bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E87 118i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41941
Page 1 of 1

Author:  Zatz [ Thu 24. Dec 2009 23:04 ]
Post subject:  BMW E87 118i

Tja er búinn að hanga hér inná spjallinu í svoldið langan tíma og það er loks tími komin á að posta myndir og upplýsingar um bílinn. Mjög hentugt að gera þetta á aðfangadag fyrst mér leiðist ekkert smá.

Búnaður:

Bensín
2000 cc eða rúmlega það. N43B20
Innspýting
1.325 kg.
SSK
16" oem 5 spoke felgur frá bmw
Svört innrétting mjög basic að innan sammt ekkert smá skemmtilegur í akstri.

Vökvastýri
ABS hemlar
Spólvörn
Armpúði
Aksturstölva
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Kastarar
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Þjófavörn

Eins og er, er ég ekki spá í að breyta neinu. En ef það væri eitthvað:

Framstuðara af 130i / Msport stuðari.
Stærri/flottari feglur.
Svört nýru
Spreyja stefnuljósin að framan
Lækka bílinn/minnka prófílinn á dekkjunum

Hér eru svo nokkrar myndir sem ég tók í sumar 09.



Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  SteiniDJ [ Fri 25. Dec 2009 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW E87 118i

Mér þótti þessir bílar afar sérstakir fyrst, en er mjög ástfanginn af þeim í dag. Þetta er mjög smekklegt eintak. 8)

Author:  Thrullerinn [ Mon 28. Dec 2009 16:35 ]
Post subject:  Re: BMW E87 118i

Nokkuð ljóst að þú ferð vel með bíla!
Flottur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/