bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41529
Page 16 of 17

Author:  D.Árna [ Fri 27. Feb 2015 14:15 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

Daníel Már wrote:
D.Árna wrote:
Alpina wrote:
ÉG fékk run á græna ..og með 3.15 drifi er þetta fáránlegt :shock: :shock:

það er tvennt i stöðunni

1) annað hvort er hraðamælirinn bilaður

2) eða bíllinn svona lýgilega quick


Eitthverstaðar heyrði ég að hann hafi tekið LS1 camcam 8)


750 að taka ls1 rææt... þá hefur sá ls1 verið að runna á 6 cyl.


Þú gerir þér ekki grein held ég fyrir virkninni í bilnum á 3.15, frekar en neinn annar maður átti feitt ekki von á að þetta myndi skjótast þetta mikið áfram, en það ætti eigandi síðan seinasta sumar að geta staðfest þetta, markús

Author:  nocf6 [ Fri 27. Feb 2015 15:18 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

D.Árna wrote:
Daníel Már wrote:
D.Árna wrote:
Alpina wrote:
ÉG fékk run á græna ..og með 3.15 drifi er þetta fáránlegt :shock: :shock:

það er tvennt i stöðunni

1) annað hvort er hraðamælirinn bilaður

2) eða bíllinn svona lýgilega quick


Eitthverstaðar heyrði ég að hann hafi tekið LS1 camcam 8)


750 að taka ls1 rææt... þá hefur sá ls1 verið að runna á 6 cyl.


Þú gerir þér ekki grein held ég fyrir virkninni í bilnum á 3.15, frekar en neinn annar maður átti feitt ekki von á að þetta myndi skjótast þetta mikið áfram, en það ætti eigandi síðan seinasta sumar að geta staðfest þetta, markús

Reyndar verður að fylgja söguni að sami ls1 camaro fór 1/4miluna á 14,4 minnir mig , early 98 bíll með glötuðum heddum og sjálfskiptingu sem skiptir ekki upp við botngjöf, það var bara tekið mjög stutt og óvísindalegt rönn úr 90 og þá var bmwinn rétt aðeins á undan, það má sennilega kenna skiptinguni í camaroinum um það. Ég væri samt mjög til í að sjá þénnan bíl fara míluna, það myndi örugglega koma mörgum á óvart, ég myndi skjóta á lágar 14. Vona að ég fari ekki að starta v12 vs ls1 umræðu hérna þá er samt allveg klárt málað allir eðlilegir ls1 bílar myndu jarða hann, enda kannski ekki samanburðarhæfir bílar.

Author:  -Hjalti- [ Sat 28. Feb 2015 00:46 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

Ég er allavega búinn að selja þann græna og 3:15 drifið komið í Silvraða 00 bílinn , eitt er víst að þetta virkar ekki síður í honum , verður gaman að sjá muninn á kvartmíluni því ég á enn miðan með tímunum sem ég tók um árið

Image

Author:  -Hjalti- [ Sat 28. Feb 2015 01:12 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

Daníel Már wrote:

750 að taka ls1 rææt... þá hefur sá ls1 verið að runna á 6 cyl.


Hélt við værum vinir :thdown: :lol:

Author:  Alpina [ Sat 28. Feb 2015 09:07 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

Ég tók LS Camaro á 500E,,,,,,, mjög tæpt

Author:  Angelic0- [ Sat 28. Feb 2015 09:59 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

5 gírar hafa helling að segja.... vs 4gírar.... þetta er mökkuð staðreynd....

3.15 gerir helling í E38, alveg eins og 3.45 og 3.91 í E32....

Ég væri ILLA til í E38 750i með 3.15

Author:  -Hjalti- [ Thu 08. Oct 2015 19:23 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

Image


Það er ýmislegt búið að gerast í þessum og hellingur á stefnuskránni.

Eins og er búið að koma fram hér fyrr í þræðinum þá keypti ég Oxford Green 1997 750i og lagði í vetur og seldi svo í haust. Þó ekki fyrir en eftir að ég swappaði úr honum aftur drifinu en það var með 3:15 hlutföllum í stað 2:81. Í stuttu máli þá var munurinn SVAKALEGUR. Þetta er bara eitthvað einfaldasta "power " mod sem ég hef upplifað.

[img] [http://i72.photobucket.com/albums/i180/Hjalti_GTO/Mobile%20Uploads/20150914_165356_zpsf1wcwary.jpg/img]

Image

Image

Image

Image


Í sumar var svo skipt um bremsudiska og klossa hringinn og skipt um kveikju eins og hún lagði sig.

