bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e32 750ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42385
Page 1 of 1

Author:  dabbi7 [ Sun 17. Jan 2010 06:47 ]
Post subject:  Bmw e32 750ia

Billin sem eg keypti af svenna i fyrra.

Tetta er 1990 model af bmw 750ia ek.223.xxx ssk. Buffalo inretting 300hoho :D Keyptur af Svenna i fyrra.

Tad sem er buin ad gera fyrir billin er: Skipta um alla oliur, skipta um badar spyrnur aftan a, hjola stilla kaggan allan hringinn (allt var i rugli), kaupa splunkunyjan rafgeymin.
Skipta um badar bensindaelur, skipta um oiluponnupakkning, ventlalokspakkning.

Tad sem a eftir ad gera: Stilla adalljosin, laga handbremsuna, skipta um styristjakkin, polyhuda felgurnar, sprauta billin, og fa oryginal box siur (EF EINHVER A TAER TIL TA ENDILEGA LATTA VITA), laga beygluna a brettinu frammi bilstjorameginn.




Einhver hefur farid mjog illa med billin en loksins er hann komin i goda hendur!!! :lol:
Tad kostadi alveg slatta af$$$ til ad koma honum i gott form.


Ta sjaumst vid bara a samkomum i sumar :D

Update kemur bradum.


Image

Image

Author:  danmodan [ Sun 17. Jan 2010 11:21 ]
Post subject:  Re: Bmw e32 750ia

:thup: ekkert smá flottur bíll

Author:  Bartek [ Sun 17. Jan 2010 11:32 ]
Post subject:  Re: Bmw e32 750ia

mjog flottur...er þetta universal felgur??... :thup:

Author:  Einarsss [ Sun 17. Jan 2010 12:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e32 750ia

mjög flottur 750 hér á ferðinni .. alveg málið að hafa þá shadow line 8)

Author:  íbbi_ [ Sun 17. Jan 2010 13:29 ]
Post subject:  Re: Bmw e32 750ia

fékk að prufa þessa bifreið einu sinni, renndi honum út götuna út aðrein og inn á reykjanesbrautina og þá stoppaði hann, mér leið samt afar vel inní honum meðan ég beið :mrgreen:

hann er alveg ansi fallegur .. gaman að sjá að einhver sé loksins að laga svona bíl, ekki að skemma þá

Author:  dabbi7 [ Sun 17. Jan 2010 21:46 ]
Post subject:  Re: Bmw e32 750ia

bartek44 wrote:
mjog flottur...er þetta universal felgur??... :thup:



Tetta eru 18" Keskin KT 4 felgur 9,5" aftan 8,5" að framan. Mega gott grip!:D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/