bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
645csi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=4171 |
Page 1 of 26 |
Author: | saemi [ Sat 24. Jan 2004 19:38 ] |
Post subject: | 645csi |
Jæja, eftir miklar vangaveltur um hvað ég ætli að gera við sexuna í vélarmálum, þá hef ég tekið ákvörðun. Bíllinn verður 645csi. Fylgstu með sögunni hérna! Vélin er komin úr 745i bílnum (M106 vél, Motronic 3.5L með knock-skynjurum og olíukældum stimplum, Nimonic ventlar) og nú verður hún gerð upp að mestu leyti. Það verður allavega gert eftirfarandi: Nýtt: -Knastás -Rocker-arma-ásar -Rocker armar (12) -Olíudæla -Olíudælu keðja -Keðjustrekkjari -Tímakeðja -Urethane fóðringar í alternator festingar -ARP "head studs" til að bolta heddið á með í staðin fyrir venjulega heddbolta. -Ný drifskaftsupphengja -Nitrogen pressure accumulator (fyrir bremsukerfið) Bíllinn verður með 5 gíra kassa með M5 kúplingu. -Nýar kúplingsdælur (efri og neðri) ásamt "throw out og pilot bearing" ![]() -Kertaþræðir ![]() -Racing dynamics front stress bar ![]() -"Short shift kit" Að sjálfsögðu verður svo notað kittið sem ég á fyrir turbo-kerfið (Búið að flow-matcha og blueprinta injectorana, skipta um tölvukubb í tölvuheilanum, rising rate fuel pressure regulator, stillanlegt boost með breyttu wastegate-i ásamt air/fuel ratio mæli og súrefnisskynjara) Ég stefni á svona c.a. 400Hp til að byrja með, en svo ef ég vil fara eitthvað lengra þá þarf ég eiginlega örugglega að splæsa í Alpina Bi-turbo heddpakkningu eða úr kopar. Ásamt fleiri spíssum og tölvukerfi til að stjórna því. Tek myndir af þessu og kem til með að pósta þessu á heimasíðuna ![]() |
Author: | joiS [ Sat 24. Jan 2004 19:44 ] |
Post subject: | |
eitt orð daaaamn |
Author: | bjahja [ Sat 24. Jan 2004 20:00 ] |
Post subject: | |
VVVááááá!!!!!!!!!!!!! 400 hestafla sexa ![]() ![]() Þetta hljómar svakalega, hlakka til þess að sjá útkomuna, verður hann ekki tilbúinn fyrir bíladaga? |
Author: | fart [ Sat 24. Jan 2004 20:10 ] |
Post subject: | |
let me guess... ein kippa af bjór og þá náðir þú niðurstöðu? ![]() Massa cool Sæmi, þetta ver B.O.B.A.! |
Author: | bebecar [ Sat 24. Jan 2004 20:34 ] |
Post subject: | |
HOLY GUAQAMOLY ![]() Það eru ekki til nógu ýktir broskallar fyrir þetta verk. OG M5 gírkassi I LIKE! Verður svo ekki hægt að kaupa leifarnar af þér í formi M535i? |
Author: | gstuning [ Sat 24. Jan 2004 20:37 ] |
Post subject: | |
SWEET Það er sko málið að hafa STICK Turbo SEXuuuuuu |
Author: | bebecar [ Sat 24. Jan 2004 20:39 ] |
Post subject: | |
Þú getur allavega hætt að spá í þessar Alpina B7S sexur á mobile.de ![]() Verður þetta bara ekki rosalegasti BMW á landinu? Hvernig heldur þú að muni ganga að koma þessum hrossum í götuna, engar breytingar þarfar til þess. Og muntu líka taka bremsurnar úr M5 bílnum? Djööööö maður, það eiga einhverjir nýríkir bubbar eftir að verða svekktir næsta sumar! ![]() |
Author: | Logi [ Sat 24. Jan 2004 21:01 ] |
Post subject: | |
GEEEEEEEEEEÐVEIKT!!!!!!!!! |
Author: | Benzari [ Sat 24. Jan 2004 21:02 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sat 24. Jan 2004 21:36 ] |
Post subject: | |
HOLY MOTHER OF GOD!!!!!!!! |
Author: | saemi [ Sat 24. Jan 2004 21:43 ] |
Post subject: | |
Maður lofar nú engu hvenær þetta verður tilbúið. En ég ætla að gera allt sem ég get til að þetta verði aksturshæft í Maí allavega. Það tók nú slatta tíma að ná þessarri niðurstöðu, sérstaklega varðandi skiptingardæmi. Er ekki viss um að gírkassinn sé nógu sterkur fyrir þetta. En það kemur bara í ljós! Hehe, það verður ekki hægt að kaupa "leifarnar" í formi M535i bíl. Ég ætla ekki að fórna honum, heldur verður líka gerður M5. Tek ekki gírkassann úr honum heldur bara kúplinguna. Það verður venjulegur kassi í sexunni. Sjáum hvað það dugar, ef það gengur ekki þá bara kaupi ég M5 skiptingu. Ég veit nú ekki til þess að það þurfi eitthvað meira til að koma þessu í götuna. Drifið ætti nú að endast eitthvað, en annars verður það bara upp með hamarinn og drif úr M5/745i sett undir. Og svo náttúrulega er ég alvarlega að spá í (ekki að ég haldi að þess þurfi) að láta eftir mér 16x8 að framan og 16x10 að aftan... ![]() Það verða M5 bremsur já. Annars eru afturbremsurnar eins á M5 og 535i/635csi |
Author: | bebecar [ Sat 24. Jan 2004 21:50 ] |
Post subject: | |
M5 gírkassinn ætti að þola þetta afl, það eru nokkur dæmi um bíla með í kringum 400 hesta. Djöööö, þú ert ferlegur. 645Ti OG M5!!!! Maður verður bara grænfjólublár af öfund ![]() |
Author: | saemi [ Sat 24. Jan 2004 21:53 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: M5 gírkassinn ætti að þola þetta afl, það eru nokkur dæmi um bíla með í kringum 400 hesta.
Djöööö, þú ert ferlegur. 645Ti OG M5!!!! Maður verður bara grænfjólublár af öfund ![]() Það er ekkert 645Ti til....... en 745i vél í 635csi ætti að gera 645csi eftir original reikniformúlu. ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 24. Jan 2004 21:55 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: M5 gírkassinn ætti að þola þetta afl, það eru nokkur dæmi um bíla með í kringum 400 hesta.
Djöööö, þú ert ferlegur. 645Ti OG M5!!!! Maður verður bara grænfjólublár af öfund ![]() Hann ætlar að láta M5 kúblingu og venjulegan kassa.... en af hverju að fara í 16" ? En að eiga 645 og M5 sleeper ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 24. Jan 2004 22:51 ] |
Post subject: | |
En það er ekki heldur til 645i ![]() ![]() En það er rétt hjá þér miðað við upprunalegu reikniformúluna þá ætti það að vera 635ti eða 645csi. Þessar felgur! Það er ekkert flottara undir þetta og sennilega veitir ekkert af 10" undir þetta að aftan. |
Page 1 of 26 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |