bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41267
Page 1 of 2

Author:  Nonni325 [ Wed 18. Nov 2009 23:53 ]
Post subject:  BMW E46

jæjja ætla að gera loks þráð um nýa bmwinn.

*E46 318 1.9L
*Árgerð: 1999
*Litur: Vínrauður
*SSK/BSK: BSK :thup:
*Útbúnaðarlýsing:
-Leðurhurðaspjöld
-Business geislaspilari
-Rafdrifnar rúður að framan og viðarlistar í innréttingu

*Ástandslýsing: Bíllinn lenti í tjóni en það sést ekkert að bílnum greinilega gert vel við það. Ekkert sést á bílnum fyrir utan ósprautað húdd, stuðari og bretti.
Skipt var um vél í bílnum því sú gamla var úrbrædd, þessi malar eins og köttur.
Búið að skifta um alveg HEILAN ELLING nenni ekki að skirfa allt, en allavega er hanskahólfið Fullt af nótum.

to do list:
Filma hann allan
Angel Eyes
Hljóðkerfi
taka kraftsíu/sveppur úr(ógeðslegt hljóð,passar ekki við Bmw.)
Sprautan BÚIÐ :D
Samlita
Felgur
Glær stefnuljós
Massa og bóna
Svo bætist örugglega alltaf eitthvað við.

Myndir:

Ósprautaður :thdown:

Image

En hann er málaður núna allur að framan. og þvílíkur munur að sjá hann, rann framhjá verkstæðinu áðan að skoða hann, þeir eru að leggja loka frágang á hann :D
Verður flottur massaður og stífbónaður. Enda flottur litur.

Author:  SteiniDJ [ Wed 18. Nov 2009 23:56 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Snilld, til hamingju! :D

Author:  Nonni325 [ Thu 19. Nov 2009 00:15 ]
Post subject:  Re: BMW E46

SteiniDJ wrote:
Snilld, til hamingju! :D


Takk fyrir það :wink:

Author:  oddur11 [ Thu 19. Nov 2009 00:17 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Til hamingju með þetta ;)

eru þetta nótur frá mér? ég er með alveg heila möppu af nótum einhverstaðar fyrir allavarahluti sem ég keypti fyrir þennan grip :roll:

komdu svo með myndir af honum sprautuðum [-o< .
hvernig fór með vaskassann?

Annars flott að vita að það sé vel hugsað um hann :thup:
Og gangi þer vel með hann ;)

Author:  Nonni325 [ Thu 19. Nov 2009 00:33 ]
Post subject:  Re: BMW E46

oddur11 wrote:
Til hamingju með þetta ;)

eru þetta nótur frá mér? ég er með alveg heila möppu af nótum einhverstaðar fyrir allavarahluti sem ég keypti fyrir þennan grip :roll:

komdu svo með myndir af honum sprautuðum [-o< .
hvernig fór með vaskassann?

Annars flott að vita að það sé vel hugsað um hann :thup:
Og gangi þer vel með hann ;)


það var eitthver svört bók/mappa í hanskahólfinu :)
og Nýsprautun ehf í keflavík eru búnir að sprauta og eru að kíkja á vatnskassan núna, var eitthver smá leki. hugsa að þeir filli bara uppí það :) og já ég hendi inn myndum þegar ég fæ hann :D
hann er allur að koma til, og var þetta mjög vel gert. ég mæli með nýsprautun!!

Author:  kalli* [ Thu 19. Nov 2009 09:18 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Calypso rot eða ? Flottur bíll hjá þér annars, hlakka til að sjá hann kláraðan :)

Author:  Nonni325 [ Thu 19. Nov 2009 12:56 ]
Post subject:  Re: BMW E46

kalli* wrote:
Calypso rot eða ? Flottur bíll hjá þér annars, hlakka til að sjá hann kláraðan :)


takk fyrir það, ætla vera duglegur að henda inn myndum. fæ vonandi bílinn í dag.

og já held að þetta sé calypso rot, er samt ekki alveg viss.

Author:  Bui [ Thu 19. Nov 2009 13:51 ]
Post subject:  Re: BMW E46

hvernig vél er í þessu?

