bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 325 compact
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41831
Page 1 of 2

Author:  Maggi B [ Fri 18. Dec 2009 00:39 ]
Post subject:  Bmw 325 compact

Jæja. löngu kominn tími til þess að henda inn nokkrum flottum myndum af bmwinum mínum sem ég er búinn að eiga síðan í lok sumars.

planið er að leika sér svolítið á þessum næsta sumar og í millitíðinni þá er ég að dunda aðeins í honum. síðan ég fékk hann er ég búinn að ganga frá og laga svona 100 smáatriði sem voru illa frágengin, eða allveg ófrágengin.
Svo er ég búinn að koma á hann gula kastara og amber stöðuljós. Planið er að mála felgumiðjurnar gylltar fyrir sumarið, og að lækka hann töluvert meira, fá á hann framsvuntu og nýjar númeraplötur og 5mm spacera að aftan
Hérna eru allavega myndir sem að hann Pétur tók um daginn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  arnibjorn [ Fri 18. Dec 2009 00:54 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Mismunandi númer? :D

Author:  Maggi B [ Fri 18. Dec 2009 01:05 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Hann var ekki kominn á númer fyrr um þennan dag. þessvegna er gömul plata frá mér á honum á tvemur myndum

Author:  JohnnyBanana [ Fri 18. Dec 2009 01:41 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

eru þetta filmur á kösturunum?

Author:  Ásgeir [ Fri 18. Dec 2009 08:54 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Þetta er flottasti compact sem ég hef séð á Íslandi, líka eini sem mig hefur langað í.

Author:  JOGA [ Fri 18. Dec 2009 09:09 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Big :thup: fyrir stefnu- og þokuljósin. Þetta er eitthvað sem ég myndi líka gera með svartan E36 (og E34).
Í heildina mjög eigulegur compact 8)

Author:  Daníel [ Fri 18. Dec 2009 09:53 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Orange stefnuljósin alveg að gera sig. Virkilega flottur bíll, væri sko alveg til í compact með M50B25.

Author:  SteiniDJ [ Fri 18. Dec 2009 10:55 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Flottur bíll, en ég er ekki að digga þokuljósin. :)

Author:  Maggi B [ Fri 18. Dec 2009 10:59 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Ég er rosa sáttur með útkomuna á amber og gulu kösturunum. og mig hlakkar geðveikt til að sjá hvernig hann kemur út svona 2" lægri og með felgurnar bbs gold á litinn og með mtech svuntuna

Author:  Mazi! [ Fri 18. Dec 2009 11:27 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

ótrúlega laglegur 8)

Author:  Jón Ragnar [ Fri 18. Dec 2009 11:56 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Ég er að fíla amberstefnuljósin á svörtum bíl..
mundi samt fá mér amber að aftan líka :)


Verður gaman að sjá hann hjá þér slammaðann :drool:

Author:  jens [ Fri 18. Dec 2009 12:12 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Glæsilegur bíll hjá þér, sammála með lækkun og ég er sérstaklega ánægður með þau plön hjá þér að gera felgurnar gulllitaðar.

Author:  arnibjorn [ Fri 18. Dec 2009 13:12 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Maggi varstu kominn með annað drif eða er hann ennþá með soðið?

Author:  fart [ Fri 18. Dec 2009 13:26 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Bíllinn :thup: :thup:

Númerið :thdown: :thdown: :thdown: (kjánahrollur)

Author:  Kristjan [ Fri 18. Dec 2009 14:05 ]
Post subject:  Re: Bmw 325 compact

Mjög fallegur Compact. Er hrifinn af amber stefnuljósunum.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/