bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E46 318ci 2001 ... Update bls 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41197
Page 1 of 3

Author:  Skúli [ Sun 15. Nov 2009 22:33 ]
Post subject:  Bmw E46 318ci 2001 ... Update bls 2

Var að kaupa mér þennan um daginn. Þetta er fyrsti Bmw sem ég kaupi mér og er bara mjög sáttur með hann.
Fínt tog, framleiðir bensín, hljóðlátur, þægilegur í alla staði osfr.

Er ekki með nein sérstök plön með hann nema glær stefnuljós og filmur í framrúður.

Búnaður:

Bensín
1895 cc.
Innspýting
1.312 kg.
Beinskiptur
17" M3 replicur
Ljóst leður

Vökvastýri
ABS hemlar
Spólvörn
Leðuráklæði
Minni í sætum
Hiti í sætum
Rafdrifin sæti
Armpúði
Aksturstölva
Fjarlægðarskynjarar
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
6 diska magasín
Hraðastillir
Höfuðpúðar aftan
Kastarar
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Þjófavörn

Svona leit hann út þegar ég fékk hann

Image

Svo surtaði ég nýrun, massaði hann og dodo juicaði:

Image

Image

Image

Image

Image

Töff innrétting í þessu 8)

Image

Author:  Hjöddi [ Sun 15. Nov 2009 22:36 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

mér finnst svört nýru ekki alveg vera að gera sig á þessum, annars mjög flottur hjá þér :)
geðveik innrétting

Author:  lacoste [ Sun 15. Nov 2009 22:57 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

Flottur. 8) Ég átti þennan í 2 daaga haha . Er búið að fixa þarna hægagangsruglið?

Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig :?

Author:  Skúli [ Sun 15. Nov 2009 23:09 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

lacoste wrote:
Flottur. 8) Ég átti þennan í 2 daaga haha . Er búið að fixa þarna hægagangsruglið?

Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig :?


Nei, en ég er búinn að finna út hvað er að. Það er ónýt membra aftan á mótornum, dregur falskt loft þar í gegn...no big deal :wink: Reykingalyktin hvarf þegar ég tók leðrið í gegn í honum og þreif hann að innan :thup:

Author:  lacoste [ Sun 15. Nov 2009 23:23 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

Skúli wrote:
lacoste wrote:
Flottur. 8) Ég átti þennan í 2 daaga haha . Er búið að fixa þarna hægagangsruglið?

Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig :?


Nei, en ég er búinn að finna út hvað er að. Það er ónýt membra aftan á mótornum, dregur falskt loft þar í gegn...no big deal :wink: Reykingalyktin hvarf þegar ég tók leðrið í gegn í honum og þreif hann að innan :thup:

aaa ok 8) flotter. Geðveikur bíll.

Author:  Skúli [ Sun 15. Nov 2009 23:51 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

lacoste wrote:
Skúli wrote:
lacoste wrote:
Flottur. 8) Ég átti þennan í 2 daaga haha . Er búið að fixa þarna hægagangsruglið?

Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig :?


Nei, en ég er búinn að finna út hvað er að. Það er ónýt membra aftan á mótornum, dregur falskt loft þar í gegn...no big deal :wink: Reykingalyktin hvarf þegar ég tók leðrið í gegn í honum og þreif hann að innan :thup:

aaa ok 8) flotter. Geðveikur bíll.


Takk fyrir það :D

Author:  SteiniDJ [ Sun 15. Nov 2009 23:52 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

Töff töff töff bíll! Hann verður gífurlegur þegar búið er að setja á hann glær stefnuljós (mæli ekki með EE LEDs :lol:)!

Author:  Hreiðar [ Sun 15. Nov 2009 23:55 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

Geggjaður hjá þér, ég er að fýla svörtu nýrun á þessum! :thup:

Author:  ppp [ Mon 16. Nov 2009 00:22 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

Finnst nú gul stefnuljós ekki fara bláa litnum illa.

Flottur bíll.

Author:  x5power [ Mon 16. Nov 2009 01:09 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju!

Author:  Skúli [ Mon 16. Nov 2009 09:06 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

x5power wrote:
ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju!


Á hún ekki að duga mikið lengur? Hann er keyrður 160 og ég hef ekki hugmynd hvort það sé búið að skipta um hana :roll:

Author:  Aron Fridrik [ Mon 16. Nov 2009 10:17 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

frekar flottur bíll.. fíla svörtu nýrun og gulu stefnuljósin 8) 8)

Author:  SteiniDJ [ Mon 16. Nov 2009 13:47 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

x5power wrote:
ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju!


Whaaat, minn er kominn í 90 - 95, er keðjan þá að fara hjá mér?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 16. Nov 2009 18:11 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

SteiniDJ wrote:
x5power wrote:
ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju!


Whaaat, minn er kominn í 90 - 95, er keðjan þá að fara hjá mér?




Er þinn ekki 6 cyl?

Author:  ppp [ Mon 16. Nov 2009 18:27 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 318ci 2001

Smá desaturation.

Ansi flottur að framan með aflituð og svörtu nýrun.

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/