Author:  oddur11 [ Thu 19. Nov 2009 14:04 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Bui wrote:
hvernig vél er í þessu?


1.9L

Author:  Nonni325 [ Fri 20. Nov 2009 19:07 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Jæjja bílinn kominn úr sprautun. ætla reyna taka myndir í kvöld :thup:

Author:  Geysir [ Sat 21. Nov 2009 01:24 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Ætli svarta mappan sé ekki mappan sem var í bílnum. Þ.e.a.s bara BMW mappan sem kom með honum, allavega minnir mig að þar hafi verið eitthvað um reikninga.

Sé allavega eftir því að hafa ekki klárað dótið, náði ekki einu sinni að keyra bílinn. Gott að sjá hann verða fínann.
viewtopic.php?f=5&t=32282 hérna er gamall þráður um bílinn.

Og já mótorinn er 1.9 eins og oddur11 tók fram.
Aflmeiri 1.9 mótorinn á að vera í þessu, þ.e.a.s 117 HP. Keyptur af Mr.Hung / Nonnavett.

Heitir M43TUB19.
Tekið af wikipedia:
The 1.9 L (1895cc) M43B19 was the largest M43 engine. It produced 87 kW (117 hp) and 180 N·m (133 ft·lbf) or 77 kW (103 hp) and 165 N·m (122 ft·lbf). It used BMW BMS 46 fuel injection.
It's also known as M43 TÜ engine. It had twin-balancing shafts.
Applications:
87 kW (117 hp) and 180 N·m (133 ft·lbf)
1998-2001 E46 318i/318Ci
1998-2001 E36 Z3 1.8/Z3 1.9i
77 kW (103 hp) and 165 N·m (122 ft·lbf)
1999-2000 E36 316i compact
1998-2001 E46 316i



En allavega endilega hentu inn myndum sem fyrst af gripnum.

Author:  Nonni325 [ Sat 21. Nov 2009 18:54 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Geysir wrote:
Ætli svarta mappan sé ekki mappan sem var í bílnum. Þ.e.a.s bara BMW mappan sem kom með honum, allavega minnir mig að þar hafi verið eitthvað um reikninga.

Sé allavega eftir því að hafa ekki klárað dótið, náði ekki einu sinni að keyra bílinn. Gott að sjá hann verða fínann.
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32282 hérna er gamall þráður um bílinn.

Og já mótorinn er 1.9 eins og oddur11 tók fram.
Aflmeiri 1.9 mótorinn á að vera í þessu, þ.e.a.s 117 HP. Keyptur af Mr.Hung / Nonnavett.

Heitir M43TUB19.
Tekið af wikipedia:
The 1.9 L (1895cc) M43B19 was the largest M43 engine. It produced 87 kW (117 hp) and 180 N·m (133 ft·lbf) or 77 kW (103 hp) and 165 N·m (122 ft·lbf). It used BMW BMS 46 fuel injection.
It's also known as M43 TÜ engine. It had twin-balancing shafts.
Applications:
87 kW (117 hp) and 180 N·m (133 ft·lbf)
1998-2001 E46 318i/318Ci
1998-2001 E36 Z3 1.8/Z3 1.9i
77 kW (103 hp) and 165 N·m (122 ft·lbf)
1999-2000 E36 316i compact
1998-2001 E46 316i



En allavega endilega hentu inn myndum sem fyrst af gripnum.


já hann er að verða flottur :D bara henda öðrum felgum og samlita þá er hann örðin fullkominn :)

og takk fyrir upplísingarnar :thup:

Author:  Boogywoo [ Sat 21. Nov 2009 20:18 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Velkomin í hópin, sé að þú ert með svipaðar pælingar um breytingar og ég! :thup:

Good luck : :wink:

Author:  kalli* [ Sun 22. Nov 2009 18:09 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Er ekki málið að mæta bara á samkomunni í kvöld 8) ?

Author:  Geysir [ Sun 06. Dec 2009 21:50 ]
Post subject:  Re: BMW E46

Hvernig væri að koma með myndir af gripnum? Langar að sjá hvernig hann kemur út.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/