bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW-inn minn :P
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 00:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Ég er nýbúnað skrá mig í klúbbinn og ætla rétt aðeins að koma með smá infó um rædið mitt. Þetta er BMW 318is 1991 (e30). Þetta er ameríkutýpa , leður , airconditioner , rafmagn i speglum og gluggum , beinskiptur og ekinn 89 þús mílur. Fékk annað drif undir hann í sumar sem á víst að vera splittað , meira veit eg ekki :lol: Eignaðist þennan bíl fyrir rúmu ári en hef ekki hreyft hann síðan í nóv ´02 , sökum peningaleysis og skólagöngu :? En nú eru þær æfingar búnar og tími á að fara koma honum á götuna 8) Mótorinn er snirtilegur og í góður standi .Það vanntar að laga hann útlitslega , helst sprauta hann , vanntar svuntu en búnað finna eina slíka hérna á síðunni :) Er að fara versla mer einnig kút undir hann að aftan og loftsíu fyrir afgangin :D Svo er það draumurinn að versla undir hann kit i sumar ef guð og peningar leyfa. :P Svo auðvitað kem eg með´ann á næstu samkomu sem eg get.
Á nokkrar myndir af honum , þótt ég sé ekkert sérlega stoltur af þvi hvening hann lýtur út eins og er :shock:

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 00:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mjög flottir bílar! Og skynsamlegt að hanga á honum þó þú hafir ekki haft efni á að reka hann.

Góða skemmtun á honum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 02:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alltaf gaman að fá nýja meðlimi.
Hlakka til þess að sjá bílinn.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 11:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
glæsilegt að fá fleiri í spjallið :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 13:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Er að fara fá hann bara á næstu dögum. Verið að skipta um stýrisenda og spindla. 5 mánaðar bið næstum á enda :lol:

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 14:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Velkominn í klúbbinn, hlakka til að sjá bílinn :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já vertu velkominn í klúbbinn. vonandi skemmtirðu þér vel í þessum frábæra hópi og spjallar sem mest!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 18:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
takktakk :lol: ég er með 3 myndir í tölvunni af honum 8)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ekki nóg að segja það sýna manni :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Mér fynnst vera galli með þetta spjallborð, fynnst að maður ætti að geta sett myndir inn beint úr tölvunni sinni ekki vera reyna troða henni fyrst á netið. :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 20:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Raggi M5 wrote:
Mér fynnst vera galli með þetta spjallborð, fynnst að maður ætti að geta sett myndir inn beint úr tölvunni sinni ekki vera reyna troða henni fyrst á netið. :roll:

Já það væri mjööööög þægilegt!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það tæki bara mikið pláss á serverinum. En segðu mér eitt Ravis... er þessi bíll silvurlitaður? Endilega skráðu þig á cardomain.com og settu myndirnar þar svo við getum séð þetta.

Til hamingju með bílinn... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 22:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
jújú hann er silfurlitaður :) kannastu eithvað við hann :?: ætlað reynað skrá hann þarna 8)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
HeY Siggi er þetta ekki gamli bimminn hans Hjalla :?:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég skoðaði þennan bíl (held þennan) fyrir um 4 árum síðan... langaði í hann þá en það var sett mikið á hann. Minnir að Hekla hafi átt þennan bíl þá. Flottur bíll og endilega sýndu myndir þannig að maður getur séð hann. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group