bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Re: Bmw e46 323ci 99' Bónað á bls 5!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41362
Page 1 of 5

Author:  daddi120 [ Mon 23. Nov 2009 14:49 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99' Bónað á bls 5!

Sælir spjallmenn ég er nýr hérna á spjallinu:)
í Byrjun sumars keypti ég mér minn fyrsta bíl, mér hefur alltaf langað í bmw þannig ég lét drauminn rætast og keypti mér e46 ég lenti á held ég mjög góðu eintaki eigandaferillinn gæti allavegana ekki orðið betri en bíllinn er búinn að vera á sama bílastæðinu síðan að hann kom til landsins og er ég þá 2 eigandi. Það er svona eitt og annað sem þarf að ditta af en það er bara gaman, ætla að koma með lista hérna fyrir neðan hvað ég ætla að gera og hvað ég er búinn að gera.
En allavegana er þetta Bmw e46 323 og fæddist hann 1999 keyrður 123.xxxþ. bíllinn er með ljóstleður og viðarlistum í innréttingu.

það sem ég ætla að gera er eftirfarandi.

skipta um hurðalæsingu bílstjórameginn [komið]
skipta um klukkuhring í stýri (air bag) [komið]
sprauta framstuðara [komið]
sprauta húdd [komið]
sprauta sílsa [komið]
bletta í ryðblett aftan á skotthlera [komið]
lip á skotthlera [komið]
Efri spoiler [komið]
Shark fin/Uggi [komið]
Eyelids [komið]
kaupa flottar 17" felgur [komið] Borbet fs
xenon 30.000k [komið]
Filma aftur í [komið]
Þetta er svona sem ég er með helst í huga og á örugglega eftir að bætast eitthvað svona þegar hitt er komið.

Order options
No. Description
168 EU2 EXHAUST EMISSIONS NORM
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
256 SPORT-/MF-STEERING WHEEL/CRUISE CONTROL
273 LT/ALY WHEELS STAR SPOKE 43
302 ALARM SYSTEM
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
473 ARMREST, FRONT
521 RAIN SENSOR
662 RADIO BMW BUSINESS CD
842 COLD CLIMATE VERSION
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
896 DAYTIME LIGHTS FUNCTION
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE
926 SPARE WHEEL

læt nokkrar myndir fylgja, ég er ekki bestur í því að taka myndir þannig við verðum að láta þetta duga í bili.

Image

Image

Image

Image

Image

Image
2.5l vél 170hö 8)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Keypti mér 17" Borbet fs fyrir svo ekki löngu og lét sprauta þær í dökkum lit,er að fýla þetta!:)

Image

Image

Image

Image


vona að ykkur líki þetta:)

Author:  kalli* [ Mon 23. Nov 2009 14:51 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Stórkoslegur e46 hjá þér ! Eina sem vantar eru felgurnar flottu og hann er good to go 8)

Author:  Daníel [ Mon 23. Nov 2009 14:53 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Mjög laglegur. :thup: Endilega koma með myndir af innréttingunni.

Author:  ValliB [ Mon 23. Nov 2009 15:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Smekklegt.

Ekki er þetta oem endakútur?

Author:  Kristjan [ Mon 23. Nov 2009 16:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Mjög fallegur bíll.

Author:  Hreiðar [ Mon 23. Nov 2009 16:10 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Mjög fallegur þessi, lítur mjög vel út og mér lýst vel á þessi plön ;)

Author:  birkire [ Mon 23. Nov 2009 17:28 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Félagi minn átti þennan fyrir svona ári, skuggalega vel farinn og laglegur

Author:  ellipjakkur [ Mon 23. Nov 2009 19:31 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

ég á fínar 16" felgur undir hann fyrir þig ;)

Author:  daddi120 [ Mon 23. Nov 2009 19:53 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

hehe takk fyrir það en ég á 16" felgur hann er bara á vetrarstálinu núna ætla að selja 16" tommuna og kaupa mér 17":)

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Nov 2009 15:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

ég hvet þig til að íhuga 18", 17" hverfur alveg undir E46,

gullfallegur bíll, megaflott litacombo

Author:  daddi120 [ Tue 24. Nov 2009 16:13 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

þakka þér fyrir það já núna er bara stóra leitin af felgum:)

Author:  daddi120 [ Fri 27. Nov 2009 17:23 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

klukkuhringurinn kominn í og fer hann á verkstæði á mánudaginn í tölvu til þess að eyða air beg ljósinu, þreif hann áðan og tók vélarsalinn í leiðinni:)

Author:  anikabmw [ Mon 30. Nov 2009 14:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Trufl flottur !

Author:  daddi120 [ Mon 30. Nov 2009 17:42 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Jæja þá er klukkuhringurinn kominn í og bíllinn kominn af verkstæðinu og ekkert ljós ennþá í mælaborðinu!:D

Author:  ppp [ Mon 30. Nov 2009 19:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e46 323ci 99'

Flottur bíll, en...

daddi120 wrote:
xenon 1200k

Er þetta til? Er það þá ekki haugagult? Eða meinar þú 12000k?


Image

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/