bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 740IA E38 VO-886
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 19:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 02. Oct 2004 19:54
Posts: 182
í Júní á þessu ári verzlaði ég mér minn fyrsta BMW og varð þetta body fyrir valinu, ég hef alltaf verið svo
skotinn í E38 og vantaði einhvern bíl í vinnuna svo að ég hoppaði á þennan. Bíllinn var í frekar slöppu ástandi
þegar að ég tók við honum og tók við mikið og dýrt makeover til að koma honum í stand - er ekki alveg búinn
með hann en hann er langt kominn en ég verzlaði meðal annars undir hann allt nýtt í hjólabúnað framan/aftan og bremsubúnað ásamt því að fara með hann á sprautuverkstæði til að laga brotinn framstuðara, brot í sílsum og ryð hér og þar. Verzlaði undir hann "19 E65 OEM felgur ásamt shark loftnet og lip á skottið.
í húddið keypti ég nýjan MAF skynjara, kerti ofl. Setti í OEM xenon og facelift afturljós.
Ætla mér að koma honum í flawless ástand og vona ég að það verði búið fljótlega á næsta ári.

Tók nokkrar lélegar myndir af honum en ég ætla að taka hann í photoshoot þegar að hann er búinn


Image

Image


Last edited by ViggiRS on Mon 21. Dec 2009 12:27, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Spikaðar felgur

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 21:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
já fínn fyrir utan felgurnar

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessar felgur fara bílnum alveg hrikalega vel :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 21:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
sjúklega flottur og felgunar eru bara að gera sig á honum, gangi þér vel með hann, greinilega kominn i go´ðar hendur

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
billin er mjog flotur hef sje hann um daginn...felgunar passa mjog vel...

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Nov 2009 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Hann er ber þessar felgur mjög vel

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 08:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 02. Oct 2004 19:54
Posts: 182
Takk fyrir það

Hann er með 60/60 lækkun svo að þessar felgur fá að njóta sín þvílíkt!
Keypti þær af Sæma á spjallinu

Bíllinn gékk mjög illa þegar að ég fékk hann og fór ég með hann til Bjarka í Eðalbílum
sá auðvitað lagaði það ásamt rafmagnsveseni.

Hef aðeins náð að keyra hann 2500 km síðan að ég keypti hann því hann er búinn að vera
hér og þar á verkstæðum í viðhaldi.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 14:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
Þessi er bara flottur og það er gott að hann er komin í góðar hendur ég held að það sé óhætt að segja að þessi bíll er orðin ótrulega feitur og þéttur á ný sá hann um daginn og þessar felgur eru klám undir honum :P flottur svona lækkaður. :thup: :thup:

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Sá hann á ferðinni um daginn, ótrúlega flottur hjá þér :thup: btw hvar fékstu þetta lip? dauðlangar í svona :D

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 15:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 02. Oct 2004 19:54
Posts: 182
Ég verzlaði það í USA ásamt Shark antenna


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 15:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
Sá hann áðan á ferðini og hann er stór glæsilegur hjá þér...

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 16:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
orezzero wrote:
Sá hann áðan á ferðini og hann er stór glæsilegur hjá þér...

sá þennan líka á ferðinni áðan, og já rosa smekklegur bara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Finnst þetta vera flottasti e38 á klakanum.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Nov 2009 17:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
. wrote:
já fínn fyrir utan felgurnar

Það er ótrúlegt hvað margir ÞURFA að gagnrýna eftir sínu eigin höfði. Þetta er ekki þinn bíll GET OVER IT
Það er til svolítið sem kallast "constructive criticism". Ættir að athuga það
Svona óþarfa diss er frekar mikil niðurlæging fyrir sjálfan þig.. ertu svo annars svona utan spjallsinns? "Já þú ert fín, en mættir laga á þér tennurnar"

Geggjuð sjöa annars, elska fólk sem kann að fara vel með góða bíla!

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group