bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e36 318ia 91"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42297
Page 1 of 1

Author:  heikir313 [ Mon 11. Jan 2010 23:42 ]
Post subject:  bmw e36 318ia 91"

hérna er minn :D e36 318ia 91" var bara að fá hann um daginn þannig það er voða lítið búið að gera fyrir hann :/
en planið var að setja m50b25 vél í hann e-h svoleiðis hérna eru nokkar myndir
Image
Image
Image
Image

hann er mjög heillegur og gott lakk aðeins pínu rið ekki einu sinni til að tala um :D

og endilega ef eitthver á eitthvað skemmtilegt í hann senda pm

Author:  gulli [ Tue 12. Jan 2010 00:04 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318ia 91"

Til lukku með gripinn :alien:

Fyrsta og seinasta myndinn eru mjög flottar hjá þér :thup:

Nr 2og3 :thdown:

:lol: :lol:


kveðja Gulli.

Author:  bErio [ Wed 13. Jan 2010 13:16 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318ia 91"

Ég á M52B20 vél í hann ef þú vilt

Author:  heikir313 [ Wed 13. Jan 2010 14:06 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318ia 91"

hvað seturu á hana?
væri samt frekar til í m50b25 ;)

Author:  heikir313 [ Thu 28. Jan 2010 21:12 ]
Post subject:  Re: bmw e36 318ia 91"

veit eitthver um bíl sem er með þennan sama lit? mér vantar nefnilega að láta blanda fyrir mig og hann er
endur sprautaður þannig ég er ekki með orginal lita númer til að láta hafa til að blanda :S

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/