bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 318is coupe´95
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42777
Page 1 of 2

Author:  gulli [ Wed 03. Feb 2010 22:43 ]
Post subject:  E36 318is coupe´95

Á ekki þennan bíl lengur :(

Author:  Bartek [ Wed 03. Feb 2010 22:46 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

rolegur með spoiler...annars goður... :D

Author:  Papa.V [ Fri 05. Feb 2010 13:47 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

mer finnst þessi spoiler hreinn viðbjóður, en það er bara mitt álit ;)

Author:  SteiniDJ [ Fri 05. Feb 2010 14:17 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Hlakka til að sjá þig gera eitthvað gott úr þessu. :thup:

Author:  gardara [ Fri 05. Feb 2010 15:41 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

á að skemma alla e36 coupe á landinu með spoiler viðbjóði? :x

Author:  JOGA [ Fri 05. Feb 2010 15:43 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Jæja ég verð víst að vera leiðinlegur og bætast í hóp þeirra sem eru anti risa spoiler.

Myndi miklu frekar bara láta fylla í þessi göt og sprauta lokið. E36 án spoilers eru :thup: (IMO)

Author:  Mánisnær [ Fri 05. Feb 2010 17:39 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Hehe geggjaður spoiler :thup:

Author:  gulli [ Sat 06. Feb 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Ég er ennþá að melta þetta með spoilerinn.. býst samt við að ég haldi honum,,, en ef að það breytist þá reyni ég að finna minni, sambærilegan sem John Rogers á.

Author:  omar94 [ Sat 06. Feb 2010 21:44 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

finnst þeir flottastir með svona spoiler lip.
Image


en hvað eru svona 318IS að eyða?

Author:  gulli [ Sat 06. Feb 2010 21:55 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Hef eiginlega ekkert mælt hann,, en ég giska á að það sé á bilinu 13-15L/100km. Það er bölvaður truntugangur í honum og hann höktir og hikstar af og til :|

Ég get ekki fyllt tankinn sökum leka að ofanverðunni, en ég setti á hann 45L um daginn og komst 215km á því :shock: þá var hann aftur kominn á bensínljósið.

En áður en hann byrjaði að láta eins og parkinson sjúklingur af og til þá var eyðslunálin á 8-9L @ 100km/h

edit: hvað kallast þessi stuðari ?
Image

Author:  Aron Fridrik [ Sat 06. Feb 2010 22:05 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

þetta er orginal ///M stuðari

Author:  Jón Ragnar [ Sat 06. Feb 2010 23:12 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Image


mun flottara svona :mrgreen:

Author:  JOGA [ Sat 06. Feb 2010 23:40 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Aron Fridrik wrote:
þetta er orginal ///M stuðari


Nei þetta er reyndar venjulegur stuðari með ///M diffuser. Sérð svo ///M stuðarann hjá Jóni aðeins neðar.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 06. Feb 2010 23:41 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Lol ég tók ekki eftir þessu :lol:

Author:  Bjorgvin [ Tue 09. Feb 2010 08:03 ]
Post subject:  Re: E36 318is coupe 1995

Gulli wrote:
Hef eiginlega ekkert mælt hann,, en ég giska á að það sé á bilinu 13-15L/100km. Það er bölvaður truntugangur í honum og hann höktir og hikstar af og til :|

Ég get ekki fyllt tankinn sökum leka að ofanverðunni, en ég setti á hann 45L um daginn og komst 215km á því :shock: þá var hann aftur kominn á bensínljósið.
]


Miðað við þetta marga lítra og þetta fáa km er þetta nær 18 til 19 lítrum á hundraðið :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/