| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 318i 1986 24V M50B25 NÝMÁLAÐUR&NÝJARFELGUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42080 |
Page 1 of 30 |
| Author: | agustingig [ Fri 01. Jan 2010 20:57 ] |
| Post subject: | E30 318i 1986 24V M50B25 NÝMÁLAÐUR&NÝJARFELGUR |
Jæjja, þetta er minn fyrsti bíll. Það er, 1986 bmw 318i með innspýtingu, hann er sjálfskiptur og mun ég ekkert vera breyta því fyrr en ég fer í eitthverjar vélar breytingar... núna þegar ég fæ bílinn afhentann þá er hann ekinn 79,158þ/km.. mjög lítið ekinn bíll og vel með farinn í þokkabót. Er að bíða eftir fæðingar vottorði frá bogl, býst ekki við því að það sé mikið á því samt sem áður. Annars koma hér nokkrar myndir sem ég hef tekið frá því að ég fekk bílinn... ![]() ![]() ![]() keyrði bróðir minn á leifsstöð og aftur heim, bíllin stóð sig með prýði og er ég baaaara ánægður með hann. Einsvog nýr að keyra hann. ![]() bara "smá" skítugur eftir keflavíkurferðina ![]() ![]() Hérna er hann hreinn og fínn á sumar felgonum.. planið er að lækka hann aðeins og fá smá rake á hann... mála síðan bottlecapsana hvíta.. ![]() ![]() takk fyrir mig, og þessi á eftir að látasjásig eitthvað í sumar með grænan miða aftaná |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jan 2010 21:00 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
Svalt að eiga svona lítið ekinn E30! Til hamingju með hann. En þú gerir þér grein fyrir því að sumarfelgurnar þínar eru vetrarfelgur |
|
| Author: | agustingig [ Fri 01. Jan 2010 21:06 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
arnibjorn wrote: Svalt að eiga svona lítið ekinn E30! Til hamingju með hann. En þú gerir þér grein fyrir því að sumarfelgurnar þínar eru vetrarfelgur Fyrir mér eru þetta fínustu sumarfelgur þángað til að ég eignast eitthvað annað.. |
|
| Author: | Bartek [ Fri 01. Jan 2010 21:09 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
fint græja þessy e30... ætlaru halda þetta 1800 cc.. |
|
| Author: | jens [ Fri 01. Jan 2010 21:18 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
Þetta er flottur pre-facebíll og líka fáránlega lítið ekinn. Því fylgir mikil ábyrgð, legg til að þú haldir oem look´inu, "mátt" lækka hann, þokuljós en legg til að þú hugsir þig um áður en þú breytir um lit á felgunum, kaupir flott dekk og átt flottasta pre-face á landinu ... en þetta er bara ég. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 01. Jan 2010 21:26 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
jens wrote: Þetta er flottur pre-facebíll og líka fáránlega lítið ekinn. Því fylgir mikil ábyrgð, legg til að þú haldir oem look´inu, "mátt" lækka hann, þokuljós en legg til að þú hugsir þig um áður en þú breytir um lit á felgunum, kaupir flott dekk og átt flottasta pre-face á landinu ... en þetta er bara ég. Jebb, ég myndi halda þessu OEM líka og fara varlega í breytingar. |
|
| Author: | agustingig [ Fri 01. Jan 2010 21:32 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
SteiniDJ wrote: jens wrote: Þetta er flottur pre-facebíll og líka fáránlega lítið ekinn. Því fylgir mikil ábyrgð, legg til að þú haldir oem look´inu, "mátt" lækka hann, þokuljós en legg til að þú hugsir þig um áður en þú breytir um lit á felgunum, kaupir flott dekk og átt flottasta pre-face á landinu ... en þetta er bara ég. Jebb, ég myndi halda þessu OEM líka og fara varlega í breytingar. lángar í flott oem look, en vill síðan seinna fá aðeins meiri kraft og skipta fjöðruninn. en reyna halda lúkkinu eins stock og hægt er í processinu. líst vel á M50B25 og síðan einhverja 40/20 lækkun eða eitthvað í þeim dúr, þokuljós eru í vinnslu.. budgetið er ekkert stórt einsvog er.. gerist kannski eitthvað eftir sumarið.. langar að vera buinn að gera eitthvað í aflleysismálum áður en ég fæ prófið |
|
| Author: | EggertD [ Fri 01. Jan 2010 21:34 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
bara nettur bíll til hamingju |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 01. Jan 2010 21:35 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
þessi bíll er bara flottur finnst hann eiga helst bara heima á bottlecaps eða 14 - 15" baskets á meðan hann er svona hár, magnað flottur bíll |
|
| Author: | Alpina [ Fri 01. Jan 2010 21:43 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
Mazi! wrote: þessi bíll er bara flottur finnst hann eiga helst bara heima á bottlecaps eða 14 - 15" baskets á meðan hann er svona hár, magnað flottur bíll jebb sammála því |
|
| Author: | agustingig [ Sat 02. Jan 2010 04:21 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
takk fyrir það, |
|
| Author: | tinni77 [ Sat 02. Jan 2010 04:37 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
arnibjorn wrote: Svalt að eiga svona lítið ekinn E30! Til hamingju með hann. En þú gerir þér grein fyrir því að sumarfelgurnar þínar eru vetrarfelgur Spólfelgur hjá mér |
|
| Author: | Hjöddi [ Sun 03. Jan 2010 03:00 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
fínasti jeppi hjá þér |
|
| Author: | sindrib [ Sun 03. Jan 2010 05:36 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
er þetta ekki 318 bíllinn sem var í syningar sal b&l í kringum 2004,, seldist á alveg slatta há upphæð þá,, fór á verði sem var þá fyrir þokkalegan 6 cyl e-36 það var allavega beis litaður 318 sem var keyrður eitthvað faranlega lítið, svakalega gott eintak ef þetta er sá bíll |
|
| Author: | agustingig [ Sun 03. Jan 2010 05:41 ] |
| Post subject: | Re: 1986 318i |
sindrib wrote: er þetta ekki 318 bíllinn sem var í syningar sal b&l í kringum 2004,, seldist á alveg slatta há upphæð þá,, fór á verði sem var þá fyrir þokkalegan 6 cyl e-36 það var allavega beis litaður 318 sem var keyrður eitthvað faranlega lítið, svakalega gott eintak ef þetta er sá bíll þetta mun vera hann |
|
| Page 1 of 30 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|