bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 17:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 00:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Jæja. löngu kominn tími til þess að henda inn nokkrum flottum myndum af bmwinum mínum sem ég er búinn að eiga síðan í lok sumars.

planið er að leika sér svolítið á þessum næsta sumar og í millitíðinni þá er ég að dunda aðeins í honum. síðan ég fékk hann er ég búinn að ganga frá og laga svona 100 smáatriði sem voru illa frágengin, eða allveg ófrágengin.
Svo er ég búinn að koma á hann gula kastara og amber stöðuljós. Planið er að mála felgumiðjurnar gylltar fyrir sumarið, og að lækka hann töluvert meira, fá á hann framsvuntu og nýjar númeraplötur og 5mm spacera að aftan
Hérna eru allavega myndir sem að hann Pétur tók um daginn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mismunandi númer? :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 01:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Hann var ekki kominn á númer fyrr um þennan dag. þessvegna er gömul plata frá mér á honum á tvemur myndum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 01:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
eru þetta filmur á kösturunum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 08:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Þetta er flottasti compact sem ég hef séð á Íslandi, líka eini sem mig hefur langað í.

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Big :thup: fyrir stefnu- og þokuljósin. Þetta er eitthvað sem ég myndi líka gera með svartan E36 (og E34).
Í heildina mjög eigulegur compact 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 09:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Orange stefnuljósin alveg að gera sig. Virkilega flottur bíll, væri sko alveg til í compact með M50B25.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll, en ég er ekki að digga þokuljósin. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 10:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ég er rosa sáttur með útkomuna á amber og gulu kösturunum. og mig hlakkar geðveikt til að sjá hvernig hann kemur út svona 2" lægri og með felgurnar bbs gold á litinn og með mtech svuntuna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 11:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ótrúlega laglegur 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég er að fíla amberstefnuljósin á svörtum bíl..
mundi samt fá mér amber að aftan líka :)


Verður gaman að sjá hann hjá þér slammaðann :drool:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegur bíll hjá þér, sammála með lækkun og ég er sérstaklega ánægður með þau plön hjá þér að gera felgurnar gulllitaðar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Maggi varstu kominn með annað drif eða er hann ennþá með soðið?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bíllinn :thup: :thup:

Númerið :thdown: :thdown: :thdown: (kjánahrollur)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 325 compact
PostPosted: Fri 18. Dec 2009 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mjög fallegur Compact. Er hrifinn af amber stefnuljósunum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 63 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group