| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW e30 Cabrio VU-013 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42725 |
Page 1 of 7 |
| Author: | JJsurprice [ Tue 02. Feb 2010 01:28 ] |
| Post subject: | BMW e30 Cabrio VU-013 |
Jæja, þá er kominn tími til að VU-013 fái sinn eigin þráð. Ég ætla að henda inn þeim myndum sem ég á og halda uppi smá dagbók yfir bílinn minn. Vona að einhver hafi gaman af. Hendi inn nokkrum myndum síðan 2009 og svo bætast við 2010 myndir síðar. ![]() Hérna er fyrsta myndin sem ég tók af honum. Fyrir utan N1 á Selfossi. ![]() Kominn heim á planið, þá tóku smá viðgerðir við og púsl. ![]() Á rúntinum í sólinni sumarið '09 ![]() Fallegur ![]() ![]() nett pose með elskunni ![]() Ég að henda blæjunni niður. Hendi fleirum inn á næstu dögum. |
|
| Author: | tinni77 [ Tue 02. Feb 2010 01:30 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Virkilega flottur ! er bogi í honum ? |
|
| Author: | srr [ Tue 02. Feb 2010 01:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Shiiii ég á góðar minningar úr þessum bíl |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 02. Feb 2010 01:36 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
verulega fallegur bíll orðinn og greinilega hörku góður eigandi hlakka til að sjá hann í sumar |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 02. Feb 2010 08:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Flottur hjá þér þessi E30 FTW ! Hafði samband við Máza og fáðu hann inná www.e30.is |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 02. Feb 2010 08:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Flottur bíll. Mig langar í gömlu blæjuna mína aftur
|
|
| Author: | Einarsss [ Tue 02. Feb 2010 11:15 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Mega clean og flott blæja |
|
| Author: | Birgir Sig [ Tue 02. Feb 2010 13:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
bara flottur bíll bíð eftir að þú seljir mér hann:D |
|
| Author: | Birgir Sig [ Tue 02. Feb 2010 13:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
bara flottur bíll bíð eftir að þú seljir mér hann:D |
|
| Author: | JJsurprice [ Tue 02. Feb 2010 18:27 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Nei enginn bogi í honum... nokkrar nýjar myndir: ![]() Aðeins að viðra Pardusinn, en hann fær að vera bónaður inni í skúr í kuldanum ![]() Hérna sér maður mtech-I kittið.. kemur voða fínt út ![]() Startarinn góði sem ég var að fá úr viðgerð. Skipt var um fóðringar og e-ð fleira. (í gólfinu aftur í Golfinum mínum, vetrarsnattarinn) Þá er það bara að henda startaranum í og liðka kaggan aðeins. Vona að þið hafið gaman af myndunum. Meira síðar |
|
| Author: | MVJ [ Tue 02. Feb 2010 18:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
flottur bíll hjá þér jói |
|
| Author: | ellipjakkur [ Tue 02. Feb 2010 19:17 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
gaman að sjá myndir af þessum aftur |
|
| Author: | EggertD [ Tue 02. Feb 2010 19:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
JJsurprice wrote: Nei enginn bogi í honum... nokkrar nýjar myndir: ![]() Aðeins að viðra Pardusinn, en hann fær að vera bónaður inni í skúr í kuldanum eiga allir herna heima i húsahverfinu eða |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 02. Feb 2010 19:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Hann er orðinn verulega flottur þessi! Mtech kittið kemur flott út, en þetta er algjör hlunkastartari! En ég þarf að nálgast tölvuna mína við tækifæri. |
|
| Author: | JJsurprice [ Tue 02. Feb 2010 19:55 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 Cabrio VU-013 |
Axel Jóhann wrote: Hann er orðinn verulega flottur þessi! Mtech kittið kemur flott út, en þetta er algjör hlunkastartari! En ég þarf að nálgast tölvuna mína við tækifæri. Já takk fyrir það, er farinn að taka á sig sérstakt og flott lúkk Já, alltaf gaman að sjá myndir, þær verða fljótt fleiri. |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|