bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 155 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next
Author Message
 Post subject: BMW E30 323i SB-G71
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 11:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 16. Aug 2007 01:51
Posts: 192
Sælir, í gær verslaði ég mér minn fyrsta bíl og ekki er það bíill af verri gerðinni :)
þetta er semsagt BMW E30 316i '88 keyrður um 140k. Keypti hann af "Jon Oskar" hér á spjallinu.
það er margt á "to do" listanum en ætla nú bara að ræða það þegar það er búið og gert.
Þar sem ég er nú bara 16 ára og fæ ekki prófið fyrr en í april 2010 þá hef ég nógan tíma til að dúttla í þessum :D
ég er alveg hæstánægður með þennan bíl, hann er alveg merkilega vel með farinn.
hér koma svo nokkrar myndir(koma fleiri þegar það er betra veður og bíllinn hreinn)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

og já, ef einhver á súrefnisskynjara handa mér þá er ég til í að kaupa hann.

_________________
Image


Last edited by Hjöddi on Mon 30. Nov 2009 12:07, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BARA flottur :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sun 19. Apr 2009 11:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 11:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hjöddi wrote:
og já, ef einhver á súrefnisskynjara handa mér þá er ég til í að kaupa hann.


Borgar sig ekki að kaupa hann notaðann, myndi annars kíkja í stillingu, þeir eiga dágóðann slatta af universial skynjurum á fínasta prís....

Annars virka myndirnar ekki hjá þér, nafnið á myndinni dugar ekki, þú þarft fulla slóð á myndirnar.

Edit: Virðist vera búinn að fixa myndirnar :mrgreen:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 11:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 16. Aug 2007 01:51
Posts: 192
gardara wrote:
Hjöddi wrote:
og já, ef einhver á súrefnisskynjara handa mér þá er ég til í að kaupa hann.


Borgar sig ekki að kaupa hann notaðann, myndi annars kíkja í stillingu, þeir eiga dágóðann slatta af universial skynjurum á fínasta prís....

Annars virka myndirnar ekki hjá þér, nafnið á myndinni dugar ekki, þú þarft fulla slóð á myndirnar.

Edit: Virðist vera búinn að fixa myndirnar :mrgreen:


okei ég kíki þá þangað :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 11:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 16. Aug 2007 01:51
Posts: 192
Alpina wrote:
BARA flottur :shock: :shock: :shock: :shock:

takk fyrir það :D

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Mega snyrtilegur bíll maður :shock:


ég á fullt í svona 316 :wink:

8681512

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bara flottur..


góður í hjartaígræðslu :shock: :D

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Fridrik wrote:
bara flottur..


góður í hjartaígræðslu :shock: :D


Einmitt 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 13:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
um að gera að skipta um hjarta í þessum 8)

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 13:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þessi er alveg í lagi 8)



vantar bara mótor og LSD í hann

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 13:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Er að sjá það betur og betur að Style 32 lítur vel út undir nær öllum BMW.

Lítur út fyrir að vera góður efniviður þessi bíll. Einhver plön um að skipta vélinni út fyrir eitthvað sprækara?

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Geggjaður bíll. Langaði feitt í hann :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ekkert smá huggulegur bíll 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Saxi wrote:
Er að sjá það betur og betur að Style 32 lítur vel út undir nær öllum BMW.

?


Þetta er ekki style 32 .. en líkt samt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Geggjað flottur bíll, til hamingju 8)

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 155 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group