bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 328 '96
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=4107
Page 1 of 2

Author:  hlynurst [ Wed 21. Jan 2004 09:53 ]
Post subject:  E36 328 '96

Jæja... þá er ég loksins búinn að fá myndir af bílnum til að setja inn hérna.

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  bebecar [ Wed 21. Jan 2004 10:15 ]
Post subject: 

Þetta ER fallegasti Limousine þristurinn á landinu! Perfect 10!

Author:  Svezel [ Wed 21. Jan 2004 10:27 ]
Post subject: 

Þessi bíll er vægast sagt mjög glæsilegur, alveg fullkominn eins og hann er.

Author:  Jss [ Wed 21. Jan 2004 12:44 ]
Post subject: 

Þetta er stórglæsilegur bíll, með þrælskemmtilegri vél. :D ;)

Author:  iar [ Wed 21. Jan 2004 13:58 ]
Post subject: 

Virkilega laglegur! Þeir gerast ekki mikið betri E36.

Ertu nokkuð með myndir innan úr bílnum? :-)

Author:  hlynurst [ Wed 21. Jan 2004 14:19 ]
Post subject: 

Ég á mynd innan úr bílnum einhversstaðar... Spurning þegar ég kem heim að setja hana inn. Takk fyrir hrósið. :wink:

Author:  Heizzi [ Wed 21. Jan 2004 16:04 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll 8)

Author:  Logi [ Wed 21. Jan 2004 16:24 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll. Slefaði alveg yfir honum á B&L deginum í fyrra :drool:

Author:  Dr. E31 [ Wed 21. Jan 2004 17:47 ]
Post subject: 

Já, Hlynur varst það ekki þú sem tókst mig í bossann á kvartmílunni í fyrra.
Fallegur 3stur, BTW. Á ekki að koma honum á annan fótabúnað fyrir sumarið?

Author:  hlynurst [ Wed 21. Jan 2004 18:03 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Já, Hlynur varst það ekki þú sem tókst mig í bossann á kvartmílunni í fyrra.
Fallegur 3stur, BTW. Á ekki að koma honum á annan fótabúnað fyrir sumarið?


Við skulum nú ekki segja bossann því þú varst kominn helvíti nálægt mér þegar mílan var að klárast... en ég er að spá og spuglera með nýja felgur. :)

Author:  jonthor [ Wed 21. Jan 2004 18:59 ]
Post subject:  Glæsilegur

Vægast sagt glæsilegur. Ekki það að hvít afturljós myndu ekki skemma fyrir, mér fannst það breyta bílnum mínum massíft.

Hvað um það. Glæsilegur bíll, væri til í myndir af innanrýminu :D

Author:  ta [ Wed 21. Jan 2004 19:14 ]
Post subject: 

flottur þristur, og með skemmtilegri vél.
hef alltaf verið hrifin af e36, hef átt 3 (320i og tvo 325i)
mér finnst hann þurfa 17" og lækkun.

Author:  Jss [ Wed 21. Jan 2004 19:15 ]
Post subject: 

ta wrote:
flottur þristur, og með skemmtilegri vél.
hef alltaf verið hrifin af e36, hef átt 3 (320i og tvo 325i)
mér finnst hann þurfa 17" og lækkun.


Er sammála þessu með 17" og lækkunina, það breytir alveg helling. :D 8)

Author:  ///MR HUNG [ Wed 21. Jan 2004 20:29 ]
Post subject: 

Þessum bíl vantar filmur,hvít afturljós,lækkun og 18" þá er hann þokkanlega bling bling :shock:

Author:  Schulii [ Wed 21. Jan 2004 20:40 ]
Post subject: 

Sérstaklega glæsilegur bíll!!

fyndið á neðstu myndinni sést í lakkinu spegilmyndin af myndatökumanni og santas little helper :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/