bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e34 "M5" BARTEK
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42738
Page 64 of 67

Author:  Bartek [ Thu 14. May 2015 13:43 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

German Rims
LONDON

Author:  D.Árna [ Thu 14. May 2015 14:24 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Hvað eru þetta breiðar felgur??

Author:  Alpina [ Thu 14. May 2015 15:24 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Klikkaðar felgur 8)

Author:  Bartek [ Fri 15. May 2015 13:48 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

8.5/10
Eg vilti eitthvað sem er mega sterk...

Image

Author:  Bartek [ Fri 15. May 2015 18:42 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Image
Image

Image

Er ekki nóg sáttur með offseti ætla nota spacera framan og aftan 25/15 mm
Ekkert stance rugl.
Hann verður notaður eins og hann hefur altaf verið

Author:  Fatandre [ Fri 15. May 2015 21:22 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Finnst þær aðeins of stórar

Author:  bjahja [ Fri 15. May 2015 23:03 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

haha ekkert stance rugl segir gæinn sem á þennan :lol: Image


En já, djöfull étur hann 10" felgurnar :shock:

Author:  fart [ Sat 16. May 2015 06:43 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Ekkert stance rugl á þennann enda á að nota hann.

Ég veit ekki alveg hvað það er en felgurnar virka örlítið skrítnar. Kanski vantar meira offset, breiðari spacers? Eða 10-15mm drop ?

Author:  Bartek [ Sat 16. May 2015 08:03 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

fart wrote:
Ekkert stance rugl á þennann enda á að nota hann.

Ég veit ekki alveg hvað það er en felgurnar virka örlítið skrítnar. Kanski vantar meira offset, breiðari spacers? Eða 10-15mm drop ?


þa er ekki komið spacers í hann á myndanum hann er lika buin stranda hér eftir felgu skiptum atti dropa um 2 cm... er með 225/40 á framan og 265/35 á aftan... Finst þetta ekki vera of stort mjog svipað e38 M parallel. En sjá til i nestu viku.
Það er fullt af folki buin spurja hvort ætla eg selja þessa BBS RX bara á 2 dogum.
Ætla alltaf fara í 3 piece. En 3 piece eru alls ekki high perfomance dótt.



Er að spá taka nurburgring í Juni. Sveinn hvaða dekk eru best fyrir Hringinn??


bjahja wrote:
haha ekkert stance rugl segir gæinn sem á þennan :lol: Image


En já, djöfull étur hann 10" felgurnar :shock:



Já þetta er ssk tds til að runta hægt i gegnum bæ með konu og barn. Ekkert high perfomance neitt. Er buin að keyra hann uim 6 þus km. Og hann hefur aldrei robba neitt.

Author:  Alpina [ Sun 17. May 2015 00:33 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Semislick er best,,, og það er staðreynd,,,

Author:  bimmer [ Sun 17. May 2015 01:13 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Alpina wrote:
Semislick er best,,, og það er staðreynd,,,


Já en kannski ekki í fyrsta skipti á hringnum.

Author:  Alpina [ Sun 17. May 2015 07:49 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

bimmer wrote:
Alpina wrote:
Semislick er best,,, og það er staðreynd,,,


Já en kannski ekki í fyrsta skipti á hringnum.


Sérð þú Bartek fyrir þér öðruvísi en reyna að slá Bellof ????????????????

Author:  Bartek [ Sun 17. May 2015 16:23 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Alpina wrote:
Semislick er best,,, og það er staðreynd,,,


Já en kannski ekki í fyrsta skipti á hringnum.


Sérð þú Bartek fyrir þér öðruvísi en reyna að slá Bellof ????????????????


hehe...Bellof


https://www.youtube.com/watch?v=RwVOdOxkyq0

Author:  gardara [ Mon 18. May 2015 12:31 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Alpina wrote:
Semislick er best,,, og það er staðreynd,,,


Er ekki betra að vera á einhverju sem þolir bleytu, ef ske kynni að það sé blautt? Eða fá menn ekki að keyra í slíkri færð?

Author:  fart [ Mon 18. May 2015 13:33 ]
Post subject:  Re: BMW e34 "M5" BARTEK

Mæli ekki með því að taka mörg hundruð kílómetra road trip á t.d. R888 dekkjum. Viðbjóðslega hávær, höst og storhættuleg ef það fer að rigna mikið.

Fá sér bara góð Michelin Pilot dekk, t.d. Supersport, auðvitað er séns að eyðileggja þau á slaufunni á einum hring ef menn ná að ofhita þau (aðallega að framan) og þá rennur mynstrið basically til. Það er stærsti munrinn á road dekkjum og semislicks, fyrir utan gripið. Semislikkarnir eru ekki með nógu fíngert mynstur til að það renni til.

Page 64 of 67 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/