bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 323i - Daily
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41050
Page 1 of 5

Author:  gunnar [ Sun 08. Nov 2009 20:02 ]
Post subject:  BMW E36 323i - Daily

Keypti þennan forláta E36 323i núna í byrjun vetur, alger skyndiákvörðun í ljósi þess að mig vantaði engan veginn bíl... :oops:

Mig vantaði eitthvað lítið verkefni hér fyrir norðan og því fékk ég þá flugu í höfuðið að þetta gæti verið ágætis dundurverkefni.

Stefnan er að hafa þennan tilbúinn fyrir sumarið og nota sem daily.

Það þarf að klappa þessum bíl svolítið hressilega og ég er strax byrjaður á honum.
Ég í raun keyrði hann bara norður og byrjaði að spaða bílinn. Þarf að fara bæði í slithluti og smá ryð á boddí.

Þess má geta að KW gormarnir 60/40 sem voru í gamla 320ia bílnum mínum eru að öllum líkindum í þessum bíl.
Verst að dempararnir fengu ekki að fylgja með :drool:

Set eina svona "Before" mynd af bílnum eins og hann var áður en ég fór að vinna í honum.
Ég fékk 16" álfelgurnar sem hann kom á með en ég reikna með að selja þær undan honum. Hann stendur á 15" áli núna á vetrardekkjum.

Image

Fæðingarvottorð bílsins

Image


Það sem búið er að skipta um í bílnum síðan ég fékk hann:

- Demparar að framan, nýir Bilstein B4 demparar komnir.
- Nýjar control arm fóðringar að framan
- Balancestangar endar að framan endurnýjaðir
- Húddpumpur að framan
- 10.000k Xenon kit
- Rúðuupphalara að aftan


Kem svo með update annað slagið eftir því sem þetta gengur :thup:

Author:  srr [ Sun 08. Nov 2009 20:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

gunnar wrote:
Ég í raun keyrði hann bara norður og byrjaði að spaða bílinn. Þarf að fara bæði í slithluti og smá ryð á boddí.


Þér finnst ótrúlega gaman að spaða bara bílana þína Gunnar :lol:

Vonandi gengur það hratt og örugglega að drífa þetta í gegn,,,,svo þú getir farið að leika þér á honum :thup:

Author:  gunnar [ Sun 08. Nov 2009 20:07 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

srr wrote:
gunnar wrote:
Ég í raun keyrði hann bara norður og byrjaði að spaða bílinn. Þarf að fara bæði í slithluti og smá ryð á boddí.


Þér finnst ótrúlega gaman að spaða bara bílana þína Gunnar :lol:

Vonandi gengur það hratt og örugglega að drífa þetta í gegn,,,,svo þú getir farið að leika þér á honum :thup:


Segðu, ég þoli bara ekki þegar menn trassa smáhluti trekk í trekk, það hefði verið hægt að koma í veg fyrir helling ryð og vesen á þessum bíl ef menn sinntu viðhaldinu bara annað slagið.. (Ekki því viðhaldi :lol: )

Það hefur til dæmis einhver jólasveinninn gert við ryðskemmd þar sem rafgeymirinn er í skottinu, búið að sjóða nýja plötu í og gera og græja, dótið var ekkert grunnað eða unnið þannig þetta er allt orðið ryðgað aftur. Skera allt úr og gera þetta almennilega :thup: :argh:

Author:  Alpina [ Sun 08. Nov 2009 20:13 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

gunnar wrote:

Það hefur til dæmis einhver jólasveinninn gert við ryðskemmd þar sem rafgeymirinn er í skottinu, búið að sjóða nýja plötu í og gera og græja, dótið var ekkert grunnað eða unnið þannig þetta er allt orðið ryðgað aftur. Skera allt úr og gera þetta almennilega :thup: :argh:


team be :mrgreen: :mrgreen:

Author:  jon mar [ Sun 08. Nov 2009 20:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Alpina wrote:
team be :mrgreen: :mrgreen:



Sveinbjörn...... er ekki komið nóg?



