bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw E46 318ci 2001 ... Update bls 2 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41197 |
Page 1 of 3 |
Author: | Skúli [ Sun 15. Nov 2009 22:33 ] |
Post subject: | Bmw E46 318ci 2001 ... Update bls 2 |
Var að kaupa mér þennan um daginn. Þetta er fyrsti Bmw sem ég kaupi mér og er bara mjög sáttur með hann. Fínt tog, framleiðir bensín, hljóðlátur, þægilegur í alla staði osfr. Er ekki með nein sérstök plön með hann nema glær stefnuljós og filmur í framrúður. Búnaður: Bensín 1895 cc. Innspýting 1.312 kg. Beinskiptur 17" M3 replicur Ljóst leður Vökvastýri ABS hemlar Spólvörn Leðuráklæði Minni í sætum Hiti í sætum Rafdrifin sæti Armpúði Aksturstölva Fjarlægðarskynjarar Fjarstýrðar samlæsingar Geislaspilari 6 diska magasín Hraðastillir Höfuðpúðar aftan Kastarar Líknarbelgir Loftkæling Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Þjófavörn Svona leit hann út þegar ég fékk hann Svo surtaði ég nýrun, massaði hann og dodo juicaði: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Töff innrétting í þessu ![]() |
Author: | Hjöddi [ Sun 15. Nov 2009 22:36 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
mér finnst svört nýru ekki alveg vera að gera sig á þessum, annars mjög flottur hjá þér ![]() geðveik innrétting |
Author: | lacoste [ Sun 15. Nov 2009 22:57 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
Flottur. ![]() Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig ![]() |
Author: | Skúli [ Sun 15. Nov 2009 23:09 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
lacoste wrote: Flottur. ![]() Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig ![]() Nei, en ég er búinn að finna út hvað er að. Það er ónýt membra aftan á mótornum, dregur falskt loft þar í gegn...no big deal ![]() ![]() |
Author: | lacoste [ Sun 15. Nov 2009 23:23 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
Skúli wrote: lacoste wrote: Flottur. ![]() Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig ![]() Nei, en ég er búinn að finna út hvað er að. Það er ónýt membra aftan á mótornum, dregur falskt loft þar í gegn...no big deal ![]() ![]() aaa ok ![]() |
Author: | Skúli [ Sun 15. Nov 2009 23:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
lacoste wrote: Skúli wrote: lacoste wrote: Flottur. ![]() Annars mjög góður bíll, nema það var deadly reykingarlykt inni honum, fór rosalega í mig ![]() Nei, en ég er búinn að finna út hvað er að. Það er ónýt membra aftan á mótornum, dregur falskt loft þar í gegn...no big deal ![]() ![]() aaa ok ![]() Takk fyrir það ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sun 15. Nov 2009 23:52 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
Töff töff töff bíll! Hann verður gífurlegur þegar búið er að setja á hann glær stefnuljós (mæli ekki með EE LEDs ![]() |
Author: | Hreiðar [ Sun 15. Nov 2009 23:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
Geggjaður hjá þér, ég er að fýla svörtu nýrun á þessum! ![]() |
Author: | ppp [ Mon 16. Nov 2009 00:22 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
Finnst nú gul stefnuljós ekki fara bláa litnum illa. Flottur bíll. |
Author: | x5power [ Mon 16. Nov 2009 01:09 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju! |
Author: | Skúli [ Mon 16. Nov 2009 09:06 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
x5power wrote: ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju! Á hún ekki að duga mikið lengur? Hann er keyrður 160 og ég hef ekki hugmynd hvort það sé búið að skipta um hana ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 16. Nov 2009 10:17 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
frekar flottur bíll.. fíla svörtu nýrun og gulu stefnuljósin ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 16. Nov 2009 13:47 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
x5power wrote: ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju! Whaaat, minn er kominn í 90 - 95, er keðjan þá að fara hjá mér? |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 16. Nov 2009 18:11 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
SteiniDJ wrote: x5power wrote: ef hann er kominn yfir 60.000km farðu þá að huga að tímakeðju! Whaaat, minn er kominn í 90 - 95, er keðjan þá að fara hjá mér? Er þinn ekki 6 cyl? |
Author: | ppp [ Mon 16. Nov 2009 18:27 ] |
Post subject: | Re: Bmw E46 318ci 2001 |
Smá desaturation. Ansi flottur að framan með aflituð og svörtu nýrun. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |