| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| kókó - 325 e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41646 |
Page 1 of 7 |
| Author: | hjolli [ Tue 08. Dec 2009 01:40 ] |
| Post subject: | kókó - 325 e36 |
jæja ég keypti kókó og vonandi verður hann aftur jafn flottur og hann var... set her inn nokkrar gamlar myndir af honum ![]() ![]() ef eitthver veit um svona afturljos ma sa sami lata mig vita.. ![]() einnig thessar felgur, vaeri alveg til i ad kaupa thaer ![]() ![]() djofull var hann ogedslega flottur! ![]() og her er svo gamall thradur um bilinn ---> http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070 ... hp?t=16856 |
|
| Author: | ValliB [ Tue 08. Dec 2009 07:25 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
Er nokkuð viss um að þú verðir að reyna að græja einhver afturljós svona. Ekki mikla trú á að þetta sé eða hafi verið í framleiðslu |
|
| Author: | Danni [ Tue 08. Dec 2009 09:37 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
Jamm þarft að breyta öðrum ljósum til að þau verði svona. Lítið mál, nóg til af afturljósum á E36 með appelsínugulum stefnuljósum, nota bara svoleiðis. Komdu svo með nýrri myndir af bílnum svo það er hægt að sjá hvernig hann lýtur út. |
|
| Author: | Bartek [ Tue 08. Dec 2009 09:44 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
Kókó er bara flottur... |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 08. Dec 2009 09:44 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
Fyndið að setja bara gamlar myndir inn frá því að bíllinn var mega blingaður Til hamingju með bílinn, vonandi muntu gera hann jafn töff og hann var |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 08. Dec 2009 11:39 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
Þetta eru svo svalar felgur
|
|
| Author: | Einarsss [ Tue 08. Dec 2009 11:40 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
John Rogers wrote: Þetta eru svo svalar felgur ![]() jebb ... með flottari felgum undir e36 að mínum mati |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 08. Dec 2009 12:05 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
einarsss wrote: John Rogers wrote: Þetta eru svo svalar felgur ![]() jebb ... með flottari felgum undir e36 að mínum mati Allavega með flottasta sem hefur verið hérna á klakanum |
|
| Author: | hjolli [ Tue 08. Dec 2009 12:14 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
arnibjorn wrote: Fyndið að setja bara gamlar myndir inn frá því að bíllinn var mega blingaður Til hamingju með bílinn, vonandi muntu gera hann jafn töff og hann var já bíllinn er ennþá í bænum.. haha er ekki einu sinni búinn að sjá hann sjálfur.. en eg kem með hann heim næstu helgi, skal taka myndir af honum... en ja ég á svona appelsínugul afturljós.. eitthver sem væri til í að gera þau rauð fyrir mig? |
|
| Author: | Birgir Sig [ Tue 08. Dec 2009 14:19 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ |
hjolli wrote: arnibjorn wrote: Fyndið að setja bara gamlar myndir inn frá því að bíllinn var mega blingaður Til hamingju með bílinn, vonandi muntu gera hann jafn töff og hann var já bíllinn er ennþá í bænum.. haha er ekki einu sinni búinn að sjá hann sjálfur.. en eg kem með hann heim næstu helgi, skal taka myndir af honum... en ja ég á svona appelsínugul afturljós.. eitthver sem væri til í að gera þau rauð fyrir mig? gerir það bara sjálfur,, mattar þau niður og sprautar þau með spreyi sem er keypt i poulsen, en ef þú villt ekki gera það sjálfur get ég gert það fyrir 5kall |
|
| Author: | srr [ Tue 08. Dec 2009 14:31 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ.... 325 e36 |
Ég tók þessar myndir í Maí 2009. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 08. Dec 2009 14:33 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ.... 325 e36 |
Mér sýnist hann bara þurfa stærri skó og smá bón |
|
| Author: | srr [ Tue 08. Dec 2009 14:34 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ.... 325 e36 |
arnibjorn wrote: Mér sýnist hann bara þurfa stærri skó og smá bón Og nýja heddpakkningu |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 08. Dec 2009 14:38 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ.... 325 e36 |
srr wrote: arnibjorn wrote: Mér sýnist hann bara þurfa stærri skó og smá bón Og nýja heddpakkningu Já ég vissi af því, meinti bara útlitslega |
|
| Author: | gulli [ Tue 08. Dec 2009 14:40 ] |
| Post subject: | Re: KÓKÓ.... 325 e36 |
Fottur bíll... Til hamingju með þennan |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|