| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW Z3 Coupe *updated* [German style] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=4219 |
Page 1 of 22 |
| Author: | Svezel [ Tue 27. Jan 2004 16:17 ] |
| Post subject: | BMW Z3 Coupe *updated* [German style] |
Jæja það fór ekki svo að maður gæti beðið árið eftir að komast á bamba aftur þ.a. ég er kominn á BMW aftur Anyway þá er það BMW Z3 Coupe 2.8 '99 módel. Bara gaman að keyra núna Hérna eru nokkrar myndir en ég tek fleiri þegar ég er búinn að þrífa greyið almennilega.
|
|
| Author: | Jss [ Tue 27. Jan 2004 16:18 ] |
| Post subject: | |
Innilega til hamingju með þetta!
|
|
| Author: | Gunni [ Tue 27. Jan 2004 16:20 ] |
| Post subject: | |
NNNNNNIIIIIIIICCCCCCEEEEEE !!!!!!!!!! Þetta er GEÐVEIKUR bíll! Flottur litur og allt. Til hamingju með þetta! |
|
| Author: | bebecar [ Tue 27. Jan 2004 16:20 ] |
| Post subject: | |
SEIGUR STRÁKUR! Þetta lýst mér afskaplega vel á og flottur bíll, hardcore orðinn bara! Og loksins breikkun á flórunni í klúbbnum.... |
|
| Author: | Svezel [ Tue 27. Jan 2004 16:23 ] |
| Post subject: | |
Takk strákar, var bara á sækja gripinn áðan. Tók mig alveg góðan klukkutíma að keyra heim það var svo gaman Já Clio er farinn og ég á pottþétt eftir að sakna hans því þetta var snilldarbíll EN þessi er bara hardcore!! Þessi yndislega 2.8l vél + LSD að aftan ->GAMAN |
|
| Author: | bjahja [ Tue 27. Jan 2004 16:24 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur
Ef einhver bíll getur tekið við af Clio-inum í aksturánægju, þá er það hard core bimmi með 2,8 lítra vél |
|
| Author: | Jss [ Tue 27. Jan 2004 16:26 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Takk strákar, var bara á sækja gripinn áðan. Tók mig alveg góðan klukkutíma að keyra heim það var svo gaman
Já Clio er farinn og ég á pottþétt eftir að sakna hans því þetta var snilldarbíll EN þessi er bara hardcore!! Þessi yndislega 2.8l vél + LSD að aftan ->GAMAN Ég var einmitt að spá í að prófa hann og sjá hver munurinn væri á milli 328 E36 og Z3 coupe 2,8. Var seinast að spá í það áðan, en núna byrjar clio-inn aftur að freista. En ekkert freistar jafn mikið og E39 M5-inn. Og aftur innilega til hamingju! Stórglæsilegur bíll í alla staði. |
|
| Author: | Ozeki [ Tue 27. Jan 2004 16:27 ] |
| Post subject: | |
Grand .. til hamingju ! Mr. Bond í BMWKraft |
|
| Author: | bebecar [ Tue 27. Jan 2004 16:42 ] |
| Post subject: | |
LSD að aftan... það verður ógurlega gaman hjá þér í sumar... best að panta afturdekkin strax! |
|
| Author: | Leikmaður [ Tue 27. Jan 2004 16:48 ] |
| Post subject: | |
kongratz!! Þessi bíll er úber svalur..... |
|
| Author: | GHR [ Tue 27. Jan 2004 17:05 ] |
| Post subject: | |
COOL |
|
| Author: | jens [ Tue 27. Jan 2004 17:21 ] |
| Post subject: | |
Til lukku með bílinn alltaf jafn freistandi bílar
|
|
| Author: | Svezel [ Tue 27. Jan 2004 17:25 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Svezel wrote: Takk strákar, var bara á sækja gripinn áðan. Tók mig alveg góðan klukkutíma að keyra heim það var svo gaman Já Clio er farinn og ég á pottþétt eftir að sakna hans því þetta var snilldarbíll EN þessi er bara hardcore!! Þessi yndislega 2.8l vél + LSD að aftan ->GAMAN Ég var einmitt að spá í að prófa hann og sjá hver munurinn væri á milli 328 E36 og Z3 coupe 2,8. Var seinast að spá í það áðan, en núna byrjar clio-inn aftur að freista. En ekkert freistar jafn mikið og E39 M5-inn. Og aftur innilega til hamingju! Stórglæsilegur bíll í alla staði. Takk fyrir það. Já þú skalt passa þig á Clio, hann getur freistað...þú ert reyndar á það skemmtilegum bíl að það ætti ekki að gerast Já E39 M5inn er rosalegur, maður verður bara að safna bebecar wrote: LSD að aftan... það verður ógurlega gaman hjá þér í sumar... best að panta afturdekkin strax!
He he já helvítis naglarnir (sem fara úr á morgun!!) eru a.m.k. ekki að virka. Maður fær sér einhvern góðan gang í sumar á felgum |
|
| Author: | Haffi [ Tue 27. Jan 2004 17:26 ] |
| Post subject: | |
BAAAAAAARA flottur bíll .... innilega til lukku |
|
| Author: | gstuning [ Tue 27. Jan 2004 17:57 ] |
| Post subject: | |
YESSSS Góður, Smellum honum svo í smá tjúningu |
|
| Page 1 of 22 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|