42793
Page 1 of 3

Author:  Omar_ingi [ Thu 04. Feb 2010 12:57 ]
Post subject:  BMW 318 E36 (M50B25) update bls1

sælir spjallverjar :) eg er nyr her inna þessu spjalli og var að eignast minn fyrsta bmw bil nuna siðasta manudag og fyrir valinu var það 318 með 320 motor boddy arg 94 en vel veit ekki.. agætis bill en þarf að ditta aðeins að honum.. veit svosem ekki hvað eg ætti að seigja meira og læt bara eina mynd fylgja vill ekki taka mynd af afturendanum þvi ljosin eru svo forljot!! og ef einhver a ljos fyrir mig mætti hann allveg senda pm :)

Image

Plön: eyða slatta af peningum i bilinn næstu manuði en rolega samt maður verður að eiga peninga fyrir sjalfan sig lika ;)

Edit:

Jæja þá er búið að sprauta húdd, hurðar og skottlok :)

Image

Image

Image

Image

Image

Nýtt:

Jæja þá er loksins búið að sprauta boddy :D

Image

Image

Author:  JJsurprice [ Thu 04. Feb 2010 14:28 ]
Post subject:  Re: nyr og fyrsti bmw bilinn

Til hamingju með bílinn. Lookar fínt fyrir fyrsta bíl, gangi þér vel með hann. :wink:

Author:  Zed III [ Thu 04. Feb 2010 14:49 ]
Post subject:  Re: nyr og fyrsti bmw bilinn

Flott byrjun :thup:

Vertu svo duglegur að nota spjallið ef þú lendir í vandræðum. Það eru mjög margir til í að leiðbeina með lausn vandamála hérna.

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 14:38 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári :)

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  agustingig [ Thu 08. Apr 2010 16:04 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Omar_ingi wrote:
Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári :)

[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416097.jpg[/mg]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416089.jpg[/mg]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416075.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416044.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416039.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416032.jpg[/ig]



á næsta ári?? :squint: það er bara apríl :mrgreen:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 08. Apr 2010 16:05 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

BBS felgur?

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 17:26 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

agustingig wrote:
Omar_ingi wrote:
Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári :)

[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416097.jpg[/mg]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416089.jpg[/mg]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416075.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416044.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416039.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416032.jpg[/ig]



á næsta ári?? :squint: það er bara apríl :mrgreen:


jebb á næsta ári.. heilsprauta bílinn í vetur eða um það leitið og svo kaupa og kaupa dót að utan og gera fínt og græja :) og laga felgurnar eru svoldið ljótar byrjað að flagna og svona ;) og búinn að kaupa 2,5 mótor sem fer í á næstunni einhvertímann :)

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 17:26 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

John Rogers wrote:
BBS felgur?


já svo seigir fyrri eigandi :)

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 17:28 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

En getur einhver minkað þessa mynd fyrir mig svo ég geti sett hana í signature?? :)

Image

Author:  Ásgeir [ Thu 08. Apr 2010 17:47 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Omar_ingi wrote:
Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári :)


Þú ert fljótur að taka myndir, fínasti bíll hjá þér..

Author:  agustingig [ Thu 08. Apr 2010 19:24 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Omar_ingi wrote:
agustingig wrote:
Omar_ingi wrote:
Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári :)

[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416097.jpg[/mg]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416089.jpg[/mg]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416075.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416044.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416039.jpg[/ig]
[img]http://pic50.picturetrail.com/VOL403/9481784/17300792/385416032.jpg[/ig]



á næsta ári?? :squint: það er bara apríl :mrgreen:


jebb á næsta ári.. heilsprauta bílinn í vetur eða um það leitið og svo kaupa og kaupa dót að utan og gera fínt og græja :) og laga felgurnar eru svoldið ljótar byrjað að flagna og svona ;) og búinn að kaupa 2,5 mótor sem fer í á næstunni einhvertímann :)



:thup:

Author:  Omar_ingi [ Thu 08. Apr 2010 19:34 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Ásgeir wrote:
Omar_ingi wrote:
Var að setja 17" undir áðann kemur bara hellvíti vel út.. verður flottari á næsta ári :)


Þú ert fljótur að taka myndir, fínasti bíll hjá þér..


nú hvað meinaru?? og takk takk :)

Author:  Omar_ingi [ Mon 02. Aug 2010 06:59 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Jæja smá update á þetta :)

Búinn að kaupa lit á bílinn: CARBONSCHWARZ METALLIC (416)
Lækkunarsett á leiðinni frá Raceland
Front Strut Bar á leiðinni frá Raceland.
og svo wind deflectors pantað á e-bay.

M50B25 mótor kominn ofaní og allt reddy :D svo verður bílinn pússaður núna á næstunni og þegar það er klárt þá filmur og svo fynna mér einhverja flottar felgur seinna meir :) kem með myndir af tækinu þegar er búið að sprauta og lækka

Author:  Alex GST [ Mon 02. Aug 2010 16:53 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

sæll, allt að gerast, kúl!

Author:  Rafnars [ Mon 02. Aug 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: BMW 318 E36 -- var að setja 17" undir

Hann er á góðri leið hjá þér, keep it up :thup:
Mátt alveg skella kösturum í stuðarann. Gerði slatta fyrir gamla minn :wink:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/