En Gunni, flott hjá þér 8)

Author:  Dóri- [ Sun 08. Nov 2009 21:08 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

þessi bill kom ekki á 16" style 44 ég setti þær undan E46 sem ég átti.

Annars saknaði bílsins aðeins þegar þú fórst að spurja mig útí hann, þessi bíll var alveg merkilega skemmtilegur og ég fór á honum allavegana 4 sinnum norður í Aðaldal og þá einusinni á rallýdekkjum í þvílíkri ófærð :) verst að útihitamælirinn lifði þá ferð ekki af :x

Author:  gunnar [ Sun 08. Nov 2009 21:12 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Dóri- wrote:
þessi bill kom ekki á 16" style 44 ég setti þær undan E46 sem ég átti.

Annars saknaði bílsins aðeins þegar þú fórst að spurja mig útí hann, þessi bíll var alveg merkilega skemmtilegur og ég fór á honum allavegana 4 sinnum norður í Aðaldal og þá einusinni á rallýdekkjum í þvílíkri ófærð :) verst að útihitamælirinn lifði þá ferð ekki af :x


Átt þú heiðurinn af því að hann virkar ekki :lol:

Hvað skeði ? Þarf bara að skipta um nemann eða? Hef ekki velt þessu mikið fyrir mér.

Author:  Dóri- [ Sun 08. Nov 2009 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

það á að vera nóg að skipta um nemann, hann losnaði úr útaf snjó og lafði í jörðinni og skemmdist þannig

Author:  ValliB [ Sun 08. Nov 2009 22:34 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

hrifinn af þessum dünkelblau lit :thup:

Author:  SteiniDJ [ Mon 09. Nov 2009 10:02 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Snilld. Ætla að fylgjast með þessu!

Author:  gardara [ Mon 09. Nov 2009 13:57 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Dóri- wrote:
þessi bill kom ekki á 16" style 44 ég setti þær undan E46 sem ég átti.

Annars saknaði bílsins aðeins þegar þú fórst að spurja mig útí hann, þessi bíll var alveg merkilega skemmtilegur og ég fór á honum allavegana 4 sinnum norður í Aðaldal og þá einusinni á rallýdekkjum í þvílíkri ófærð :) verst að útihitamælirinn lifði þá ferð ekki af :x



vóvóvó er hægt að hafa útihitamæli í e36 :lol:

Author:  Einarsss [ Mon 09. Nov 2009 14:01 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

gardara wrote:
Dóri- wrote:
þessi bill kom ekki á 16" style 44 ég setti þær undan E46 sem ég átti.

Annars saknaði bílsins aðeins þegar þú fórst að spurja mig útí hann, þessi bíll var alveg merkilega skemmtilegur og ég fór á honum allavegana 4 sinnum norður í Aðaldal og þá einusinni á rallýdekkjum í þvílíkri ófærð :) verst að útihitamælirinn lifði þá ferð ekki af :x



vóvóvó er hægt að hafa útihitamæli í e36 :lol:



Það er meira segja hægt í E30 ;)

Author:  gardara [ Mon 09. Nov 2009 14:37 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Djöfull er ég þá harlem :(

Author:  gunnar [ Mon 09. Nov 2009 14:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Á klárlega eftir að setja nýjan nema í 8)

Það er alla vega pælingin að koma öllu þessu smá dóti í lag þar sem ég hef allan veturinn fyrir stafni 8)

Author:  gunnar [ Thu 12. Nov 2009 10:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i - Winterproject

Smá pæling varðandi gírskiptirinn á E36 bílnum hjá mér, það er þetta klassíska "throw" á gírstönginni og fóðringarnar í skiptirnum virðast vera orðnar ansi slitnar..

Hverju hafa menn verið að skipta út í skipti-mekkanum og hvar er best að nálgast þessa hluti? Ég er ekkert að leitast eftir short-shifter kitti heldur bara örlítið "þéttari" tilfinningu á skiptirnum.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/