Kveikjulok
kveikjuhamra
Alla þræði og kerti

Svo verslaði Ég Orginal dráttar beysli af Arnari of 750i bílnum sem hann reif. Krókinn sjálfan er hægt að taka af og fela allt klabbið bakvið lok á stuðaranum. Algjör snilld og mjög snyrtilegt.


Image


Hér sést stuðarinn með lokið í.
Image

Image

Núna í haust fór ég svo í það að laga í honum eina ryðið í bílnum en það var komið ansi mikið ryð í hægri hjólskálina en það endaði með að ég fór með bílinn á verkstæði og lét skipta um allan hjólbogan og lét skera úr allt ryð.

Image

Image


Það var græjað og sprautað ásamt afturstuðaranum.
Eftir það tók ég þá ákvörðun að láta bara heilsprauta bílinn allann og er það að gerast í þessum töluðu orðum.
Ég keypti einnig alla lista nýja allan hringinn ásamt því að kaupa alpina lip á framm stuðaran.


Image

Image

Author:  Alpina [ Thu 08. Oct 2015 19:26 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 22.Júlí 2014 @ síða 15

8) 8) 8)

Author:  sh4rk [ Thu 08. Oct 2015 21:13 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

Hvaðan kaupiru Alpina lippið??? Keypti mitt frá Póllandi

Author:  -Hjalti- [ Thu 08. Oct 2015 21:54 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

sh4rk wrote:
Hvaðan kaupiru Alpina lippið??? Keypti mitt frá Póllandi


Þetta er lip sem Bergsteinn flutti inn eitthvertímann og fór á flakk.
Gleymdi kanski að taka það fram að þetta er replica

Author:  sh4rk [ Thu 08. Oct 2015 22:23 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

-Hjalti- wrote:
sh4rk wrote:
Hvaðan kaupiru Alpina lippið??? Keypti mitt frá Póllandi


Þetta er lip sem Bergsteinn flutti inn eitthvertímann og fór á flakk.
Gleymdi kanski að taka það fram að þetta er replica

Örugglega flest allt replicur, ekki nema þú viljir selja úr þér nýra til að kaupa oem,

Author:  Angelic0- [ Fri 09. Oct 2015 01:03 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

Glæsilegt, þessi bíll var farinn að þurfa þetta!

Author:  -Hjalti- [ Fri 09. Oct 2015 11:08 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

sh4rk wrote:
-Hjalti- wrote:
sh4rk wrote:
Hvaðan kaupiru Alpina lippið??? Keypti mitt frá Póllandi


Þetta er lip sem Bergsteinn flutti inn eitthvertímann og fór á flakk.
Gleymdi kanski að taka það fram að þetta er replica

Örugglega flest allt replicur, ekki nema þú viljir selja úr þér nýra til að kaupa oem,


Orðið leiðinlega algeng þessi alpina lip.
Réttast hefði verið að maður pantaði bara
Ac schnitzer lippið

Author:  sh4rk [ Fri 09. Oct 2015 11:47 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

-Hjalti- wrote:
sh4rk wrote:
-Hjalti- wrote:
sh4rk wrote:
Hvaðan kaupiru Alpina lippið??? Keypti mitt frá Póllandi


Þetta er lip sem Bergsteinn flutti inn eitthvertímann og fór á flakk.
Gleymdi kanski að taka það fram að þetta er replica

Örugglega flest allt replicur, ekki nema þú viljir selja úr þér nýra til að kaupa oem,


Orðið leiðinlega algeng þessi alpina lip.
Réttast hefði verið að maður pantaði bara
Ac schnitzer lippið


Hve margir eru með þetta hérna heima??

Author:  rockstone [ Fri 09. Oct 2015 12:21 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16

sh4rk wrote:
-Hjalti- wrote:
sh4rk wrote:
-Hjalti- wrote:
sh4rk wrote:
Hvaðan kaupiru Alpina lippið??? Keypti mitt frá Póllandi


Þetta er lip sem Bergsteinn flutti inn eitthvertímann og fór á flakk.
Gleymdi kanski að taka það fram að þetta er replica

Örugglega flest allt replicur, ekki nema þú viljir selja úr þér nýra til að kaupa oem,


Orðið leiðinlega algeng þessi alpina lip.
Réttast hefði verið að maður pantaði bara
Ac schnitzer lippið


Hve margir eru með þetta hérna heima??


ég flutti inn tvö, eitt er á hjalta bíl, hitt á nx-677

Page 16 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/